Vísir


Vísir - 09.10.1914, Qupperneq 3

Vísir - 09.10.1914, Qupperneq 3
VISIR Enska kend. Semjið við Sve nbjörn Egilsson, Pingholtsstræti 25. Til viðtals 11—3 — Alt er að sjómensku lítur í málinu kent. býðst lið úr ölium áttum. Þar á meðal eru margir íslendingar, og vonandi sem flestir. Eg segi von- andi, bæði af því, að það er gott tii þess að vita, að landar vorir eru í þeirra tölu, sem ekki hika við að hætta lífi sínu fyrir góðan málstað, og sakir þess, að vér vorum ti! forna bardagamenn, svo að frdð- legt væri að fá sannanir fyrir því, hvaö eftir er af manndáð í oss og viö hver rök skoðanir slíkra manna sem Dr. Helga Péturss um þrótt og seiglu íslendinga hafa að styðjast. Ófriðurinn og íslendingar. Það er langt frá, að þessi styrj- öld hafi engin áhrif haft hér á landi. Auk óbeinna óþæginda, sem vér höfum, hafa Þjóðverjar unnið á fjórum hlutlausum íslendingnm og sprengt í loft upp besta og dýr- astf eimskip vort, »SkúIa Fógeta«, sem blöðin könnuðust við, að væri Iandstjón. Þetta tjón stafaði af gengdarlausri og ráðlausri tundurdufla dreifingu Þjóðverja um alt Englandshaf. Dufl- unum var varpað þar út af »dul- búnum« skipum með mestu leyud, jafnt á siglingaleið hlutlausra þjóða sem annara, og enginn látinn aí vita. Englendingar hafa nú neyöst til þess að leggja tundurdufl á ýms- um stöðum í þessu sama hafi. En hvernig haga þeir sér við þaö veik og hvaöa ráðstafanir gera þeir? Þeir skýra opinberlega frá gerö- um sínum og vara menn við dufl- unum, eða banna algerlega sigling- ar á þeim svæðum. Duflin eru 'ögð til þess að aftra árásum fjand- mr.nnanna, en ekki »upp áslump*, »e tthvað út í Ioftið«, eins og Þjóð- /erjar gerðu og létu verknað sinn ivo koma »jafnt niður á réttláta '.em ranglátaí. Ekki er að undra, þótt íslending- ir þurfi að draga taum Þjóðverja og halla á Englendinga í þessum aðtörum! Nl. Ó. Ó. Til sölu góð bújörð hjá Reykjavík. Gísii Þorbjarnarsoa. Gulrófur. Þeir sem hafa fengið loforð um rófur f Gróðrarstöðinni geri svo vel að vitja þeirra í dag eða á inorgun. Til söiu erfðafestuland á Melunum. fisli Jorbjarnarson. skuli haldast í Norðurálfunni, hvort öll menning eigi að lúta Krupp og keisara og hvort smáríki eigi að halda áfram að vera til eða ekki. Þjóðverjar hafa svarað. Þeir hafa gert uppdrátt af Norðurálfu, eins og hún eigi að verða eftir ófrið- inn. Þar er öll Belgía, alt Holland og öll Danmörk sýnd sem þýsk Iönd, og þá eflaust ísland líka. Ekki er nú að undra, þótt gamlir landvarnarmenn séu eldrauðir með Þjóðverjum. Það hefir víst alt af verið þeirra pólitík, að rétt væri að láta smáríkin hverfa úr sögunni! En fari svo, að þessu verði af- stýrt, þá er það Englendingum mest að þakka. Þeir gengu út í ófrið- inn af því, að þeir vildu halda gerða samniuga um verndan lítill- ar þjóðar, og af því, að þeir ætla sér að stuðla að því, að smáríki Norðurálfunnar fái að halda áfiain að vera til. Fyrir þessar ástæður er það, að hvert blaðið á fætur öðru hér á íslandi reynir nú að hallmæla þeim, níða þá og lítils- virða á allar lundir. Hverjlr taka þátt í ófriðnum? Eitt blaðanna gat þess á dögun- um, að Þjóðverjar mundu »standa sig«, þótt »Hottentottum og gul- um skríl* væri otaö fram á móti þeim. Það kemur varla málinu við, hvort þetta er rétt eða rangt, því að það er »tónninn« í ummælun- um, sem skiftir mestu, og þaö verö- Ur ekki annað sagt, en hann lýsi »hlutleysinu« ágætlega! Það kemur ekki málinu við hvort þeir, sem berjast, eru ljósir á hör- und eða dökkir. Hitt skiftir meira, hvers vegna barist er. Um lið Eng- lendinga er það að segja, að í því cr hver einasti maður sjálfboði, sem boöist nefir til þess, að leggja líf og eignir í sölurnar fyrii menningu og frelsi. Englendingar þurfa eigi með valdboði að taka börn og gamalmenni út í ófriðinn. Þeim Fallegi hvíti púkinn. Eftir Guy Boothby. Frh. Faldi eg mig svo uppi í grein- um þess, litaðist um og gægðist ofan milli greinanna, Sá- eg kval- ara minn standa þar og litast um allheimskulega, er hann