Vísir - 28.07.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 28.07.1914, Blaðsíða 3
V I S I R KAUPIÐ GEFJUNAR-DÚKA. — STYÐJIÐ ÍSLENSKAN IÐNAÐ. Akureyri hefur mjög fjölbreytt úrval af alskonar fataefnum karla og kvenna allt nýjar og fallegar tegundir. Gefjunardúkar eru fallegastir, haldbestir og ódýrastír. Fljót og góð afgreiðsla. Umboðsmaður í Reykjavík sem tekur á móti ull og tuskum til að vinna úr ofannefnda dúka er ^íii S\sla$ow, GEFJUNARDÚKAR FÁST í KAUPANGI. 4-5 herbergia íbiið óskast til leigu frá 1. okt. helst í miðbænum. Tilboð merkt »íbúð« óskast send ritstjóra Vísis fyrir næstkomandi þriðjudag. Hið alkunna og margeftirspurða HVÍTA LJEREPT aftur komið í Dagskrá efri deildar í dag. 1. Stofnun kennarastóls í klass- ískum fræðum við Háskól- ann 2. umr. 2. Raflýsingarlánsheimild til ísa- fjarðarkaupstaðar 1. umr 3. þingsályktun um afnám eftir- launa. Frh. einnar umr. 4. Um borgarstjóra í Reykja- vík; 3. umr. 5. Sauðfjárbaðanir; 1- umr. Erindi lög;ð fram á lestrarsaB Alþingis. Frh. 48. Erindi frá Páli sundkennara Erlingssyni um 1400 kr. styrk af landsfje til uppihalds sund- kennslu allt árið; með með- mælaáritun borgarstjóra Reykja- víkur. 49. Brjef frá stjórnarráðinu, ásamt erindi frá hinu íslenska prent- arafjelagi, um um 800 kr. styrk til þess að senda mann á prent- listasýning i Leipzig. 50. Brjef frá stjórnarráðinu um fjár- veiting t. dýralækninganemanda. 51. Brjef frá stjórnarráðinu, ásamt erindi frá stjórn landsbankans, um að Steinunni Krisljánsdótt- ur, ekkju Alberts bankaritara Þórðarsonar, verði veittar 3-400 kr. árlegur styrkur af fje Iand- bankans. 52. Brjef frá stjórnarráðinu ásamt 2 brjefum frá Th. Krabbe verk- fræðingi, um vitagerð í Gríms- ey í Steingrímsfirði. 53. Brjef frá stjórnarráðinu um aukning á bæjartalsímakerfinu á Akureyri. 54. Brjef stjómarráðsins ásamt brjefi Iandsímastjórans, um 1000 kr. endurgreiðslu af tillagi Vopn- firöinga til aukalínunnar frá Hofi í Vopnafirði til Vopna- fjarðarkauptúns. 55. Reikningur Vífilstaðahælis. 56. Brjef stjórnarráðsins um aö nauðsynlegt sje að gera sjó- varnargarð á Siglufirði. 57. Brjef sýslumannsins í Eyjafjarð- arsýslu um breyting á viðlaga- sjóðslánum verksmiðjufjelagsins Gefjun á Akureyri. 58. Erindi búnaðarfjelags íslands um að rífka heimild núgild- andi fjárlaga til lánveitinga úr viðlagasjóði tii þess að koma upp kornforðabúrum til skepnu- fóðurs. 59. Brjef frá Indriða Einarssyni, skrifstofustjóra, um að tekin verði upp í fjáraukalög verð- laun fyrir smjörútflutning til Fossvallarjómabúsins 1913, að upphæð kr. 380,70. 60. Brjef stjórnarráðsins. ásamt, er- indi fornmenjavarðar, þar sem hann fer fram á 400 kr. utan- fararstyrk til þess að kynnast fornleifarannsóknum og forn- menjasöfnun erlendis. 61. Brjef frá Bjarna Jónssyni, þm. Dalam., þar sem farið er fram á allt að 7000 kr. lán úr við- iagasjóði til þess að reisa læknis- setur í Búðardal við Hvamms- fjörð. Pappír, ritföng, brjefsjpöld fást f bókaverslun Gruðm. GramalÍGlssonar. Fallegus, og best Karlmanns föt fást á Laugaveg I. Jón Hallgrimsson. Líkkistur og líkklæði. % Eyvindur Arnason H. C. Andersens Digte sjerútgáfa óskast keypt eða lánuð. Gruðm. (xuðmundsson. Bergstaðastræti 52. Sflrmjólk fæst frá 11—3 daglega gerlarannsóknarstöðinni. Fallegi hvíti púkinn Eftir Guy Boothy. ---- Frh. Jeg stakk miðanuml í vasa minn, sagði Walworth hvað jeg ætlaðist fyrir, fór í svefnklefa minn og bjó mig til landgöngu. Að þvi búnu fór jeg í bátinn og var nú lagt til lands. Á leiðinni í land leit jeg við og gafst mjer þá fyrst tækifæri til að sjá til hlítar, hve regluleg í lag', fögur og ramgerð snekkjan var, sem jeg skildi nú við. Svo mikið er víst, að fallegri fieytu en Reikistjörnuna gat ekki á sjó að líta. Þarna lá hún gljásteind og skínandi málmslegin og bar há- siglur, rár og reiða við heiðloft, — speglaðist hún í sjónum er varsvo gagnsær, að málmgljáann sá ált að kili ofan. Eftir fimm mínútur lentum við við trjebryggju snotra mjög. Þar stje jeg á land og fór ásamt báts- stjóranum, er vísaði mjer leið, þeg- ar í stað áleiöis til aðsetur þessarar dulrænu húsmóður minnar. Við gengum fyrst hvítan fjöru- sandinn með flóanum, fórum síðan snotran gangstíg gegnum skóg og stefndum í norðurátt. En sá skóg- ur! Slík fádæmi af allskonar trjá- tegundum, runnum, bergfljettum, brönugrösum og blómum! Þar voru hlynir, pálmar, gljákvoðutrje og bambus-viðir og margt annara dýrra viða, er of langt yrði upp að telja. Þar flaug ógrynni fugla grein af grein, grændúfur, flugnaveiðarar, austrænar sólskríkjur og fagrir fugl- ar með ósamræmum söng, en apar hopuðu uppi í trjánum æpandi og organdi hópum saman. Vegur okk-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.