Vísir - 29.09.1914, Side 4

Vísir - 29.09.1914, Side 4
VISIR er alt annað en hér er farið fram á við Iandsstjórn vora. Enska stjórn- in tók að sér, um stund, að ábyrgj- ast innlendum bönkum greiðslu (síð- ar meir) víxla nokkurra innlendra kaupsýslumanna, er hún hafði fult traust til. En hér er ætlast til, að landsstjórnin ábyrgisterlendum bönk- um greiðslu á skuldum erlendra og óbektra skuldunauta! Stjórnin tekur þetta vitanlega ekki í mál, enda brestur hana alla heimild til slíks. Það yrði og henni of þung ábyrgð. En tilraun þessi sýnir m. a., hversu langt einstakir menn voga sér, undir »yfirskyni« ófriðarins, á þessum síðustu tím- um. Og undarlegt er það, að dag- blað, sem er vitandi vits, skuli flytja grein eins og þenna Skalla- Gríms-»leiðara« athugasemdalaust með öllu. Hörður. Hallfríður Helgadóttir Vesturgötu 12 kennir börnum á skólaskyldualdri frá byrjun októ- bermánaðar. Frakknesku kennir Adólf Guðmundsson Vesturgötu 17. Heima frá 4—6. Innilegt þakklæti fyrir sýnda hlut- tekningu við fráfall og jarðarföj Skúla sál. sonar okkar. Geirlaug Stefdnsdóttir. Ouðm. B. Kristjánsson Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að minn ástkæri eiginmaður, Sigurður Arnfinnsson frá Vífilsstöðum, andaðist að heimili okkar 28. þ. m. Bergstaðastræti 6. Sigurlaug Halldórsdóttir. + Hér meö tilkynnist, að Leifur sonur minn andaðist í gær. Bergstaðastræti 2, 28. sepí. 1914. Fyrir hönd konu minnar og mín Jóhann Þorsteinsson. B IO-KAFÉ EE BEST. SÍMI 349. ||artvig Hfielsen. Sjóvátrygging fyrir stríðshættu hjá H. TH. A. THOMSEN. A. V. Tulinius. Miðstræti 6. Talsími 254. Eldsvoðaábyrgð hvergl ódýrari. Sæábyrgðarfél. Kgl. oktr. Skrifstofutími 10—11 og 12—3. Regnkápurnar margefiirspurðu, bseði karla og kvenna. Nýkomnar í stóru úrvali í verslun Marteins Einarssonar Laugaveg 44. Tækífæriskaup, Hús í austurbænum með 2-3ja herbergja íbúðum fæst til kaups nú þegar með tækifærisverði, þar eð eigandinn flytur burt úr bænum. Vænt- anlegur kaupandi getur þegar i stað fengið íbúð í húsinu.—'Lysthafendur snúi sér s e m f y r s t til B. Brynjólfssonar yfiréttarmálaflutningsm., Hótel ísland, Reykjavík._______ Marmar aplata 24^2 x 36 þml. eða lítið lengri óskast til kaups nú þegar. Smjörhúsið BÆJAR FRÉTTIR Ágúst Helgason frá Birtinga- holti er staddur hér í bænum. Seg- ir hann að bændum eystra hafi þótt sumarið stutt, því að eins í 3 mán- uði frá 25. júní til 25. sept. hefur kúm ekki verið gefið inni. Sterling fer í kvöld kl. 6. Sérajóhann Þorsteinsson hef- ur oröið fyrir þeirri sorg að missa son sinn, Leif. Hafði hann verið bilaður að heilsu fyrirfarandi. Austan yfir fjall komu í bíl í fyrrakvöld þeir Olgeir Friðgeirsson samgönguráðunautur og Hjalti Jóns- son skipstjóri á leið austan frá Vík í Mýrdal, og þeir Maggi Magnús læknir og ritstjóri þessa blaðs frá Ölfusárbrú úr ferð austur um sveitir. Bogi Brynjölfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður, Hótel ísland. Annari hæð. Herbergi Æ 26. Venjulega heima kl. 12—1 og 5—6 síðd. Talsíml 250. T A P AЗ'F UNDIÐ B e i s 1 i tapaðist frá Pósthússtr. 14 að Fríkirkjunni. Skilist til Magn- úsar Vigfússonar í Stjórnarráðinu. B u d d a fundin í Aðalstræti. Vitja má í Þingholtsstræti 25. K á p a, j a k k i og h a,t t u r töp- uðust á Iaugard.kvöld í Aðalstræti. Skilist á Vesturg. 