Vísir - 19.09.1914, Qupperneq 1
II
VÍSIR
Stærsta, besta og ódýrasta
blað á íslenska tungu.
Um 500 tölublöð um árið.
Verð innanlands: Einstök
blöð 3 au. Mánuður 6C au
Arst].kr.l,75. Arg.kr.7.oo.
Erl. kr. 9,oo eða 2l/2 doll.
VISIR
kemur út kl. 7'/2 árde0_.
hvern virkan d*g.—Skrif-
stofa og afgreiðsla Austur-
str.14. Opin kl. 7 árd. til 8
síðd. Sími 400.—Ritstjóri :
GunnarSigurÖ88on(fráS' ™
læk). Til viðt venjul. kl.2-3i ■'!
London 17. sept., kl. 7,30 e. h.
Frá Bordeaux er opinberlega símai ai afturlið fjandmannanna bafi
háð varnarorustu 14. og 15. þ. m. á allri berlínunni og bafi meginher-
ir Þjóðverja komið því til hjálpar.
Frá aðalherstöðvum Frakka bafa ekki komið neinar nýjar ítarlegar
fregnir viðvíkjandi þessari viðureign, en það er ekkert merkilegt við
þá þögn, úr því um fleiri daga orustu er að gera. Her Frakka hefuí
hvergi látið undan.
Fregnriti Daily News fullyrðir að Kluck hershöfðingi hafi verið
umkringdur af nýju liði að vestan.
Flotamálastjórnin tilkynnir að það hafi verið köfunarbáturinn E. 9,
sem sökti þýska beitinum Hela í Helgolandsflóanum.
Central News.
Kluck hershöfðingi er sagöur fyrirliði vestasta (hægra) fylk-
ingararms Þjóðverja næSt París.
Laugard. 19. sept. 1914.
Iláflóö árd. kl. 449; síöd. kl. 5,9.
Nýtt tungl.
Afmæli á morgun:
Kristjana Havsteen ekkjufrú.
Stefania Copland húsfrú.
Emanuel Cortes prentari.
Gísli Þorkelsson múrari.
GuSni Oddsson trjesmiöur.
Páll Ó. Lárusson, trjesmiöur.
Vigfús Einarsson fulltrúi.
G-amla Bié.
E#!íi?æi
(Vonda stjúpan.)
Leikrit í 3 þáttum.
itór-fögur og afar spenn-
andi myad. — Áhrifamikill
leikur.
Leikinn af góðkunnum
dönskum leikurum og þar
á meöal
SANNOM-SYSTRUNUM
i LandsbankanBtn uppi.
— Opin kl. 5—7. Talsími 409. —
P. Bryxij ólfssou,
Konungl. hirðljósmyndari.
Talsími 76.
Mynda9tofa opin kl. 9—6
(sunnudaga xi—3^2).
Stæíst og margreynd hin besta
á landinu. — Litur myndanna eft-
ir ósk.
Ífl-CBFÉ EB BESI.
SÍMI 349.
Hartvig1 Nielseu.
Sj © vátry g'ging'
fyrir
stridshættn
hjá
H. TH. A. THOMSEN.
Bkrifstofa
Umsjónarmanns áfengiskaupa,
Grundarstíg 7, opin kl. 3—5.
Sími 287.
Rrí mpellloiH.
Hversvegna hörfa Þjóðverjar í
Frakklandi?
T i m e s frá 10. þ. m. segir, að
ekki sjeu fullkunnar enn ástæður
þess, að Þjóðverjar tóku að hörfa
aftur í Frakklandi 6. þ. m. Áður
höfðu þeir haft mjög mikinn fram-
gang og vafalaust gert sjer bestu
vonir um að geta brotist í gegn-
um fylkingar bandamanna og síð-
an sótt að þeim á tvo vegu og
haft ráð þeirra i hendi sjer.
En þessi von hefur brugðist.
Bandamenn ljetu undan síga, en
Þjóðverjar konxust ekki á bak
þeirn.
f annan stað hafa Rússar barið
svo harðlega á Austurrikismönn-
um, að þeir virðast mjög að þrot-
um komnir. Að minsta kosti fá
þeir einir ekki reist rönd við fram-
sókn Rússa. Þýskalandi er opinn
voöi fyrir dyrunx, því að þótt Þjóð-
verjar liafi rekið Rússa af höndum
sjer i Austur-Prússlandi, þá vofa
Rússar yfir landi þeirra úr arinari
átt: sunnan úr löndum Austurrík-
is. Þjóðverjum var því nauðugur
einn kostur, að senda liö tafarlaust
austur til liðs við Austurríkismenn.
Þessvegna neyöast þeir til aö
fækka liöi sínu í Belgíu og Frakk-
landi, og af því leiðir aftur, að
þeir verða aö hörfa undan austur
á bóginn.
