Vísir - 29.09.1914, Qupperneq 3
VISIR
J. P. T. BRYDE
selur alskonar vörur með
miklum afslætti.
"írXTd ......""ffttTtílfr'
...
Fáránleg hugmynd
VERKAÐUR FISKUR.
Skata - keila — upsi — og steinbítur
Tilraun til að fá ábyrgð landssjóðs
á greiðslum erlendra físki-
kaupmanna.
Hið margeftirspurða
Zephyr-hálstau
er nú komið aftur í
Vöruhúsið.
Skrifstofa
umsjónarmanns áfengiskaupa
Grundarstíg 7, opin kl. 3—5.
Sími 287.
í síðustu »Lögréttu« (47. tölubl.
þ. á.) má sjá, að Skalla-Cirímur hef-
ir skrifað um »örðugleikana með
fisksöluna« r g fullyrðir hann þar,
að »vér getum ekki komið fiskin-
um af oss«. Til þess að bæta úr
þessu ástandi, segir hann, að farið
liafi verið fram á það við lands-
stjórnina, af fiskikaupmönnum (selj-
endum) hér, að landssjóður vildi
ábyrgjast Lundúnahönkunum greiðslu
á þeim víxlum, er erlendir (spcensk-
ir) fiskikauparar samþyktu tilborg-
unar á fiski héðan. Telur hann
ensku stjórnina, meö ráði bestu
manna úr öllum flokkum, hafa far-
ið Iíkt að í sumar, til þess að bjarga
viðskiftalífi Englands, og vonar (enda
grein hans sýnilega ti) þess skrifuð),
að landsstjórninni hér farist ekki
verr!
Við lestur þessarar ritsmíðar hr.
Skalla-Gríms verður manni ósjálf-
rátt á að spyrja: Er maðurinn í
raun og veru svo fávís, að hann
skilji ekkert í, hvað hann er að
skriía, eða er hann svo ófyrirleit-
inn, að setja þetta á pappírinn í
þeirri von, að allir séu hér blindir
orðnir og kunni nú, síðan ófrið-
Munið að koma með auglýsingar tímanlega.
I NORDJYLLAND
jeí jrá Kaupmannahöfn
til Reykavíkur 9. oUófeet WV
C, ZIMSEN.
fæst hjá
y.uU
Hverfisgötu 18.
Eallegi, hvíti
púkiiin.
Eftir
Guy Boothby.
Frh.
Alla þessa stund hafði hún ekki
reynt hið minsta til þess að draga
að sér höndina, er eg hélt í.
»Af því að, samkvæmt yðar eig-
in skoðunum, er eg þess ekki mak-
leg. Þér sögðuð áðan, að þér vær-
uð heiðarlegur maöur. — Nú jæja
— ef dæma skal eftir skoðunum
Vðar á heiöarleik, þá er eg ekki
^eiðarleg kona. Lítiö á yðar eigin
Seiigi, — Htið á nafn það, er þér
bafiö unnið yður, orðstír yðar! —
^u8sið um framtíð yðar, — því
Lvernig ælti eg að geta leyft mér
að bera slíkt nafn og eiga með yð-
ur slíka framtíð, — eg sem er kona
sem allar þjóðir vilja að velli leggja
kona, sem stórfé er lagt til höfuðs,
kona, sem hvergi má láta sjá sig
nieðal siðaðra manna? Leggið í
alvöru þessa spurningu fyrir yður
sjálían og svarið henni áður en þér
hugsið til þess í alvöru að gera
mig að eiginkonu yöar!
»Eg hef enga framtíð án yðar«!
»Það er ekkert svar við spurr-
ingu minni! Nei, dr. de Norman-
ville! Mér fellur sárt, — sárar en
eg get lýst að þessi ósköp skuli
hafa komið yfir yður, En þegar
þér fáið tíma til umhugsunar, mun-
uð þér sjá jafrt skýlaust og eg, að
það sem þér óskið getur aldrei
veist yður. — Það getur aldrei orð-
iö!«
»Má egspyrja yður einnar spurn-
ingar áður en þér segið að þelta
geti aldrei orðið?, hrópaði eg. «Eg
ætla ekki að móðga yður með því
að .biðja yður að segja mér sann-
leikann. Eg veit að þér gerið það
án þess eg biðji yður þess. En
setjum svo, að þér væruð ekki svo
útlæg sem þér segist vera og eg
færi fram á þetta sama sem nú, —
mynduð þér þá svara mér á sömu
leið?*
»Það er ekki rétt gert af yður
að beita mig þessari aðferð!« sagði
hún lágt og lék sér að laufblaöi.
