Vísir - 22.07.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 22.07.1914, Blaðsíða 1
VGSfc Besta versJunin í bænum hefur síma Wk. VÍSIR 3t Ferðalög og sumardvalir í sveit lakast best ef menn nesta sig í Nýhöfn Miðvikud. 22. júlí 1914. Aukanætur. Háflóö kl. 4,53'árd. og kl. 5,13' síðd. Á MORGUN Af m æl i: Frú Gíslína Hjörleifsson. Frú Kristjana Snæland. Jóhann Jóhannesson kaupmaður. Reykjavfkur >\Q§ EIOGRAPH œaBsa&i THEATER. Sími 475. fcí m ! Leyndardómur I hallarhvelfingar- | innar. Frakkneskur leynilögreglu- lleikur i 3 þáttum. r þessi leikur,sem er afarspenr - iandi, gjörist á vorum dögurr iýmist í París eða úti í höi - I inni. I ÍÓ-CAFÉ ER BEST. SÍMI 349. HARTVIG NIELSEN' Hjermeð tilkynnist, að systir mín, Björg Jónsdótt- ir ljest þann 19. þ. m. í húsinu Laufásveg 35 hjer í bæ. Jarðarför hennar fer fram laugardaginn 25. þ. m. kl. 3 e. m. ftálík- húsi bæjarins. Sigríðíir Jónsdótíir frá Hlíð í Grafningi. £at\dav \iestoa 1 é t Goðjón Erlendsson frá Svið- holti og sfðar á Bessastöðum, dó 29. apríl í Winnipeg. OR BÆNUM m Með Ceres komu: Rikharð Jóns- son meðfrú, MagnúsTh. 5. Blöndahl, frú Thomsen, Guðjón Samúels- son arkitekt og fjöldi ferðamanna frá Frakklandi, Englandi og Þýska- landi. Frá Vestm.eyjum: Sveinn M. Sveinsson skrifstofustj. í Völundi, Siggeir Torfason kaupm., Lárus og Sigfús Johnsen. t Páll Jónsson stýrimaður á Skallagrími dó í nótt úr lungna- °ólgu, 40 ára að aldri. Veganefndin samþykti á fundi á laugardaginn að loka hliðum %'imfrjeYrtr. ULSTERMALIÐ. Kaupmannahöfn 21. júlí. Georg Bretakonungur hefur boðað leiðtoga allra flokka á pólitískan sáttafund út af Ulstermálinu og hafa þeir allir lofað að mæta. fallegu Dömuklæðin á 2,25 & 2,70, eru komin með s/s Ceres í Austurstræti 1, > Asg. G. Gunnlaugsson. Ckosexvðúw^ ]xí vevstwn jUua £\na\rssonar. Hjermeð tilkynnist háttvirtum viðskiftavinum mínum að verslun mín er flutí á Laugaveg 28. Talsími 160, Um leið og jeg þakka mínum mörgu, góðu við- skiftavinum fyrir auðsýnttraust og tryggð við verslun mína að undanförnu, vonast jeg til að njóta hins sama trausts framvegís og sömu hyllí, sem jeg hef fundið í orði og verki að verslun mín hefur áunnið sjer. Vona jeg og að verslunin vinni heldur en tapi í áliti við það, að jeg hef rúmbetri og þægilegri húsakynni til að sýna og selja vörur mínar og betri áðstöðu til fljótari og greiðari afgreiðslu. Með mikilli virðingu Árni Einarsson. Laugaveg 28. Talsími 160. Austurvallar nema einu, og sömul. að gera við myndastyttu Thorvald- sens. Sveinn M. Sveinsson skrifsíofu- stjóri í Völundi kom frá Vestmanna- eyjum með »Ceres« í gærmorgun Segir hann þar fádæma rigningar farið að bera fisk af þurkreitunum aftur, í hús og salta hann. Vand- ræða útlit ef ekki skiftir umtilþur viðris bráðlega. Byrjað að slá tún og grasvöxtur í meðallagi. Nýa " verslun hefur G u ð - mundurjHaf I iðason kaup- maður stofnað í Vesturgötu 48 og selur þar allskonar niðursoðnar matvörur, krydd og sælgæti, tóbak sápur o. fl. nauðsynjar. Er þar allt snyrtilega um gengið og býður hinn besta þokka. Hannes Hafstein fjekk í gær símskeyti frá konungi, þar sem hann leysir hann frá ráðherrastörfum og þakkar fyrir samvinnuna. 3^*eÆa5\e^a^ 5\-e^a\)\liuv Vonarstræti. Pantanir um bifreiðn- ag eins gildar á skrifstofunni. Sími 405. Skrlfstofa Eimsklpafjelags íslands, I Austurstræti 7. Opin kl. 5—7. Talsími 409. js=á5 Skeytið kom fyrir þingfund og sat H. H. ekki á þingi í gær. K 1 e m e n z landritari er á ferð í Borgarfirði um þessar mundir og er nú ráðherralaust hjer. Land- ritari mun hafa fengið skeyti um útnefningu Sig. E g g e r z. Ogreini- leg fregn segir, að hinn nýi ráð- herra muni leggja af stað heimleiðis á fimtudaginn. "Mftati aj latidx! Sjera Eggert Pálsson á Breiða- bólsstað í Fljótshlíð hefur verið prestur þar í 25 ár. í tilefni af því var honum og frú Guðrúnu Hermannsdóttur kouu hans haldið samsæti í samkomuhúsi Fijótshlíð- inga við Grjótá sunnudaginn 19. þ. m. Samsætið sátu um 200 manns. Oddviti sóknarnefndarinnar, Guð- mundur Erlendsson, mælti fyrir minni heiðursgestsins og afhenti honum að gjöf frá sóknarbörnum hans gullúr með gullfesti, og var á lelrað: »Síra Eggert Pálsson, í minningu 25 ára prestskapar. Með ást og virðingu frá sóknarbörnum hans.« En konu hans var afhentur gullhringur og á hann letrað: »G. H. 1889 — 1914«; þetta ár er sem sje einnig silfurbrúðkaupsár þeirra hjóna. Enn mælti fyrir minni hjón- anna Jón Bergsteinsson safnaðar- fulltrúi á Torfastöðum. Þrjú kvæði vorufluttfyrir minni heiðursgestanna. ^mk ÚTLðNDÖM^, Málugur sendiherra. W i 1 s o n Bandaríkjaforseti hefur kvatt heim W i 11 i a m s sendiherra Bandaríkjanna í Aþenuborg vegna þess, að hann hefur blandað sjer og stjórn Bandamanna í Albaníu- deilumálin í ýmsuni opinberum ummælum, er eftir honum eru höfð. Heimkvaðningin er eftir kæru Grikkjastjórnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.