Vísir - 21.09.1914, Side 1
VÍSIR
Stærsta, besta og ódýrasta
blað á íslenska tungu.
Um 500 tölublöð um árið.
Verð innanlands: Einstök
blöð 3 au. Mánuður 6Cau
Arsfj.kr.t,75. Arg.kr.7.oo.
Erl. kr. 9,oo eða 2x/2 doll.
VISIR
kemur út kl. 7J/2 árde0 .
hvern virkan dag.—Skrif-
stofa og afgreiðsla Austur-
str.14. Opin kl. 7 árd. til 8
síðd. Sími 400.—Ritstjóri :
GunnarSigurðsson(fráSi iás
læk). Til viðt venjul. kl.2-31 '4:'
r
sem jeg hef talað við undanfarna daga um SJERSTAKT MÁL-
EFNI, geri svo vel að koma kl. ii—4 þ. 21. septbr. á Lauga-
veg 19 B.
Ingibjörg Björnsson.
London 19. sept. kl. 71,30 e. h.
Opinber fregn frá París að orustan haldi áfram með allri herlínunni
frá ánni Oise til Woevrefylkis án nokkurrar verulegrar breytingar á
hæðunum fyrir norðan Aisne.
Frakkar hafa unnið lítið eitt á.
Þrjú mótáhlaup gegn Bretum urðu árangurslaus og Frakkar hriatu
einnig af sjer þremur ákveðnum næturáhlaupunu
Fjandmenn hafa árangurslaust reyat að ráðast á borgina Rheims.
í London hefur opinberlega verið gert kunnugt, að prinsinn af Wales
hafi sótt fast að fá að fara með grenadiersveitinni til vígvallarins, en
Kitcheaer ljet það í ljós við konung að þetta væri ekki æskilegt, með
því að prinsinn hefði ekki enn fullkomna hernaðaræfingu.
Ceatral News.
Rilsji.
Mánud. 21. sept. 1914.
Háflóð árd. kl. 6,3; síðd. kl. 6,24.
Afmæli á morgun:
Elísabet Lára Kristjánsdóttir jgfr.
Guðjón Guðmundsson ökumaður.
Guðm. Matthíasson verslm.
Ólafur ísleifsson skipstjóri.
Sólmundur Kristjánsson trjesm.
Cramla Bíó.
Mirzi
(Vonda stjúpan.)
Leikrit í 3 þáttum.
Stór-fögur og afar spenn-
andi mynd. — Áhrifamikill
leikur.
Leikinn af góökunnum
dönskum leikurum og þar
á meSal
SANNOM-SYSTRUNUM
sem eru í miklu uppáhaldi.
í Landsbankanum oppi.
— Opin kl. S—7. Talsími 409. —
F. Brynj ólfsson,
Konungl. hirðljósmyndari.
Talsími 76.
Myndastofa opin kl. 9—6
(sunnudaga 11—3^2).
Stærst og margreynd hin besta
á landinu. — Litur myndanna eft-
ir ósk.
IKIfí fl ifSl.
SÍMI 349.
Hartvig1 Nielsen.
Sj ó vátry g'g'ingf
fyrir
striðshættu
hjá
H. TH. A. THOMSEN.
RERLRRRNHSIjKNRRSlR
Dlsin euflMunDssoitnR
I.ækjargötu 14 B (uppi á lofti) er
venjulega opin 11-3 virka daga.
Vanrækt vandamál þings
og þjóðar eftir Guí-
mund Björnsson
landlækni.
Aðalkafli bókar þessarar er
ræða, sem landlæknirinn hjelt
skömmu fyrir þinglok.
Það, sem vakir fyrir höfundin-
um með ræöu þessari, er
1. AS þingiö og landstjórnin reyni
af fremsta megni aö halda
verslun vorri i góöu horfi meö-
an styrjöldin stendur yfir.
2. Aö ráöstafanir sjeu geröar til
þess að verja sjávarútveg vorn
áföllum, stöövun og tjóni.
3. Aö haföar sjeu strangar gætur
á aö hlutleysis sje gætt í öllum
greinum.
4. Aö þing og stjórn reyni aö sjá
viö þeim hættum, sem yfir vofa
ef Danmörk lendir í ófriðnum.
