Vísir - 19.08.1914, Blaðsíða 4
V I S I R
í pökkum og öskjum,
sama verð og áður,
í
Matarverslui
6 masav^ ónsso nav.
Akureyri í gær.
Kolaskip nýkomið frá Leith
til Ragnars Ólafssonar. Fór frá
Leith 13.þ.m.
Ensk blöð með því skipi segja
að engin veruleg orusta hafi þá
gerst hvorki á sjó nje landi. Eng-
inn viti hvar enski fiotinn hafist
við. Búist við stórorustu á landa-
um þýskalands og Frakklands.
Borðeyri í dag.
Ágæt tíð. Talsvert af millisíld
er hjer inni á firðinum og nokk-
ur fiskur.
Leiðrjetting.
Vísir hefur verið beðinn fyrir
þessa Ieiðrjelting:
í fregnum frá ísafirði í gær, er
þess getið í »Vísi« að íbúðarhús
Hvalveiðastöðvarinnar á Tálknafiröi
hafi verið selt fyrir 19500 kr. en
bræðsluhús og aðrar eignir 3 500
kr. Þetta er ekki rjett. Að íbúðar-
húsinu var Jón Auðunn hæstbjóð-
andi fyrir 1 950 kr. og að bræðsiu-
húsinu etc. P. A. Ólafsson fyrir
3 650 kr. — O. Jóhannesson var
ekkert við það boð riðinn.
Bæði þessi boð voru því skil-
yrði oundin að eigendur hvalstöðv-
arinnar samþyktu þau. — Fyrir ut-
an þessi boð voru s e I d 6 hús og
ýmsir lausafjármunir, hvalstöðinni
tilheyrandi fyrir 1 200— 1 400 kr. —
18. ág. ’14.
Oskaðlegt mönnum og húsdýrum
Söluskt ifstofa: Ny Öslergade.
c t (r t i \ r.
Tennur
eru íilbúnar cg setíar inn, bæði
heilir tanngarð?r og einstakar
tennur,
á Laugaveg 31, uppi.
Tennur dregnar út af lækni
daglega kl. 11 — 12 með eöa án
deyfingar.
Viðtalstími kl. 10—5 síðdegis.
Sophy Bjarnason.
Ferðaáætlun Ceres
breytist þannig:
Til Vestfjarða
frá Reykjavík 26. ágúst.
— ísafirði 28. —
— Dýrafirði 28. —•
— Patreksfirði 29. —
í Reykjavík 30. —
frá Reykjavík til útlanda 2. september að líkindum beint til
Kaupmannarhafnar
Reykjavík 19. ágúst 1914.
C. Zimsen.
MMMiMMM
ÖDÝRAR VÖRDR!
Saltkjöt 50 aura pr. kg.
Rutlupylsur saltaðar 90 aura pr. kg.
Norðlensk Tólg 90 aura pr. kg.
^ómasat ^óxvssonav
Bankastræti.
^ooaooe
Einingarfundur
í kveld kl. 8V2.
Sigurbj. Á. G-íslason
segir frá för sinni og hástúkuþinginu.
Kvenfjelag
Frikirkjusafnaðarins í
Reykjavík
fer
skemtiför inn í Viðey
á sunnudaginn kemur.
Kvenfjelags konur sem vilja taka þátt í förinni gefi sig fram
við frú Solveigu Eymundssen fyrir föstudagskvöld.
Hún gefur nánari upplýsingar um förina.
NÝJA VERSLUNIN
— Hverfisgötu 4D. —
Flestalt (utast cg inst) til kvenfatn-
aðar og barna op margi fleira.
QÓD * R VÖRUR.
ÓDYRAR VÖRUR.
Kjólasaumastofa byrjar 1. sept.
Kaffi og
sykur
í versl.
Von'
»
Laugaveg 55.
Sauðakjöt
nýslátrað
fæst í dag og næstu daga
í versl.
Svanur
Laugaveg 37.
Sími 104.
VINN A
Kaupakona óskast í vist uú
strax. Hátt kaup. Upplýsingar gef-
ur Einar Jónsson Vesturgötu 30.
D u g 1 e g kaupakona óskast.
Hátt kaup, Uppl. á Laugav. 37 B
uppi.
F1 í n k stúlka óskar eftir ráðs-
konustöðu 1. okt. Uppl. í Von-
arstræti 2 uppi.
D u g 1 e g kaupakona óskast.
Hátt kaup! Uppl. á Laugaveg
27 B uppi.
KaupaKona óskast við
Reykjavík. Uppl. Lindargötu 21 B.
H e r b e r g i til leigu fyrir ein-
hleypa á Lauvásveg 42.
íbúð vantar mig 1. október.
Jessen Stýrimannaskólanum
Heyhlaða og hesthús fæst
leigt nú þegar Semjið við Júl-
íus Árnason þingholíssti'æti 1.
2 á g æ t herbergi með hús-
gögnum til leigu frá 1. okt. (eða
fyr) á L ufáveg 38.
Lítil íbúð helst í Aðalstræti
eða þar nálægt óskast 1. okt.
Uppl. á afgr. Vísis.
2 herbergi og eldhús til
leigu, til 1. okt. Uppl. hjá
Páli Árnasyni lögregluþjón.
BL KAUPSKAPUR
Fermingarkjóll ogkápa
fæst keypt með góðu veaði. Uppl.
á Vitastíg 11, uppi.
R i k 1 i n g u r fæst á Klappar-
stíg 1 A.
M u n i ð eftir ágæ.u morgun-
kjólunum í Doktorshúsinu.
TAPAЗFUNDID
B r j ó s t n á I hefur tapast
á sunnudaginn. Finnandi vin-
sam'ega beðinn að skila henni á
Laugaveg 47 gegn fuudarlaunum.
PrentsmiOja D. östlunds.