46 gegn góðum fundarlaunum. Silfurbrjóstnál hefir tap- ast. Skilist á Frakkastíg 16 gegn fundarlaunum. Gott fæði geta nokkrir’menn fengið frá 1. okt. í austurbænum. Á sama stað stofa til leigu fyrir einhleypa. Afg. v. á. F æ ð i verður selt á Skólavörðu- stíg 4 hjá Guðrúnu Jónsdóttur. Fæði fæst í Lækjargötu 12B, Anna Benediktsson. G o 11 fæði geta tveir eða þrir menn fengið á Frakkatíg 6 A. *+* VINNA Sjt ú l k a, vön saumum, óskar a8 fá atvinnu við sauma í húsum hér í bænum. Afgr. v. á. Þrifin stúlka óskast til »8 halda tveim herbergjum hreinum. Upplýsingar f Smjörhúsinu. *** FÆÐI >♦« 1. okt. fæst fæði og húsnæði á Bergstaðastr. 3 hjá Hólmfr. Þorláks- dóttur. KAUPSKAPUR Áburð kaupir Laugamesspítali. Léreftsföt karla og kvenna og barnaföt fást saumuð á Njáls- götu 33 A, fyrir lágt verð. Á Njáisgötu 16 er seldur nýr fatnaður og ýms föt önnur. Varphænur til sölu (vegna fluttnings) á Sólheimum við Lauga- veg. NÝJA VERSLUNIN — Hverfisgötu 34, áður 4D — Flestalt (utast og inst) til kven- fatnaðar og barna og margt fleira. GÓÐAR VÖRUR. ÓDÝRAR VÖRUR. Kjólasaumastofa. Bókband. Eg undirritaður tek að mér að binda inn gamlar og nýjar bækur. Vandað verk, fljótt afgreitt, ;ódýrt. Reynið mig! Guðmundur Höskuldsson, Frakkast. 24, (vinnustofa á Njálsgötu 33 B.) V a n d a ð a stúlku vantar á kaffi- hús. Afgr. v. á. Unglingsstúlka óskast í vist á gott heimili. Afgr. v. á. S t ú 1 k a óskast í vist 1. október. Uppl. á Grettisg. 35B. G ó ð s t ú I k a óskast á lítið heimili. Uppl. Grundarstíg 5. Sigurð Halldórsson Skólastræti 5 var.tar unglingsstúlku 15—16 ára á gott sveitaheimili nú þegar. Dugleg stúlka óskast í vet- ur á gott heimili nálægt Reykjavík. Talið við Árna rakara Pósthússtræti 14* S t ú I k a óskar eftir morgunverk- um. Uppl. á Njálsgötu 16 niðri. Morgunkjólaróg telpu- kjólar eru saumaðir fyrir afarlágt verð. Uppl. Hverfisgötu 56 niðri. B ó n d i í sveit tekur 10 (eða jafnvel fleiri) hross til hagagöngu frá septemberlokum lil nóvember- loka. Uppl. gefur Helgi Þorkels- son, altaf að hitta á klæðskerastofu Reinholts Anderson Hotel ísland. HÚSNÆÐI *+*■ 3 herbergi eg eldhús óskast í skiftum fyrir 2 herbergi og eld- hús (á neöri hæð) á góðum stað í bænum. Afgr. v. á. 2herbergi og eldhús ósk- ast frá 1. okt. helst nálægt mið- bænum. Uppl. í síma 389. 2 samanliggjandi h e r b e r g i mót sól eru til leigu. Afg. v. á. Herbergi til Ieigu fyrir ein- hleypa á Laufásveg 42. P i 11 u r í 5. bekk mentaskólans vill fá reglusaman pilt, helst úr sama bekk, til að búa meö sér í vetur á góðum stað í bænum. Uppl.hjá V. Knudsen Austurstr. 9. Lítil fjölskylda óskareftir 2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. á Nýlendugötu 13. 2 samanliggjandi her- bergi til leigu í Bankastræti 14. E i n h 1 ey p stúlka óskar eftir herbergi til leigu. UppL í Bjarna- borg niðri (miðdyrnar). 2 h e r b e r g i óskast fyrir ein- hleypan mann. Má kosta 12 15 kr. um mánuðinn. Afgr. v. á. ÁLaugavegfæststofatil leigu fyrir einhleypa 1. okt. Afgr. v. á. L í t i ð herbergi með miðstöðvar hita til leigu í miðbænum. Afgr.v.á, H e r b e r g i óskast fyrir ein- hleypa. Uppl. Þingholtsstr. 1. 2 herbergi fyrir einhleypa til leigu á Hverfisgötu 18. Hjörtur A. Fjeldsteð. 2__3 reglusam ir menn geta fengið gott herbergi á leigu. Upplýsingar gefur Gisli Kristjánsson Vesturgötu 12. H erb er gi með húsgögnutn til leigu. Uppl. hjá Jóhanni Norð- fjörð Bankastræti 12. Tvö herbergi eru til leigá bæðt með sérinngangi. Norðurstíg o niðri. Preitín ja Sveins Oddssonar. i J j

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.