»En úr því að þér fóruð að spyrja
mig þessa, má ætla eg að segja
yður sannleikann. Ef svo væri hátt-
að högum mínum sem þér gerð-
uð ráð fyrir og þér beidduð mig
þá æfifélags, myndi eg svara yður
þvf, að annaðhvort skyldi eg verða
konan yðar eða einskis mannsel!a«.
»Þér elskið mig þá, Alie.«
Mér fanst hjartað í brjósti mér
hætta að slá meðen eg beið svars
hennar. Þegar það kom af vörum
hennar, var það svo lágt að eg gat
varla heyrt orðaskil:
»Já, eg elska yður«.
Áður en hún gat aftrað mér tók
eg hana í fang mér og kossarnir
ringdu á andlitiö hennar fallegt og
yndisiegt. Hún veitti enga andspyrnu
í svipinn. Svo losaði hún sig nteð
hægð úr fangi mínu og var þungt
um andardráttinn.
»Slcppið mér«, sagði hún með
andköfum. »Þetta megið þér ekki
gera. Nei, nei, nei! Heyrðuð þér
ekki hvað eg sagði? Ó, getið þér
ekki — því getið þér ekki skilið,
að það sem þér farið fram á er
fjarstæða?*
urinn byrjaði úti í heimi, engii:
skil á því, hvernig ráð og fr.jm-
kvæmdir eigi að vera í landinu?
Það getur nú víst fáum dul:s‘,
að í þessari Skalla-Grímsgrein kem-
ur frain einhver sú ægilegasta glæfra-
hugmynd, sem hér á landi hefir
verið í Ijós látin. Að landið (lands-
sjóður) fari að ábyrgjast erlendum
bönkum greiðslu á andvirði fiski-
farma, sem keyptir eru af hinutn
eða þessum suður í löndum, er
sama sem að setja sig í skuld, et'
til vill sem skift getur miljónum!
Því að ef stjórnin ábyrgist fyrir
einn, þá getur hún undir sömu kring-
umstæðum ekki neitað öðrum, Og
hvar hefir hún heimild til slíkrar
ábyrgðar? Auk þess sem að ann-
að eins og þetta er dæmalaust, gæti
það, ef illa færi — og alt af má
gera ráð fyrir því —, orðið til
hvorki meira né minna en þess, að
landið yrði eftir fáa mánuði gert
gjaldþrota. Meö víxlana í höndum
og ábyrgð landssjóðs gætu Lund-
únabankarnir það (og mundu gera),
því aö engan veginn væri hægt að
snara slíkum fjárhæðum út á svip-
stundu, ef til kæmi. Væri það
reyndar óvenju hægur »máti« Eng-
lendingum til þess að leggja undir
sig landið, en eigi að sama skapi
heillavænlegur oss!
Og þelta segir Skalla-Grímur, að
sé eífki annað en rétt sjálfsögð —
og áhættulaus — vmeðmœlh frá
íslensku stjórninni!!
Skilríkir menn hafa skýrt svo frá
að stórir fiskiíarmar hafi verið sendir
hér frá landinu og seldir í. gpáni
nú eins og áður. Einna mestui
fisk-útflyljandi hér er Ó. Ólafsson
(Duus); engir erfiðleikar hafa vcrið
í vegi hjá honum t. d. Hann selur
allan sinn fisk (góðum sambömium)
á Spáni.
Þess skal nú getið, að það, sem
Skalla-Grímur vitnar í til saman
burðar að enska stjórnin hafi gert,
KENSLA >♦<*
Einar Jánssón
stud, mag. Miðstræti 4
kennir þýsku.
Heima kl. 5—6 e. h.
Ríkarður Jónsson
kennir
Dráttlist (Teikningu) og Mótun
í K. F. U. M.
Þátttakendur gefi sig fram fyrir
1. okt. Vesturgötu 22.
kl. 7—81/,, e. h.
Jakoú Jóúannesson
mag. art.
Stýrimannastíg 8 B,
kennir íslensku, Þýsku, dönsku,
og ensku o. fl.
Heima kl. 3—5 síðd.
Bogi Ólafsson,
Þingholtsstræti 21,
kennir ENSKU, og ef til
vill fleira.
Heima kl 5—6 síðd.