Vísir - 04.10.1914, Side 4

Vísir - 04.10.1914, Side 4
■ mSBSm yi Það er sannreynt að PAPPÍRS- og RIl'PMeAVERSLOT V. B. K. hefir mest úrval af öllum skrifpappír og ritföngum, Lægst verð — bestar vörur. Miklar birgðir nýkomnar. “QHS ^evstuuxn *}Ct\s^aussou. SIR S t ú I k a getur fengiö vist strax í Bergstaðastræti 27. S t ú 1 k a sem er vön aö ganga um beina (opvartning) óskar eftir atvinnu. Uppl. á Lindargötu I D. D u g 1 e g stúlka óskast í ágætt hús, Hátt kaup. Uppl. á Ránargötu 29 A. Prjón. Nú hef eg fengið eina stærstu og bestu prjónavél og prjóna eg nú fljótt, vel og ódýrast. Ólína ísafold, Skólavörðust. 5, Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum,að drengurinn okkar, litli, Kristján Bergmann, andaðist 26. september. Jarðarför hans fer fram frá heimili okkar á Lindargötu 26. mánudaginn 5. þ. m. Húskveðjan byrjar klukkan 11|V2- Valgerður Gísladóttir. Árni Árnason. FRÁ VÍQVELLINUM. Frh. frá 4. s. dómkirkjunnar til njósna. Kveðast þeir hafa kostað kapps um að valda sem minstu tjóni að unt var. * • * Sagt er að Austurríki hafi við- búnað til þess að ráðast á Ítalíu. Búist er við því, að Ítalía muni brátt grípa til vopna gegn Austur- ríki, með því aö henni sé sá einn kostur nauðugur. í París er sagt að Þýskalands- keisari hafi stefnt öllum drottnum Þýskalands til fundar í Brússel. —• En í annan stað vofir háski af Rússum yfir Berlín, því að þeir eru nú á næstu grösum við B r e s 1 a u, höfuðborg Slesíu. Botha hershöfðingi hefir tekist forustu á hendur fyrir liði Suður-Afríku gegn ófriði Þjóð- verja þar syðra. Hefir þýskur her ráðist þangað úr landeignum Þjóð- verja í Suðvestur-Afríku. Sagt er, að þessi her Þjóðverja sé ails um 13 þúsund manna. Sumt af því liði eru þarlendir menn. Beyer, hershöfðingi af Búa-kyni, sagði af sér forustunni yfir hern- um, vildi ekki bera vopn móti Þjóð- verjum. Saka Bretar hann um ótrygð. Fylgismenn Hertoga (Herzog),stjórn- málahöfðingja af Búa-kyni, sem and stæður er Botha, hafa skorast und- an allri liðveislu gegn Þjóðverjum. BÆJARFRETTIR Hjúskapur. Vigfús Einarsson fégetafulltrúi og ungfrú Herdís Mattíasdóttir eru nýgengin í borg- aralegt hjónaband. Gestir í bœnum. Guðjón Jóns- son í Ási, Halldór Halldórsson í Sauðholti, Sigurður á Selalækog kona hans. Verslun Jörgens Þórðarsonar er flutt af Spítalastíg 9 á Bergstaöa- stræti 15. Gamla Bíó byrjaði á föstu- dagskvöldið að sýna hina miklu glæframynd „Fantomas". Myr in er svo löng að það er óhugs- andi að sýna hana í einu og verður að skifta henni niður í 3 deildir. Er það ekki ólíkt og þegar bók kemur út í 3 bind- um. Svo fult hefir verið síðan farið var að sýna þessa mynd, að ekki hafa verið önnur eins þrengsli og eftirspurn eftir að- göngumiðum síðan „Quo vadis" var sýnt. Enda er „Fantomas“ framúrskarandi góð og vel leik- in mynd, sem heldur við athygl- inni óskiflri frá upphafi til enda. Sjálfsagt er að nota tækifærið meðan það gefst og sjá þessa fyrirtaks mynd. R. Nýja Bíó sýnir í kvöld og næstu kvöld hina frægu Atlantis- mynd, sem mun vera ein sú dýr- asta kvikmynd, sem tekin hefir verið. Er henni skift í tvær sýn- f ingar og tekur hver um sig U/a kl.tíma. Verður myndarirmar náuar minst síðar. FLUTTUR á Laufásveg 20 uppi Grunnl. Claessen læknir. FÆÐI F æ ð i verður selt á Skólavörðu- stíg 4 hjá Guðrúnu Jónsdóttur. F æ ð i og húsnæði fæst á Lauga- veg 23. Kristín Johnsen. G o 11 F æ ð i fæst í Bergstaða- stræti 27. F æ ð i fæst f Lækjargötu 12. Anna Benediksson. F æ ö i fæst í Miðstræti 5. F æ ð i gott og ódýrt fæst á Bergstaöastræti 20. Sama stað ágæt stofa með húsgögnum og séiinn- gangi. Ólína Þ. Ólafsdóttir. VI N N A Bókband. Eg undirritaður tek aö .mér að binda inn gamlar og nýjar bækur. Vandað verk, fljótt afgreitt,'ódýrt,- Reynið mig! Guðmundur Höskuldsson, Frakkast. 