Vísir - 19.08.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 19.08.1914, Blaðsíða 3
V í S I R Bæjarstjórnin virðist hafa verið farin að skilja að eitthvað þyrfti að breyta til batnaðar í götugerð inni er hún ljet steinbika Austur- stræti. Sú gata virðist ágæt ef ekki bærist for og fyki á hana ryk af hinum götunum, og ef duglega væri sprautað vatni á hana við og við, — því að það hlýtur að mega þvo steinbikaðar götur. — En nú virðist vera komin stöðvun á þessa nýju götu- gerð, hvað sem því veldur. Annars hlýtur hver maður að sjá að götugerð og hreinlætis- hald í þessum bæ verður öllum öflum ofvaxið á meðan bærinn fær leyfi til að vaxa í allar áttir takmarkalaust, og nýjum götum er einlægt bætt við. Bærinn er nú þegar hlaupinn út úr hönd- unum á bæjarstjórninni og er von að hún standi ráðalaus. Víð- áttan er sú. sama eins og í mörg- um erlendum bæjum sem hafa 30—40 þús. íbúa. Má nærri geta hve margfalt dýrari öll götugerð ræsagerð og pípulagning fyrir gas og vatn verður á slíku flæmi, enda er óskiljanleg, að bærinn nái nokk- urn tíma á sig siðaðra bæja sniði eða komist nokkurn tíma í nein efni með þessu lagi. „Svo er bær sem borgari", segir máltækið, og má vera að Reykvíkingar eigi ekki betra skilið en þetta. En nú höfum við fengið nýjan borgarstjóra sem væntanlega lætur það sannast að að borgarstjóraembættið sje ekki stofnað e i n g ö n g u fyrir sveit- arlimina, þótt þeirra þarfir þurfi auðvitað líka að rækja. Menn eru að vona það, að með því að nýi borgarstjórinn er verk- fróður og hagsýnn maður, sem auðsjáanlega hefur verið sýnt um hreinlæti og smekkvísi á sínum eigin eignum, þá muni bærinn brátt ná að bera merki þess sama. Borgari. Eldiviðarleysi. .HERMOfl fer frá Reykjavík beina leið til New Vork kringnm 26* J). m. sem al \)U\a setvda vs^etv^av e§a atvxvað meS sfivpvtvu týýdú oet ^wuv Vvt Ó. Johnson & Kaaber. r r STfORNARRAÐIÐ. msmm \siL OSTAENIR ^ þessir ágætu — og fyrst og fremst og sjerstaklega mysnosturinn góði — fást með sama sanngjarna lágaverðinu og fyrir stríðið hjá JÓBI ÍMASTBI Vesturgötu 39. Skrifstofa Eímskipafjelags íslands, j i Landsbankanum, uppl. Opin kl. 5—7. Talsími 409. ! íKKistur fási venjulega tilbúnar ' á Hverfísg. 6. Fegurö, verð og ^ gæði undir dómi almennings. — 'fjggg Sími 93. — Helgi Helgason. með ýmsum litum og stimpiiblek fæst enn á afgreiðslu Vísis. — Fæst ekki frá útlöndum meðan stríðið stendur yfir. Komið í tfma sem þurfið á þessu að halda. Versiun i f Amunda Arnasonar seiur nokkra sekki af fóðurmjöli með góðu verði. Ágætt hænsnafóður. Gerhveitið Bláber, góða. kirsiber, aprikósur o. fl. Nýkomið til Jes Zimsen. Mörgum alþýöumanni þótti vænt um það þegar bæjarstjórnin gekkst fyrir þvi að fara að taka upp m ó, því að vitanlegt er, að til s t ó r- vandræða horfir meðal fátæks fólks sakir yfirvofandi eldiviðarskorts í vetur. En þetta stoðar Iítið. M ó r næst ekki svo seint á suniri, að víst gagn sje að honum, því að ef haust- rigningar verða nú eins og vant er aö vera, þá hljóta notin að verða mjög lítil. í annan stað býst jeg við, að mótektin verði svo 1 í t i 1, að hún geti alls ekki fullnægt þörfum al- mennings. Kol kunna nú að vísu að fást frá útlöndum, en jeg vil spyrja: er ekki einmitt nú tækifæri til að afla sjer innlendra k o 1 a ? Þessari spurning beini jeg eink- um að hinni háu »velferðarnefnd«, seni alþingi kaus. Alþýðumaður. Liverpool Sími 43.— Póstar 5 hverja mínútu. LiX ágæfur fæst nú í Liverpool. Jón Kristjánsson læknir Amtmannsstíg 2. Talsími 171. Massage, sjúkraleikfimi, rafurmagn, böð. Heima kl. 10—12. Nýtt sauðakjöt fæst í matarverslun Tómasai Jónssonar. Bogi Brynjolfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður, Hótel ísland. Annari hæð. Herbergi M2b. Venjulega heima kl. 12—1 og 4—6 Talsími 250 Sendið auglýsingar í Vísi tíman- lega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.