Vísir - 15.08.1914, Page 4

Vísir - 15.08.1914, Page 4
V í S I R varð mjer hreinasta þjáning. . . . Hún hlaut að hafa veriÖ mjög fögur. En hvað augun voru ein- kennileg. þau voru svo blíð, værðarleg og stór að menn gátu haldið að þau gætu aldrei lokast eins og augu annara dauðlegra manna. Mjer fanst jeg lesa í huga hennar eins og jeg hafði rjett áð- ur gert við Chantal, og jeg sá þetta kyrra, einfalda og tilbreyt- mgarlitla líf líða framhjá mjer frá upphafi til enda. En einhver þörf streymdi fram á varir mjer, kvelj- andi þörf eða tilhneiging a ð spyrja hana spjörunum úr og vita hvort hún einnig hefði elskað hann, hvort hún hefði einnig þolað eítthvað af þessum löngu leyndu og sáru kvölum, sem menn ekki sjá, ekki þekkja og finna þó þeir aðeins geti upp á hvar þær búi, og sem að eins eru gefnir lausir taumar í einmana dimmu svefn- herbergi. Frh, Skrifstofa Elmsklpafjelags fslands, j í Landsbankanum, uppl, Opin kl. 5—7. Talsími 409. Hjer með tilkynnist vin- um og vandamönnum að móðir okkar elskuleg Gróa Stefánsdóttir andaðist þ. 6. þ.m.Jarðarförin er ákveð- in mánudaginn 17.þ.m.og hefst með húskveðju kl. ll1/2 frá heimili hennar Bókhlöðustíg 6 B. Börn hinnar látnu. Hjermeð tilkynnist að sonur okkar elskulegur, Kristinn Jónsson, andað- aðist 13. þ. m. Bræðraborgarstíg 15. Ingibjörg Egilsdóttir. Jón Hj. Kristinsson. BEST liðað hár Og skegg. Þingholtsstræti 1. kaupa allar hyggnar húsmæður í Liverpool Sími 43.— Póstar 5 hverja mínútu. Gasnotendur! Nú getið þjer sjálfir lært að þekkja á gasmæla yðar, með því að kaupa „Leiðarvísir um notkun og hirðing gastækja“, sem fæst hjá öllum bóksölum, kostar aðeins 50 aur. þekking á öllum hlutum er nauðsynleg. Vel verkað tros fæst á NJÁLSGÖTU 22 á góðu verði. Einnig fæst þar niðursoðinn y Islenskur matur. Ágætt urval af ESS: LÖMPUM NÁTT- er nú í LIVERPOOL. þar fæst: Kúplar, glös, kveikir, og allskonar glös og net á gaslampa. £vUB M \%uSav \ ^vavxst, et Vvl vt\e5 vexlv o$ \>3&$vle$vxm fcot$\xuats&U- mátum« ^S*. «. á. Laura Nielsen (Johs. Hansens Enke) opnar þriðjudaginn þ. 18. þ. mánaðar nýja verslun í Austurstræti nr. 1. (Veltunni). þar verður fyrst um sinn selt: Lampar og lampaáhöld og töluvert af álnavörum. Undir eins og útflutningsbannið er upphafið í Bretlandi kemur mikið úrval af kvenhöttum, kvenblúsum og allskonar álnavöru. Innan skamms kemur mikið af eldhússgögnum. Hið alkunna Reform Extrakí Krone Lager öl Krone Porter Krone Pilsner fæst í versl. y Asgr. Eyþórssonar Austurstræti 18. ^ HÚSNÆÐI H e r b e r g i fyrir einhleypa til leigu á Laufásveg 42. 2—3 h e r b e r g i ásamt eld- húsi óskast 1. okt., sem næst miðbænum. Fyrir barnlausa. Afgr. v. á. E i n stofa til leigu fyrir ein- hleypa í nýju húsi móti sól. Uppl. á Nýlendugötu 11. S t o f a með húsgögnum til leigu, sem fyrst — til vors — í þingholtsstr. 18 niðri. þórunn Hafstein. L í t i 1 íbúð óskast 1. okt. Loft- ur Bjarnason járnsmiður. F1 i n k stúlka óskar eftir ráðs- konustöðu fyrsta [okt. Uppl. í Vonarstræti 2, uppi. Stúlka með ársgömlu barni óskar eftir vist á góðu heimili í sveit. Uppl. á afgr. Vísis. Unglingsstúlka (15—20 ára) óskast til innistarfa 1. okt. Afgr. v. á. LEIGA H e y h ú s og hesthús til leigu. Uppl. í Slökkvistöðinni. 2—3 m e n n geta fengið fæði í Ingólfsstræti 4. KAUPSKAPUR Vetrarkápa brúkuð en hlý á telpu "10—11 ára gamla óskast keypt. Afgr. v. á. D ú f a til sölu á bókhlöðustíg 6. 3 s ó f a r, barnarúmstæði, Cornet, úr, myndir, bækur, og m. fl. til sölu með tækifærisverði Laugaveg 22 (steinh.). K v e n h j ó 1 óskast í skiftum fyrir gott karlmannshjól. Upplýsing- ar í Þingholtsstræti 1. Kvenhjól óskast í skiftum fyrir gott karl- mannshjól. Uppl. þingholtsstr. 1. Prentsmiöja D. Östlunds.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.