24, (vinnustofa á Njálsgötu 33 B.) Þ j ó n u s t a og strauning fæst í Bergstaðastræti 17 hjá Margréti Jónsdóttur. S t ú 1 k a óskast í vist nú þegar á Bergstaðastræti 6C niðri. G æ r u r rakaðar og mör hnoð- aður á Hverfisgötu 85. Finnbogi Jónsson. S t ú 1 k a óskar eftir vist fyrri part dags, Upplýsingar í mjólkur- húsinu Laugaveg 12. Léreftssaumar og góð þjónusta fæst á Laugaveg 50 B. S t ú 1 k a óskast á'þægilegt heim- ili sem fyrst. Uppl. á Lindarg, 6. E g undirritaður tek að mér að hreinsa mótora. Tryggvi Ásgeirsson Njálsgötu 29. KAUPSKAPUR NÝJA VERSLUNIN — Hverfisgötu 34, áður 4 D — Flestalt (utast og inst) til kven- fatnaðar og barna og margt fleira. GÓÐAR VÖRUR. ÓDÝRAR VÖRUR. Kjólasaumastofa. Á b u r ð kaupir Laugarnesspítali. G r a m m o f ó n p I ö t u r eru til sölu fyrir hálfvirði. T. Bjarnason, Suöurgötu 5. T i 1 s ö I u 1 rúm ásamt rúm- Jt fötum, 4 stólar, sófi og ofn, einnig herbergi til leigu. Laugaveg 59. N ý harmonika fæst með tæki- færisverði. Uppl. Smiöjustíg 3. Ó b r ú k a ð orgel og sófi til sölu. Uppl. á Klapparstíg 4 frá 7—8 síðd. Morgunkjólar fást alt af ódýrastir Grjótagötu 14 niðri. Á g æ 11 tros til sölu. Uppl. Baldursg. 1. Telpukápa (14—16 ára) fæst keypt með tækifærisverði Skólav.st. 5 niðri. 5 0 t í m a r í frönsku eftir Jung óskast til kaups. Afg. v. á. KENSLA Inga Lára Lárusdóttir Miðstræti 5 kennir ensku og dönsku. Heimakensla fæst fyrir börn innan 10 ára. Smiðjustíg 7 niðri. M e ð góðum kjörum geta stúlk- ur fengið að læra strauningu. Þing- hoiísstræti 25 uppi. Guðrún Jóns- dóttir. Hannyrðir Stúlka — vanur kennari — tek- ur aö sér að kenna börnum heima hjá þeim. Uppl. hjá fræöslumálastj. Frakknesku kennir Adólf Guðmundsson Vesturgötu 17. Heima frá 4—6. Kensla Frakknesku, ’þýsku og spönsku, kennir Friörik Gunnarsson, Skóla- vörðustíg 16A. Til viðtals kl. 3-4 e.h O r g e 1 s p i 1 kenni eg eins og að undanförnu. Jóna Bjarnadóttir Njálsgötu 26. K e n s 1 a i orgelspili í Lækjar- götu 12. Anna Benediktsson. x^HÚSNÆÐI *** H ú s n æ ð i og fæöi geta 3— 4 stúlkur fengið í Bergstaðastæti 27. Ágætt herbergi fyrir einhleypa til leigu á Klapparstíg 1C. S t ó r og góð herbergi til leigu fyrir einhleypa, ekki langt frá mið- bænum. Afg. v. á. Stór sólrík stofa með húsgögn- um til leigu. Afg. v. á. Stofa með húsgögnum fyrir einhleypa og 2 sófar í hestvagn til leigu og sölu. Óöinsgötu 3. S t o f a með húsgögnum og mið- stöðvarhitun er til leigu nú þegar eöa frá 1. nóv. Framnesveg 40. \ \útu$ó3 staja með sérinngangi á neðstu hæð er til leigu nú þegar. Uppl. gefur J. Gíslason (skrifst. Thore). Loftherbergi (litiö) til leigu nú þegar nálægt miðbænum. Afg. v. á. S t o f a og svefnherbergi fyrir einhleypa stúlku helst í miðbænum óskast til leigu nú þegar. Uppl. á Iðnó. N o k k u r herbergi til leigu fyrir einhleypa í Lækjargötu. Afg. v. á. >•* LEIGA D í v a n eða sófi óskast til leigu. Uppl. Skólav.stíg 22 frá kl. 12—2. G o 11 orgel óskast til leigu. Uppl. í Þingholtsstr. 8. TAPAЗFUNDIÐ 3^au3ut fiestur mark: biti fr. bæði er í óskilum á Korpúlfsstöðum, Lorgnetter úr gulli hafa tapast á Lækjartorgi nálægt bókav. Sigfúsar Eymundssonar. Skilist gegn fundarlaunum á afg. Vísis. P o k i með undirsæng hirtur á götunni í vor. Eigandinn vitji hans á Laugaveg 15 gegn borgun þess- arar auglýsingar. B r j ó s t n á 1 hefir tapast. Skilist á afgr. Vísis. B r j ó s t n á 1 hefir tapast. Skilist í Nýhöfn gegn fundarlaunum. Prentsmiðja Sveins Oddssonar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.