Að vísu er ekki alveg víst, að
„afturhvarf" Þjóðverja stafi af
liðsending astur, en það er mjög
sennilegt. í fyrstu hafa þeir ætl-
að að vinna svo hvatlega á Frökk-
um, að þeir gætu bráðlega snúið
miklu liöi austur gegn Rússum,
en ]>ótt þeir hafi sýnt hina niestu
hreysti og harðneskju, þá hefur
þeim orðið þetta ofurefli.
Alla þessa daga hefur verið bar-
ist af mikilli grimd og mannfall
allmikið á báða bóga. Sumstaðar
hafa Þjóðverjar haldið velli,
hvergi unnið á, en víða orðið að
hörfa aftur. Borgin V e r d u n var
þó í mikilli hættu. segir T i m e s
10. þ. m. og gerðu Þjóðverjar af-
ar harðar árásir á hana, en blaðið
býst þó við, að lxorgin muni stand-
ast þangað til bandamenn geti
leyst lir ia úr umsátri, enda er hún
rammlega víggirt.
Sennilegt er, að Þjóðverjar hafi
nú fækkað svo liði sínu á vestur-
slóðum, að þeir láti sjer nægja að
halda þar i horfinu og jafnvel láta
undan síga austur að landamær-
um sínum eða þangað, sem þeir
geta bestum vörnum við komið.
Strllsiistlir.
1.
Stríðsæsing.
Éf segja má og það meö rjettu,
að skeytin frá einurn málsaðila i
striðinu sjeu einhliða, þá eru blöð-
in það ekki síður, að minsta kosti
þau er hingað berast.
Auðsjáanlega er blaðamenskan
öll í raun og veru hjá þjóðunum,
er að ófriðnum standa, ekki annað
en einn þátturinn i styrjöldinni og
han einn sá mikilsverðasti. Blöðin
heyja stríðið inn á við, stríðið við
að lialda þjóðinni saman og at-
hyglinni vakandi á því, hvað frarn
er að fara og hvað í húfi er.
Það er vandi, að stjórna stór-
þjóðum, stór vandi að hitta ein-
mitt á að slá á hina rjettu strengi
] og beita hinunx áhrifamestu með-
1 ulum til þess að sannfæra þjóð-
Nýja Bié
HASKALEGr
RITVILLA.
Fallegur amerískur sjón-
leikur. Aðalhlutverkið leik-
ur hinn alþekti leikari
MAURICE COSTELLO.
IKéKREPFAN.
Mjög skemtilegur gam-
anleikur um skóhvarf og
ráðagóðan ungan mann.
IfrSSBfiE-LIEKIIII
6181. IIETIRSSBI.
Heiag* kl. 6—7 «. k. — Sími 394.
fiflllIltSSMllBSTOFl
iu mniawn
I.ækjargötu 14 B («ppi á lofti) er
venj«l«g* opin 11-3 virka daga.
ina um að stríðið sje rjettmætt
— því að á þvi ríður lifið, að
þjóðia tráá því, að hún sje að berj-
ast fyrir rjettu máli. — Og nú á
tímum getur verið fullerfitt að
sannfæra upplýstar þjóðir Norður-
álfunnar um að þær hver í sínu
lagi e i g i r j e 11 i n n einar, en
mótstöðumaðurinn engan skerf af
honum.
Og það er svo hætt við, að ef
boginn er spentur of hátt í byrjun,
að hann bresti og trú þjóðarinnar
fari át í veður og vind.
Það, sem við lærum af þessum
útlendu blöðum sem berast frá
Englandi og Þýskalandi, virðist
vera það, að meðulin til þess að
halda uppi áliMganum gagovart
styrjöldinni sjeu nokkuð gróf, bor-
íh saman við þsér málsbætur, sem
þjóðirnar hafa þó í raun og veru
hver i sínú lagi til þess að heyja
stríðið.
En það er nú einu sinni svo, að
það dugar ekki að tala til skyn-
seminnar hjá. fjöldanum, það verð-
ur að vekja tilfinningarnar —
hreint og beint að æsa menn upp
til fjandskapar.
Og af þessum æsingum eru t. d.
.þýsk og ensk blöð alveg full.
Taumlaus rógur um mótstöðu
þjóðina og henni ekki lagt annað
til en illar hvatir. Hlutlausum
mönnum hlýtur að finnast nóg urn
,að- sjá mentuðustu þjóðir heims.-
ins láta svona, að þær skuli engin
önnur ráö hafa en að geysast svona
þvert um hug sjer.
Ósjálfrátt finst manni nefnilega
að ekki þúrfi nema herslumuninn
til þess að þær skammist sin, fall-
ist í faðma og biðji hver aðra fyr-
irgefxxingar.