Ræöa þessi vakti, eins og viö
var aö búast, mjög mikla eftirtekt,
«.n henni var ekki sint. Báöir flokk-
arnir voru hræddir viö, hve ræöu-
maður var beroröur. Meðal annars
gerir hann ekkert úr því fyrir oss,
að vera í hernaðarsambandi viö
Dani á ófriðartímum, segir aö við
getum þvert á móti haft ógagn af
því, ef til þess kæmi, að Danir
lendi í ófriðnum.
Þetta mun nú mörgum þykja
hörö predikun, og það ekki sist
af konungkjörnum þingmanni, en
hver er sem ekki sjer þetta við at-
hugun ?
Hvaö geta Danir varið oss, ef
stórþjóðirnar ráöast á þá? Hvað
gagna allar þær ritgerðir, sem
hafa verið ritaðar hjer á landi um
vernd Dana, þegar vopn veruleik-
ans skera úr. —■ Þó Danir sjeu enn
lausir viö ófriðinn, er alveg eins
líklegt, að þeir lendi í honum
seinna, ef leikurinn berst norður og
austur á við. Ef Danir lenda í ó-
friönum, þá fyrst sjest, aö hug-
vekja landlæknisins er í tíma töl-
uö, þá gæti þaö komið oss íslend-
ir.gum illa, aö eiga skip undir
dönsku flaggi.
Og hvernig ættu Danir að mis-
virða það, þótt vjer reyndum aö
fá það viðurkent hjá stórþjóöun-
urn, aö vjer yrðum hlutlausir og ó-
áreittir, þótt á Dani yröi ráöist?
Mundu þeir misvirða það, þótt
íslenska stjórnin bæöi utanríkis-
ráðaneytið danska aö gangast i
þetta, ef til þess kæmi, að þeir
lentu í styrjöldinni?
Eitt atriði, sem bókin getur um,
er þegar komið fram.
Eins og kunnugt er, var útflutn-
ingur frá Englandi bannaður á
kolum og matvöru. Þetta heíur
verið oss afarmikið tjón, þar sem
við höfum oröið aö kaupa rán-
dýrar vörur frá Danmörku, en
vörur hafa nálega ekkert hækkað
i Englandi. Bann þetta er líka
mjög óeðlilegt hvað ísland snert-
ir, þar sem vjer flytjum vörur til
Englands fyrir 12 miljónir kr. en
Wýja Bió
Prófram
isuukœmt
gfötnM^lýs-
isfia.
UBSSfliE-LIERHIl
RUIM. PHTUR8S0R.
Heima kl. 6—7 e. h. — Sími 394.
BOtl BIYIIÍLESSOK
yfirrjettarmálaflutnmgsmaður,
Hótel ísland.
I fjarveru minni er skrifstofan
að eins opin kl. 5—6 síðd.
Talsími 250.
fl. V. TULIHIIIS
Miðstí'æti 6. Talsími 254.
Eldsveðaábyrgð hvergi ódýrari.
Sæábyrgðarfjel. Kgl. oktr.
Skrifstofutími 10—11 og 12—3.
Skrifstofa
Umsjónarmaafts áfeagiskaupa,
Grundarstíg 7, opin kl. 3—5.
Sími 287.
flytjum vörur frá Englandi fyrir
að eins 3 miljónir króna.
íslendingum hlaut því að vera
það brennandi áhugamál, að fá
bann þetta leyst, en samt sem áð-
ur hefur stjórnin enga ráðstöfun
gert til þess að fá þessu fram-
gengt.
Eins og við var að búast, reynd-
ist bann þetta ekki eins strangt,
eins og út leit í fyrstu, því ein-
stakir kaupmenn (G. Gíslason &
Hay og Zöllner) fengu undanþágu
frá því, enda mun þaö nú leyst aö
fullu, en óefaö heföi mátt leysa
þaö fyr, heföi stjórnin gengið
röggsamlega fram í því.
Síðara hluta bókarinnar skift-
ir höfundurinn niöur i:
Tollheimtan og tor-
t r y g n i n, þörf hugvekja um, hve
hættulegt þaö sje, ef alþýða manna
vantreysti þeim mönnum, sem
hún hefur valiö til aö gæta trún-
aðarstarfa þjóöarinnar, og hve
nauðsyn beri til þess, að leiðtogar
þjóöarinnar gefi ekki ástæðu til
slíkrar tortrygni.
Kj ósendadekrið, um þaö,
alment þaö sje oröiö, aö menn láti
vilja kjósenda sinnaráöa, en láti