Vísir - 21.09.1914, Side 4

Vísir - 21.09.1914, Side 4
V 1S I R Hin ág'ætu vel þektu OÍUkol kosta Kr. 4.90 pr. 160 kíló (1 skippund), ef keypt aru 800 kíló í einu(5 skippund) er verðið Kr. 4.80 FÆÐI FÆÐI og húsnæSi hest á Klapparstíg 1 A. pr. 160 kíló. Kokes kosta Kr. 5.50 pr. 160 kíló, í stærri kaupum Kr. 32.00 tonnið. DKBID reknir aftur. Af Rússum fjellu nokkrir, af ÞjóSverjum að eins 3 I og 18 sserðust. Berlín 6. ág. Þjóöverjar hafa sest í bæinn Briey (í norövestur frá Metz). Staöur þess liggur í Frakklandi. Köln 6. ág. Zeppelín loftskip skýtur á Lytt- ich; kvíknar samstundis í bænum. 12 kúlum var skotiS, og sprungu allar. / 8. á g ú s t. Berlín 7. ág. Kastalinn Lyttich tekinn meö á- hlaupi. Var kl. 8 f. h. í höndum ÞjóSverja. 9. á g ú s t. Berlín 8. ág. „Königin Louise“, sem lagöi sprengidufl viS Thamesá, er sökt. En herskipið „Amphion", er það geröi, siglir sjálft á tundurdufl og sekkur. Nokkrum hluta skipverja af báöum skipum bjargaö. II. á g ú s t. Hvaö franskt blaS segir lesend- «m sínum af ósannindum: aö Lyttich sje ekki tekin. aö Þjóöverjar hafi veriö reknir aftur yfir Mosel og mist 20 þús. manna; að Þjóðverjar hafi beöiö um vopnahlje; að franskir forveröir sjeu komn- ir til Schwarzwald; aö 500,000 Englendingar hafi komið Þjóöverjum í opna skjöldu — o. s. frv. Sama dag segir þýska blaðið enn að Lyttich sje tekin og 3000—- 4000 Belgar teknir til fanga. fiufiNiníssfliar. á góðum stað í bænum — sjerstaklega hentugar fyrir umboðs- skrifstofur og útgerðarfjelagaskrifstofur — fást leigðax nú þegar 1. OKT. verða herbergi og stof- ur til leigu fyrir einhleypa, neö- arlega á Njálsgötu; ræsting, þjón- usta og ódýr upphitun fylgir. — Uppl. á Skólavörðustíg 16 A, kl. 5—8 e. h. ÁGÆT STOFA meö húsgögn- um og forstofuinngangi til leigu á Njálsgötu 47. 2 HERBERGI samliggjandi til leigu í miðbænum fyrir einhleypa. Fæði á sama staö. — Upplýsingar á Laufásvegi 3. eða 1. október. — Afgreiðsla þessa blaðs vísar á. fást í IiiverpooL Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einstakar ter.nur, á Laugavegi 31, uppi. Tennur dregnar út af lækni dag- lega kl. 11—12 með eða án deyf- ingar. Viðtalstími 10—5. SOPHY BJARNASON. þeir Frakka og Belgi sjálfa bera ábyrgö á öllu því blóði, sem þann- ig veröi úthelt. 16. á g ú s t. Rússar haga sjer líkt og.menn- ingarbræður þeirra aö vestan, seg- ir blaðið. Aðfaranótt þess 15. ágúst rjeö- ust þeir úr launsátri á þýskar sveit- ir; þetta er nú þriðja skiftið, að slíkt kemur fyrir aö austanverðu. Það enginn vafi á þvi, að óher- skyldir menn af íbúunum hafa tek- ið sig saman og menn hafa grun um, að í Rússlandi standi líka þessir óaldarflokkar í. sambandi við stjórnina, eins og álitið er að eigi sjer stað i Frakklandi og Bel- gíu. Vjer munum — eins og í þess- um löndum — líka vinna bug á flokkum þessum og engum hlífa. Frh. matur, 2 HERBERGI með húsgögnum til leigu frá 1. okt. fyrir reglusam- an mann. — Afg. v. á. STOFA með forstofuinngangi til leigu frá I. okt. — Upplýs. í Bankastræti 7. EITT HERBERGI og eldhús óskast 1. okt. til leigu, helst i mið- bænum. — Uppl. á afgr. oEssssau ÁBURÐ kaupir IiaugarnesspR- alinn. HENGILAMPI (ballance) tíl sölu undir hálfvirði á Laugavegi 10 (klæðabáðinni). OHESZMiii STRAUNING fæst eins og að uadanförnu í Urjótagötu 11. ÞRIFIN STÚLKA, helst 6r sveit, óskast í vist. — Upplýíingar á Njálsgötu 42. STÚLKA óskast á fáment heim- ili í 3—4 mánuði frá 1. okt. Uppl. á Grettisgötu 56. KARLMAÐUR, sem er vanur skepnuhiröingu, óskast á heimili í grend við bæinn. — Afg. v. á. 13. ágúst. Nálægt Mylhausen hafa 10 franskir fyrirliðar og 513 hermenn verið teknir til fanga; auk þess 4 fallbyssur og margar handbyssur; óvinirnir hafa orðiö að yfirgefa landið. Nálægt Lagarde voru tekn- ir til fanga 1000 manns ósærðir. Var það meir en sjötti hluti af Frökkum þjúm, er þátt áttu í við- ureigninni. 15. ágúst. Frakkar og Belgir hafa fengið á- varp frá Þjóðverjum. Aðalefni hvors þessara skjala er: að Þjóð- verjar viti að óherskyldir borgar- ar í báðum þessum löndum hafi á ýmsan hátt tekið þátt í ófriðnum, þótt þeir væru ekki hermanna búningi; Þjóðverjar mótmæla slíkri aðferö og kveðast þegar skjóta hvern þann, er þeir standi að því aö vinna gegn sjer; kveða Kýmni. A. : Því læturðu minstu og skemdustu eplin efst í tunnuna? B. : Það er af þvi að kaupmenn eru orðnir svo hrekkjaðir á svik- um, að þeir eru farnir að slá neðri botnana úr tunnunum. Export, Syknr langbest og ódýrast í Liverpool. * * * H ú n: Því komið þjer aldrei á dansleiki ? H a n n: Af því jeg þárfnast hvorki kvefs nje konu. * * * K o n a n : Maðurinn minn er sönn fyrirmynd annara manna. Það er varla sá löstur til, sem hann hefur ekki vanið sig af. I'Týkafnar kaffíð er altai jafn óiýrt og gott. VETRARSTÚLKU vantar. — Uppl. í Kaupangi. Einar Jónsson, Miðstr. 4, kennir ÞÝSKU. Heima kl. 5—6. e. h. OEBSmi PENINGABUDDA tapaðist á föstudaginn var ofarlega i bænum. Skilist til Jóns Bjarnasonar á Laugaveg 33. SVIPA, merkt „Hörður", tap- aðist úr mjólkurvagni hjá Lauga- veg 8. — Skilist á Bókhlöðustíg 9. Prentsm. Rún og Þjóðviljans.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.