braut heil- ann um hvað af mér var orðið og sá mig hvergi. Líklega hefur ein- hver titringur í Iaufskrúðinu vakið eftirtekl hans, því hann læsti klón- um um lægstu greinarnar og bjóst að klifa upp í tréð til þess að leita að mér. Þegar eg sá það, vissi eg alls ekki, hvað til bragðs skyldi taka. Það var sama sem að vaina itiét alliar undankomu að kirfra hærra og stökkva ofan í einu stökki Var fyrirsjáanlega bani minn. Eg var ekki svipstund að sjá það °g skrið ofan úr trén iafnskjótt sem hann kleif það upp hinumegin. Þeg- ar hann sá hvað eg gerði, fór hann líka að hypja sig ofan og það meö svo geysimiklum hraða, að þó aö eg færi fyrst af stað ofan, komum við bákir jafnsnemma á jörð ofan, Nú hófum við feluleikinn gamla; við eltum hvor annan umhverfis tréð, en fimleiki minn kom inér að jafnmiklu liði sem djafteflið. Hann var auðsæilega þaulvanur þessum Ieik, og eg fann og hugsaði til þess með skelfingu, aö eftir fáein augna- blik væri úti um mig, svo íreini ekkert óvænt atvik kæmi mér til hjálpar. Eg hafði reynt undankomu að sunnan-, noröan- og austanveröu, og nú reyndi eg að komast undan vestur a bógirm, — eg reyndi sem sagt að hlaupa í þurra árfarvegi.-n, er eg hef áður nefnt. Þegar þangað kom var eg orðin bókstaflega van- megna og jók það ekki lítið á þraut mína, að hugsa til aö hlaupa í stór- grýti full sexlíu fet ofan í faiveg- inn. En eg sá mér nauðugan einn kost, þótt næstum því væri víst, að af því hlytist beinbrot eða bani. Eitt var víst, að mér var dauðinn alveg vís, ef eg biði eftir ófreskj- unni og léti hana hremma mig. Þó var sá ávinningur við biðina, að dauðdaginn yrði skjótur í þessum heljarörmum apans. Eg stóð á íöndinni á farveginum, eða stór- j;rýtisgjánni. réttara aö orði kveöið, og velti þessu fyrir mér og dýrið iærðist óðum nær. Þá hvarf mér öll von og eg lagði augun og beiö. Og er eg gerði svo heyrði eg greinilega dyninn af löppunum á iionum, er hann Icom og mér fanst haun næstum vera að grípa mig. Þá heyröi eg rödd hrópa í hræðslu skamt frá, — rödd, sem eg hefði þekkt jafnt í stórskotagný sem graf- þögn: »Hlaupiö undan til hægri handarl* Eg hljóp eins og ósjálfrátt og eg heyrði í sömu svifum voðadýrið mikla fara rjett hjá mér. Jafnvel á þvi augnabliki, er líf og dauði vógu barna skjálfandi salt, bar forvitni xnín hærri hlut, og eg lauk upp augunum og litaðist um. Og nú bar mér undur að aug- um. Apinn stóð á gjárbarminum yst á brúninni og riðaði við til þess að missa ekki jafnvægið, en við fætur hans var bolabíturinn hann Líkkistur líkkistuskraut og líkklæði mest úrval hjá EYV. ÁRNASYNI, Laufásveg 2. GÆRUR kaupir ^vggevc íiovjasow. K|öt og Slátur fæst daglega í verslun Ámunda Árnasonar þar eru einnig keyptar Gærur. Kensla í þýsku,ensku, dönskuo.fl. Halldór Jónasson, Vonarstræti 12 (upp tvo stiga) Byrjar um miðjan þennan mánuð. Hittist best heima laust fyrir kl. 4 og kl. 8, annars næstu viku á skrifst. Vísis. Sími 400. Belzebub, albúinn til hlaups,— skein í vígtennur hans, urraði haun ógur- lega og titraði á honum allur skrokk- urinn af grimd og vígmóð. Svip- stundu síðar hljóp hann í loft upp og bófst þar ógurlegur atgangur. Apinn var auðsjáanlega hræddur og varðist með öllu hugrekki, er hann átti til. En hundurinn hafði náð heljartaki með kjaftinum á barka honum og hélt því með öllu því grimdarþoli, er þeim dýrum er meðfætt. Apinn gat ekki beitt sér, því hann átti nóg með að reyna að halda jafnvæginu á brúninni. Eg gleymdi nú hætlu þeirri, er jeg var í, og horfði á viðureignina. Þá heyrði jeg aftur sömu rödd- ina, en nú fasta og skipandi, eins og forðum, bjóða hundinum að sleppa. Hann var hlýðinn sem fyr, gerði sem honum var skipað og stökk aftur á bak og til hliðar. Apa-jötuninn stóð eitt augnablik sem steini lostinn og blóðbogar fossuðu út úr hálsinum beggja megin við barkann. Þá kvað við skot og dýrið féll niður með skelfingarópi eins og sál í heljarkvölum skotið hafði hæft hann í hjartastað.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.