Vísir - 28.07.1914, Blaðsíða 2

Vísir - 28.07.1914, Blaðsíða 2
V í S I R VÍSI R Stœrsta blað á íslenska tungu. Argangurinn (400—5f'0 blöö) kostar erlendis kr. 9.00 eöa 2‘/, dollars, innan- lands kr. 7 00. Ársfj.kr. 1,75, mán kr. 0,60. Skrifstofa og afgreiðslustofa i Austur- s'ræti 14 opin kl. 8 árd. til kl. 9 síðd. Sími 400. Pósthólf A. 26. Ritstjóri Einar Gunnarsson wentuiega ti! viðtals kl. 5—7. (tERLA- RAmÖMA- STOFA Gísla Guðmundssonar Lækjargötu 14B (uppi á lofti) er venjulega opin 11-3 virka daga. Eftir ósk nokkurra þingmanna var haft nafnakall um 1. br.till. á þskj. 184 (um að ráðherrar njóti eftirlauna í 2 ár eftir að þeir láti af ráðherrastarfi). Br.tiil.var felld með 16 : 5. J á sögðu: , Eggert Pálsson. Einar Arnórsson. Jóhann Eyjólfsson. Magnús Kristjánsson. Matthías Ólafsson. N e i sögóu: j Guðm. Hannesson. Benedikt Sveinsson. Bjarni Jónsson. j . Björn Hallsson. Björn Kristjánsson. Guöm. Eggerz. >j j Hjörtur Snorrason. Jón á Hvanná. Jón Magnússon. SigurSur Gunnarsson. Siguröur SigurSsson. Skúli Thoroddsen. Stefán Stefánsson. Sveinn Björnsson. Þórarinn Benediktsson. Þorleifur Jónsson. Síðan var l.gr. samþykt óbreytt (þ. e. afnám eftirlauna ráðherra) með öllum atkvæöum. Fr. vísað til 3. umr. með öilum atkvæðum. 4. m á 1. Frv. til laga um breytingar á og viðauka við lögnr. 44, frá 10. nóv. 1913, um forðagæslu (42. n. 203); 2. umr. 1. gr. frv. samþ. 2. og 2. gr. frv. feld. Frv. síðan fellt frá 3. umr. með 15 atkv. gegn. 3. 5. mál. Frv. til laga um breytingu á lögum nr. 11, 29. okt. 1905, um landsdóm (202, n. 208); 1. umr. Einar Arnórsson fram- sögumaður. Vjer flutningsmenn höfum kom- ið oss saman um að taka aft- ur hið upprunalega frv., en koma fram með í staðinn frv. það, sem nú liggur fyrir. — Við þessa um- ræðu á ekki við að fara út í einstakar greinar frv. það mun verða gert við 2. umr. Jón Magnússon. Úr því að gagngerð endur- skoðun á landsdómslögunum ligg- ur við borð finnst mjer engin þörf að fara að káka við lögin nú. Frv. vísað til 2. umr. 6. m á 1. Tillaga til þingsályktunar um, YASABIBLIANI er nú komin og tæst hjá bóksölunum t Reykjavik. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonat. Nýjasta útsalan. Besta útsalan Stór tJtsala Vegna flutnings seljast allar vörubirgðir. með 25-40 afslætti 0CT MORGUNKJÓLAR — BARNAKJÓLAR TEK8 Kaupið því allt er þjer þarfnist á útsölunni, — þjer fáið hvergi nokkursstaðar betri kjör en í Versluninni á Laugaveg 19 I FJÆRYERU MINNI annast hr. Pjetur Hjeltested, fyrir mina hönd.jgútlán á ferðahestum. GUNNAR SIGURÐSSON frá Selalæk. Kenslubækur, fræðibækur, sögubækur, barnabækur og söngbækur fást i bókaverslun Guðm. Gamalíelssonar. að heimilt sé að verja til brúar- gerðar á Langá í Mýrasýslu af fjárveitingu til Stykkishólmsveg- ar, sem er í núgildandi fjárlögum. (192); ein umr. Tillagan tekin af dagskrá. Dagskrá neðri deildar í dag. 1. Vörutollur; 3. umr- 2. Hjerafriðan; 2. umr. 3. Notkun bifreiða: 1. umr. 4. Töllög; 1. umr. 5. Löggilding á seðlaaukning íslandsbanka; 1. umr. 7. Styrkur til heilsuhælisfje- lagsins; 1. umr. 8. Grímseyjarviti í Steingríms- firði; 1. umr. 9. Hafnargerð í þorlákshöfn, 1. umr. 10. Kaup á listaverkvm Einars Jónssonar; 1. umr. Efrl deild. Fundur í gær. 1. m ál. Frv. til laga um breyting á sveitarstjórnaringum frá 10. nóv. 1905 (213); 3. umr. Samþ. með 8 samhlj atkv. og afgr. til neðri deildar. 2. m á 1. Frv. til laga um breyting á lögum um vegi nr. 57, 22. nóv. 1907 (218, 222); 3. umr. Tekiö út af dagskrá eftir stuttar umr, 3. m á 1. Frv. til laga um viðauka við lög um hvalveiðamenn nr. 67,22. nóv. 1913 (95, n. 198); 2. umr. Tekið út af dagskrá. svo sem: Jarðarber, Kirseber, Plómur (grænar og rauöar), Fruit Salat o. m. m. fl. í stórum og smáum dósum ...j_t nýkoiniö í verslnn ^vtvats ^ttiasotva*. ISími 49. Ljósmyndastofa Ofajs, JCagr\ússot\av er opm helgidaga kl. 11—3 virka daga kl. 9—7. Templarasund 3 4. mál. Frv. tilJaga um bann gegn botn- vörpuveiðum (135); 2. umr. Afgreitt til 3. umr. meö öllum atkv. 5. mál. Frv. til laga um beitutekju (140, n. 186, 216); 2. umr. Vísaö til 3. umr. með lOsamhlj. atkv. 6. m á 1. Frv. til laga um lögreglusam- þykt fyrir Hvanneyrarhrepp (142)‘> 3. umr. Samþ. í einu hljóði. Afgreitt sem lög frá Ai- þ i n g i. 7. m á 1. Frv. til laga um breyting á lög- um nr. 45, 16. nóv. 1907 um skipun prestakalla (156); 3. umr. Samþ. í einu hljóði. Afgreitt sem lög frá Al- þ i n g i. 8. m á 1. Frv. til laga um afnám fátækra- tíundar (157); 3. umr. Samþ. með 6 gegn 3. Afgreitt sem lög frá Al- þ i n g i. 9. m á 1. Frv. til laga um breyting á lög- um nr. 64, frá 22. nóv. 1913, um sjódóma og rjettarfar í sjómálum (188); 1. umr. Frv. vísaö til 2. umr. Nefnd kosin: Karl Einarsson. Magnús Pjetursson. Guðmundur Ólafsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.