Vísir - 11.08.1914, Page 2
V 1 S I R
V í S 1 R. YASABIBLIAN LAMPAR.
Siærsta blað á íslenska tungu. argangurinn (400—500 blöð) kostar erlendis kr. 9,00 eða 2x/2 dollars, innan- iands l.r.7 00. Ársfj.kr. 1,75, mán.lrr. 0,60. Skriístofa og afgreiðslustofa 1 Austur- sírætí 14 opin k!. 8 árd. til kl. 9 síðd. Sími 400. Pósthólf A. 26. Ritsijón Einar Gunnarsson «eníulea:a tii viötals ki. 5—7. er nú komin og fæst hjá bóksölunum í Reykjavík. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonat.
Hengi- borð- vegg- og náttlampar. V a s a 1 j ó s, Kúplar, Glös, Brennarar, Kveikir, Reykhettur m. m. er alt að vanda langódýrast í verslun B. H. Bjarnason.
Kenslubækur, fræðibækur sögubækur, barnabækur og söngbækur fást i bókaverslun í ! Guðm. Gamallelssonar
GERLA- RAOTSÓKRA- STOFA Gísla Guðmundssonar Lækjargötu 14B (uppi á lofti) er venjulega opin 11-3 virka daga.
Jón Kristjánsson læknir Aatmannsstíg 2. Talsími 171.
$X\\xl£\
Fyrirvarinn í stjórnar-
skrármálinu.
Tillaga
íil þingsályktunar um uppburS
sjermála Islands fyrir konungi í
ríkisráöi Dana. — Frá meiri hluta
stjórnarskrárnefndarinnar.
Um leiS og alþingi afgrei'Sir
frumvarp til laga um breytingar
á stjórnarskrá íslands 5. jan. 1874
og stjórnarskipunarlögum 3. okt.
1913, ályktar þaS að lýsa yfir því,
aS ef svo yrSi litiS á, að meS 'því
sem gerSist á ríkisráSsfundi 20.
okt. 1913, sbr. konung’egt opiS
brjef, dagsett sama dag, hafi upp-
burSur sjermála íslands fyrir kon-
ungi í ríkisráSi Dana veriS lagS-
ur undir valdsviS dansks löggjaf-
arvalds eSa danskra stjórnarvalda,
þá getur alþingi ekki viSurkent
slíka ráSstöfun skuldbindandi fyr-
ir ísland, þar sem hún bryti bág
viS vilja þingsins 1913 og fyrri
þinga. Enn fremur ályktar alþingi
aS lýsa yfir því, aS þaS áskilur,
aS konungsúrskurSur sá, er boS-
aSur var í fyrnefndu opnu brjefi,
verSi skoSaSur sem hver annar ís-
lenskur konungsúrskurSur, enda
geti konungur breytt honum á á-
byrgS íslandsráSherra eins, og án
nokkurrar íhlutunar af hálfu
dansks löggjafarvalds eSa danskra
stjórnarvalda. Heldur alþingi því
þess vegna fast fram, aS uppburS-
m sjermála íslands fyrir konungi í
ríkisráSi Dana verSi hjer eftir sem
hingaS til sjermál landsins.
Breytingartillaga
við tillögu til þingsályktunar um
uppburð sjermála ísiands fyrir kon-
ungi í ríkisráði Dana.
Frá Jóni Magnússyni, Pjetri Jóns-
syni og Stefáni Stefánssyni Eyf.
Pingsályktunartillaga um upp-
burð sjermála íslands fyrir kon-
ungi í ríkisráði Dana orðast svo:
Um leið og Alþingi afgreiðir
frumvarp til laga um breytingar á
stjórnarskrá íslands 5. janúar 1874
og stjórnarskipunarlögum 3. okt.
1903, ályktar það að lýsa yfir því,
að það heldur fast á þeirri skoð-
un sinni nú sem fyr, að uppburð-
ur íslenskra mála fyrir konungi sje
stjórnskipulegt sjermál íslands, og
neitar því, að á þessu sje eða geti
verið nokkur breyting gerð með
því, sem fram fór í ríkisráðinu 20.
okt. f. á. eða með opnu brjefi um
kosningar til Alþingís frá s. d.
Konungsúrskuröur sá, er boðaður
Sparið fje og’kaupiðlijá
Jóh. Norðfíörð.
Bankastræt? 12.
HEYBÍNDIN GA VJEL
af bestu gerö er til sölu
kjá
G. Gíslason & Hay
p. Siórt úrval af allskonar niðursoðnum
»öx\\xm,
svo sem: Jarðarber, Kirseber, Plómur (grænar og rauðar),
Fruit Salat 0. m. m. fl.
í stórum og smáum dósum
nýkomið í verslun
^vnasonav.
Sími 49.
Duglegur
kaupamaður
óskast nú þegar austur í Ölfus. Hátt kaup í boði.
Afgr. v. á.
---~ )------------
rafurmagn, böð.
Heima kl. 10—12.
SKRIFSTOFA
ömsjónarmanns áfengiskaupa
Grundarstíg 7, opin kl. 11—1.
Sími 287.
á MAGDEBORGAR 8
BRUNABÓTAFJELAG. g
1 Aðalumboðsmenn á íslandi: g
& O. Johnson & Kaaber. fe
Pappír,
ritföng,
briefspjöld
fást í bókaverslun
Gruðm. Oamalíelssouar
Líkkistur
og líkklæði.
y
Ejvindur Arnason
Ýmsar
fágætar
gamlar
bækur
fást í bókaverslun
Gruðm. Gamalíelssonar.
I Ð U N N A R-T A U
fást á
Laugaveg 1.
JÓN HALLGRÍMSSON.
Ritvjel
brúkuð óskast til leigu nú þegar
Afgr. v. á.
Reiðhestur
gæðingur mikill til sölu nú þegar
með tækifærisverði.
Afgr. v. á.