Vísir - 30.07.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 30.07.1914, Blaðsíða 1
VV63 Besta verslunin í bænum hefur síma va. vísm JtB Ferðalöe: og sumardvalir í sveit takast best ef menn nesta sig í Nýhöfn Fimíud. 30. júlí 1914. 15. vika sumars. Á MORGUN Afmœli: Frú Anna Þórarinsdóttir. Frú Carolína Jónassen. Frú Ólöf Björnsdóttir. Guðm. Gunnlaugsson, prentari. Jón Helgason, kaupmaður. Páll J. Torfason, kaupmaður. Póstáœtlun: Póstvagn kemur frá Ægissíðu. Austanpóstur kemur. Tuliníusarskip kemur úr hringferð. Keflavíkurpóstur kemur. H—' THEATER. bVscrcl OFSEINT. Franskur sjónleikur í 2 þáttum. Axlaböndin. Ágætur franskur gamanleikur. ÍÓ-CAFÉ ER BEST. SÍMI 349. HARTVIG NIELSEN.' ÚR BÆNUM p M "V.Q6mle\ heldur £ut\tö\ev ^omanti, p\auóte\feaY\ \xí J5evUt\, annað kvöld kl. 9^ í GAMLA BÍÓ Aðgöngumiðar í bókaverslun ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar. »Ceres« kom í gærdag frá Vest- urlandi. Meðal farþega: Oddur Gíslason lögmaður, Þorst. Gíslason ritstjóri, Björn M. Olsen prófessor, Friðfinnur Guðjónsson prentari, Kjartan Tómasson vjelfræðingur, Chr. Fr. Nielsen, Kristján Torfa- son kaupmaður, Carl Proppé versl- unarstjóri, Vilhjálmur Olgeirsson verslunarmaður frá ísafirði, Guðm. Einarsson kaupm., prófastur Páll Ólafsson frá Vatnsfirði o. fl. o. fl. Kristján Torfason kaupm. frá Flateyri kom hingað til bæjarins með Ceres í gær, er hann á leiö tii útlanda viövíkjandi hinni nýju upp- fynding sinni og einkaleyfi því er hann hefur sótt um til notkunar á henni. Segir hann öndvegislíð nú á Vesturlandi, grassprettu í góðu með- allagi og fisk á Önundarfirði í vor með besta móti. Síldveiði nærri engin ennþá, hvorki í ísafjarðardjúpi nje á Vestfjörðum, þar af leiðandi lítið um fiskveiðar eins og er. Ýmsir kaupmenn hjer og um- boðssalar hafa fengið skeyti frá stórsölufirmum erlendis, sem þeir skifta viö, þess efnis, að sökum stríðshættu verði ekki hægt að gefa ákveðið tilboð um matvörukaup. Skeytin eru frá Englandi,. Þýsia- landi, Danmörku og Noregi. Landsbaiikiiin hefurídagákveö- , ið þetta gangverð á útlendum pen- ingum: 1 Sterl. pund kr. 18,32 1 Franki au. 73,8 1 Mark — 89,5 | $\mfoettu. Jj Borðeyri í gær. Grasspretta hefur hjer orðið tæplega í meðallagi. Nýbyrjað að slá tún. Lítið um þurka, þó sunnan- stormur í dag og þurkur. Síld allmikil hefur veiðst undan- farið á Blönduósi. Þorskveiði er hjer úti í flóan- um þar sem kallaður er H r ó 1 f s- p o 11 u r (eftir Hrólfi skipstjóra Jakobssyni, sem fann þetta fiskimið fyrir nokkrum árum. Ullarverð er hjer 85 au. hvít. JlFRÁ ÚTLÓNDUMgg Herstyrkur Austurríkismanna og Serba er all- ólíkur, svo sem hjer má sjá: Austurríki og Ungarn hefur 261 6431) fótgönguliðs, sum- part með maskínubyssur og er í 680 herdeildum. 56996 riddara- liðs í í 353 deildum, ríðandi stór- skotalið 44052 (338 herdeiJdir) og gangandi stórskotalið 9994 (80 deildir) verkfræðingar og flutninga- menn 17380 og hjúkrunarlið 3299. S e r b a r hafa aftur á að skipa 35137 fótgönguliðs í 60 deildum, riddaralið 1550 (17 deildir), stór- skotalið 5000 (70 deildir), verk- !) Talið 1. jan. 1914. fræðingar og flutningamenn 1383, lijúkrunarlið 555. Hverjir eru í stjórnarraði íslands? Dönsk spekl. í danska blaðinu»Nationaltidende« 26. f. m. stendur þessi klausa: »í skrifstofu hins íslenska stjórn- arráðs er ástandið sem stendur mjög óvanalegt. Ráðherrann, Hr Hafstein hefur, — eins og kunnugt er — beðist lausnar og gegnir aðeins ráð- herrastörfum fyrst um sinn. Skrif- stofustjórinn, Krabbe yfirrjettarmála- flutningsmaður, var fyrir skömmu holskorínn við botnlangabólgu og er enn ekki albata og eini aðstoð- arraaðurinn í stjórnarráðinu, Einars- son, fannst drukknaður um daginn í höfninni*. | tKkistur fást venjulega tilbúnar á Hverfisg. '6. Fegurð, verð og gæði undir dómi almennings. — Sími 93. — Helgi Helgason. (Sjá einnig 4. bls.) Lög afgreidd frá alþingi l.L. umbrt. ápóstl. ló.nóv. 1907. 2. L. um undanþágu frá ákvæð- um 1. gr. siglingal. 22. nóv. '13. 3. L. um viðauka við 1. nr. 30, 22. okt. '12 um vörutoll. 4. L. um brt. á 1. nr. 45, 16. nóv. '07 um skipun prestakalla. 5. L. um afnám fátækratíundar. 6. L. um lögreglusamþykt fyrir Hvanneyrarhr. 7. L. um brt. á lögum nr. 86, 22. nóv. '07 (borgarstj.). ^\Sxe\5aS\elaa Fyrst um sinn verðaað öllu forfallalausu|jfarnar fastar ferð- ir frá Reykvík austur yfir fjall Mánudaga, Miðvikudaga og Föstudaga. Lagt af stað frá. Reykjavík kl. 9. f. m. Pöntunum austan fjalls yerð- ur veitt móttaka við Ölfus- árbrú hjá stöðvarstjóranum þar, en í Reykjavík á skrif- stofunni. u Tils Þingvaiia fer p ó s t v a g n í dag og kemur aftur frá þingvöllum á föstudag (31. júli). l I ágústmánuði fara vagn- arnir fyrst um sinn á mið- vikudögum og laugar- dögum, og koma aftur á fimtudögum og sunnu- dögum. Farartími frá Reykjavík kl. 9 árdegis og frá þingvöllum kl. 12 á hádegi. Fargjald 3 krónur hvora leið. Reykjavík 28. júlí 1914. Hans Hannesson póstur. Overland bifreið fer að líkindum til KeHavík- ur á laugardag kemur. þeir sem óska kynnu að fá far með bifreiðinni gefi sig fram hið fyrsta á skrifstofu Over- land. Sími 464. Fallin 1. Frv. til I. um brt. á I. um Bjargráöasjóð ísl. 10. nóv. '13. 2. Frv. til I. um brt. og viðauka við I. nr. 44, 10. nóv. 1913 um forðagæslu. 3. Frv. til fja'raukal. 1914—'15: |4. Frv. til 1. um varnarþing í einkamálum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.