Vísir - 15.08.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 15.08.1914, Blaðsíða 1
22 A. V. Tulinius Miðstr. 6. Tals. 254. Brunabótafjel. norræna. Sæábyrgðarfjel. Kgl. oktr. Skrifstofutími til þess 20. ág.: að eins 10-11 f. h. Laugard. 15. ág. 1914. Háflóð 11,36‘ árd. Maríumessa hinfyrri. Fæddur Napóleon mikli, 1769. Á MORGUN: Afmæli. Eggert Claessen, yfirrjettarm.fi.m. Guðjón Sigurðsson, úrsm.,50 ára. Jóhannes Magnússon, verslunarm. Kristján Jónasson, kaupmaður. Samúel Ólafsson, söðlasmiður. í Betel Sunnudagskveld kl. 7. Efni: Vorraííma æsandi sijórn- málaástand, eitt af tákn- um tímans. Spádómar Bibl- íunnar um hin ógurlegustu stríð á síðustu dögum rætast auðsjá- anlega. Hvað eigum við í vænd- um? Mun það að síðustu enda með heimsstríði eða heimsfriði. Biblían svarar því nákvæmlega. Form. Norðurlanda-sambandsins, J. C. Raft, talar (með túlk). í&v\y^6t$ss<m Konungl. hirðljósmyndari. Talsími 76. Myndastofan opin kl. 9—6, (sunnudaga 11—5l/2). Stærst og margreynd hin besta á landinu. — Litur myndanna eftir ósk. ItkKlstur fást venjulega tilbúnar á Hverfisg. 6. Fegurö, verð og gæði undir dómi almennings. — B/ani Sími 93. — Helgi Helgason. í F1ÆRVERU MINNI Reykjavtkur BIOGRAPH THEATER. Sími 475. & \0 Sýnfng t kvöld samkvæmt götuauglýslngum. Símfrjettir. Lundúnum í gær (Central News). Til Rómaborgar hefur borisí opinber skýrsla frá Nish, er segir að Serbar hafi hrakið Austurríkismenn frá borginni Banjaluka í Bosníu og varð mannfall ógurlegt einkum af Austurríkismönnum. Banjaluka liggur norðvestantil í Bosníu og er með stærstu borg- um þar í landi, þó íbúatalan sje ekki nema utn 15 000. Borgin er all rammlega víggirt. Stendur hún á bökkura árinnar Urbas sem fellur í Sava og er þaöan aðeins um 40 rastir norður í Slavoniu. í Bosniu búa Slavar eins og í Serbiu og hafa þeir eflaust gengið mjög í lið með frændum sínum. Mun Bosnía nú að mestu komin undan yfirráðum Austurríkismanna. Serfeax ívaja aUs fievtefeÆ Wcý\x \ J&ost\\vt. ——'——■ * Kaupmannahöfn í gær. (Fasti frjettaritari Vísis). Það voru Englendingar, sem sögðu Austurríkis- mönnum siríð á hendur. Rússar eru nú komnir inn f Galizíu með mik- inn her. Áður er þess getið, að Rússar fóru með mikinn he upp Styrdal á leið til Lemberg, en áin Styr fellur úr Galizíu norður í Rússland og er þar greiður vegur, Lemberg er höfuöstaöur Galizíu og eru íbúarnir 210 þúsundir. Má búast við hinni hörðustu orustu, er sú borg veröur sótt. _ Belgir hrinda af höndum sjer hinum afskapleg- •• ustu áhlaupum Þjóðverja á borgina Lutiich. frá 13. þ. m. gegnir ljósmóðir Kristín Jónasdóttir ljósmóður- störfum mínum. þÓRDÍS JÓNSDÓTTIR. Jeg er fjarverandi til 21. ágúst. Gunnlaugur Claessen læknir. Central News sagði á miðvikudaginn frá óslitinni sprengikúlnaskot- hríð Þjóðverja á Liittich og var svo að skilja, sem varnarvirkin væru þá við það að gefast upp. Nú hafa þó Belgir boriö hærra hlut öðru sinni. jDýraver ndunar fj elaprið heldur fund í kveld kl. 8 í Templarahúsinu, (uppi á lofti). Meðlimir fjelagsins beðnir að fjölmenna. Nýir fjelagar velkomnir á fundinn. Siglufirði í gær. Síidarveiði er hjer afarmikil nú. T. d. fór skip Tulintusar út í gær kl. 2 og kom aftur kl. 7 með 600 mál. Stykkishólmi í dag. Ágæt tíð er hjer nú. Þorskafli er hjer afarmikill. Í morgun komu inn tvö þilskip, annað með 20 þúsund og h!tt með 472 þús, eftir fárra degs útiveru. Akureyri í g*r. Síldarveiði er hjer mjög mik- il og halda öll skip hjer áfram veiðinni nema þjóðrerjar, sem farnir eru fyrir löngu. Vesturheimsmennirnir þeir Albert Jónsson, Lúðvíg Laxdal og Aðalsteinn Kristjánsson eru um þessar mundir á ferð um Þingeyj- arsýslur og eru í fylgd með þeitn margir Akureyrarbúar. Kolafarm fær Ragnar kaupm. Ólafsson hingað þessa dagana. Sagt er að hann hafi boöið landsstjórts- inni kol fyrir ekki hátt verð. Hafnarbryggju-vinnan hjer gengur sem ákjósanlegast. Fyrir verkinu stendur Bjarni Einarsson. Besta tíð er hjer um slóðir og ágætar horfur í nærsýslunum. ísafirði í gær. f Einar Sigurðsson (frá Vör- u in á Suðurnesjum, gamall út- vegsbóndi við Faxaflóa í fyrri tíð, er margir kannast við) drekti sjer hjer á ísafirði í gær, Hafði búið hjer í mörg ár, orðinn fyrir löngu eignalaus. Baðhúsið hefur verið lokað síðan á mánudag, sökum ketilbil- unar. Verður ef til vill opnað aftur í dag. Athygli almennings skal vakin á fundi Dýraverndunarfjelagsins, sem haldinn verður i kveld. Jóhann Jóhannesson bæjarfulltrúi segir í Vísi innan skamms nokkuð frá ferðum sínum. Oskaðlegt mönnum og húsdýrum Söluskrifstofa: Ny Östergade. Köbenhavn. Stjórnin,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.