Vísir


Vísir - 17.08.1914, Qupperneq 1

Vísir - 17.08.1914, Qupperneq 1
1130 24 Besta erslunin í bænum hefur síma %\\. A. V. TuSinius Miðstr. 6. Tals. 254. Brunabótafjel. norræna. Sæábyrgðarfjel. Kgl. oktr. Skrifstofutími til þess 20. ág.: að eins 10-11 f. h. Mánud. 17. ág. 1914. Háflóð kl. 1,53‘ árd. og kl.2,26‘síðd. Sveinbjörn Egilsen, dáinn 1852. jón Árnason, bókav., f. 1819. loftvog £ < 56 a i- sz T3 C > Veðurlag Vm.e. 762,8 9,6 ASA 5 Alsk. R.vík 763,3 10,8 A 3 Skýjað ísaf. 762,8 11,0 0 þoka Akure. 761,8 12,8 0 Ljettsk. Gr.st. 728,0 15,0 0 Heiðsk. Seyðisf. 763,0 8,1 0 Heiðsk. þórsh. 768,0 i 8,6 0 Alsk. N—norð- eða norðan,A —aust-eða austan.S—suð- eöa sunnan, V— vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þann- ig: 0—logn,l—andvari, 2—kul, 3— goia, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinningskaldi,7—snarpur vindur,8- • hvassviðri,9 stormur, 10—rok, 11 — ofsaveður, 12—fárviðri. Reykjavfkur BIOGRAPH THEATER . UKíEi^1 Sími 475. Og Listmynd í 3 þáttum. Eftir æfintýri H. C. Andersens, sem allir þekkja. Almenningur, jafnt jafnt full- orðnir sem börn, mun vafalaust hafa gaman af aö sjá þessa mynd. * Hjermeð tilkynnist að okk- ar elskaði sonur Daníel, sem andaðist 11. þ, m., verður jarðaður þriðjudaginn 18. þ. m. frá heimili sínu Bérg- staðastr. 45 og hefst jarðar- förin kl. 1. e. m. Sigríður Guðmundsdóttir. Hermann Dariíelsson. IfKKlstur fást venjulega tilbúnar á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og gæði undir dómi almennings. — Sími 93. — Helgi Helgason. 11 | ÚR BÆtiDM 1 K o 1 a s k i p Garðars Gísla- sonar var ekki stjórnarnefndarinnar, heidur prívatmanns hjer í bæ. 1H Ftó ÚTLÖNDUM Peruggia látinn laus. Peruggia, ítalski þjófurinn, sem stal »Mona Lisa«, niálverkinu fræga frá Louvre og var dæmdur í J árs og 15 daga fangelsi og málskostn- að, var látinn laus 2. þ. m, Hæsíi- rjettur færði tfmann niður í 7 mán. og 8 daga, en þann tíma hafði hann þegar verið í fangelsínu og vas því sleppt samstundis. Símfrjettir. Kaupmannahöfn, í gærkveldi. (Fasti frjettaritari Vísis.) Rússakeisari hefur gefíð út boðskop fil Pólverja , þar sem hann heiiir að veita öllu Póllandi sjálf- stjórn, er Pjóðverjar eru unnir. Frakkar fara með mikinn líðsafnað inn í Belgíu til hjálpar Belgum gegn Þjóðverjum. London í morgun (Central News). Frá Briissel er stmað: Vafalaust er allmikið þýskt riddaralið með fall- byssum á ieið til Brussel. Mun það hafa skilist frá meginhernum við Lutiich. Ætla menn að orusturnar þar suður frá hafi Þjóðverjar háð einkum til þess aðvilla Beigum sjónir á þessari för. Briissel er höfuðborg Belgíu. Til skýringar símskeytum í gær: Nish (N i s c h, Nis til forna Naissus) er borg í Serbíu með um 25 000 manns og stendur hjer um bil í miðju iandi, eins og Serbía er nú orðin stór, eftir stríðið við Tyrki. Frá Nish konia allar fregnir af ófriðnum milli Serba og Austurríkismanna, því Austurríkismenn láta engar fregnir fara frá sjer. Eins er um Þjöðverja. Þeir segja engar frjettir af ófriðnum, heldur halda vandlega lokuðum öllum simasamböndum. Uppreisn á Borneó. Á Borneó, hinni stærstu S u n da-eyjanna í Kyrrahafi hefur uppreisn mikil orðið um mánaða- mótin síðustu. Uppreistarmenn á vesturströndinni hafa brent bæi og hús embættismanna, myrt kínversk- an borgarstjóra og sest um hús hollenska landstjórans þar, sem er talinn í mikilli hættu. Hollenska setuliðið var sent gegn her upp- reistarmanna, er stefndi til liöfuð- borgarinnar; sló þar í harðan bar- daga og biðu uppreistarmenn ósig- ur og manntjón mikiö. Óeirðir í Dýflinni urðu alhnikiar um mánaðamótin. Sæiðist fjöldi manns, en 3 menn fjellu. Þá var útlitið svo ískyggi- Iegt orðið, að ekki var annað sýni- legra, en að borgarastríðið írska væri að byrja. En jafnskjótt sem Evrópustríðið skall á, buðu bæði Ulstermenn og aridstæðingar þeirra Engiandsstjórn hjálp sína með alt sitt lið og skyldu allar deilur niður falla að sinni. Föðurland sitt vildu þeir allir verja og sæmd Bretaveldis sem einn maður, hvað sem á milli bæri í innanlandsmálum. Slík er þjóðræknin b r e s k a. Bankastjóri drýgir sjálfsmorð. Eugen Bieber, alkunnur baukastjóri í B e r 1 í n, formaður peningaverslunarhússins M. & J. Hvítar Whisky-flöskur kaupir Ben. S. Þórarinsson á 12 aura. B i e b e r í Potsdam, og kona hans fundust bæði dauð af því þau höfou tekið inn eitur í gistihúsi í Berlín í byrjun þ. m. Orsökin talin sú, að bankinn hafði tapað fje svo skifti hundruðum þúsunda króna vegna ófriðarins. Shackleion heimskautafari himi breski, sem nú er að búa sig út í rannsóknarferð til Suður-heim- skautsins af nýju kom að máli við G e o r g Bretakonung 5. f. m. og bauð honum að hætta við för sína fyrst um sinn og taka við stöðu sinni í flotanum, en þar er hann höfuðsmaður. Konungur þakkaði íonum boðið, en bað hann halda áfram fyrirætlun sinni og undir- búningi til suðurfarar. Gaf konung- ur honum og rjetti honum sjálfur breska fánann úr silki. Alberi Belgakonungur brá við skjótt, er Þjóðverjar höfðu ráðist á hlutleysi þjóðarinnar og krafðist aðstoðar af Frökkum. Kvaddi hann þegar ríkisráð sitt og þingmenn á fund og taláði því næst til Iýðsins í B r ú s s e 1 af hallar5völunum. Konungi fórust svo orð: »Ættjörðin er í hættu. Leyfið mjer, bræður mínir, að skjóta máii mínu til yðar á þessari úrslitastundu! Öll þjóðin verður að vera sam- huga sem einn maður. Jeg hef kvatt saman þjóðþingið, — þar er ekki nema einn flokkur til sem eindregið styður stjórnina í því aö vilja varðveita óflekkaða heilaga föðurlandsást feðra vorra. Lengi lifi hin óháða Belgía!« Við ræðu konungs kváðu við fagnaðaróp er aldrei ætlaði að linna. Þingmenn og þjóð hrópaði sem einum munni: »Belgir gera skyldu sína!« Að því búnu svaraði B r o g u e- v i 11 e barón, forsætis- og hermála- ráðherra Belga kröfum Þjóðverja í nafni konungs og ljet það um- mælt með áherslu mikilli, aðstjórn- in ætlaði sjer ekki að fórna sæmd þjóðar sinnar. Tóku Belgirþvímeð fögnuði miklum. — Her Belga er um 350 000 auk lífvarðar og ridd- arasveitar um 50000 manns. Fót- gönguliðið er vopnað Mauser-byss- um og æft að írakkneskri fyrir- mynd, en stórskotaliðið hefur bestu Krupps-fallbyssur og skjaldvarðar hraðskotabyssur, 7,5 að hlaupvídd. Sjóher hafa Belgir engan.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.