Vísir - 24.10.1914, Page 1
1208
V í S I R
Stærsta, besta og ódýrasta
blað á íslenska tungu.
Um 500 tölublöð um árið.
Verð innanlands: Einstök
blöð 3 au. Mánuður 6C au
Árstj.kr.1,75. Arg.kr.7.oo.
Erl. kr. 9,oo eða 2V2 doll.
V I S I R
kemur út kl. 81/, árdegls
hvern virkan dag. Skrit-
stofa og afgreiðsla Austur-
str.14. Opin kl. 7 árd. til 8
síðd. Sími 400.—Ritstjór i:
GunnarSigurð8son(fráSela-
læk). Til viðt venjul. kl.2-3 síðd.
Framfundur
í kvöld kl. 8V2 ' Temlarahúsinu.
SÍMSKEYTI
2. okt. kl. ^ii) 0. h.
Opinber fregn segir að egyptska stjórnin hafi
stígið spor í áttina til þess að reka öll skip óvina-
þjóða út úr Súezskurðinum, er þau hafa verið þar
nógu lengi tii þess aðþað megi heita augljóst að
þau noti skurðinn sem athvarf.
Opinber fregn frá París segir að bandaher haldi
ðlium aðstöðum sínum, þrátt fyrir áköf áhlaup þjóð-
verja.
Rússar hafa hrakið þjóðverja afturávið í grend-
inni við Varsjá.
^omfcótvx
heldur kvenfélagið
— .HRINGURINN’ —
laugardag og sunnudag 24. og 25. þ. m., til ágóða fyrir
Nánar á götuauglýsingum.
Laugard. 24. okt. 1914*
Vetrardagur fyrsti.
Háflóð árd. kl. 9,2‘ síðd. kl. 9,35.
Afmæli á morgun:
Hannes S. Blöndal bankarit.
Magnús G. Guðnason steinsm.
Gamia Bíó
Yið
dauðans dyr
Afar hrífandi leikrit í 3 þátt-
um, leikinn af þektum dönsk-
leikurum, í aðalhlutverkinu
f!rú Ellen Price,
dansmær við konungl. leilchús-
Ið í K.höfn. (Fögur og unaðs-
leg mynd.)
Sr— 1 iiiu i MaxangicBamoBcaBBg—
FISEUR.
Porskur,
Smáfiskur,
Upsi,
og Keila.
þur og velverkaður fæst í
Liverpool.
•
s BÆJARFRETTIR n m
»Botnía< kom í gærmorgun frá
útlöndum. Meöal farþega: Copeland
kaupm., Símon Þórðarson frá Hól,
jgfr. Anna Jónsdóttir (Þórarinssonar)j
25 Færeyingar; og frá Vestmanna-
eyjum: Þorsteinn Jónsson verslun-
armaður með frú, Jón Jónsson frá
Mörk, verkstjóri, Jón Hinriksson
verslunarstjóri, Fr. Nathan, umboðs-
sali o. fl. o. fl.
René Alexandre franskur mað-
ur, sem var hjá «Timur- og kola-
versluninni* og fór f stríðið, hefir
særst í orustu milii Rheims og
Craonne, Fékk hann kúiu í fót-
legginn og iiggur nú á sjúkrahúsi,
en á batavegi að sögn.
f Guðm. Gunnarsson austan
af Rangárvöllum er nýlátinn hér á
sjúkrahúsinu f Landakoti.
Gengi sterlingspunda í póstávís-
Unum héðan er nú hækkað upp í
kr. 19.25, en þýskt mark er aftur
komið niður { 88 aura.
Kennaraskóliun verður settur í
^ag kl. 12 á hádegi.
Davfð bóndi á Arnbjargarlæk
er staddur hér í bænum.
Vesturgata.
Bsejarprýði.
Enn þá einu sinni er farið að
gera við göturnar hérna í bænum,
enda er þessi fyllilega þörf í slíkri
afskaplegri rigningartíð sem verið
hefir hér í haust.
Nú er það Hafnarstræti sem tek-
ið er fyrir tii endurbóta og var þess
síst vanþörf, og virðist árangurinn af
aðferð þeirri, sern þar er viðhöfð,
vera ágætur. —
Sömuleiðis er byrjað að gera
gangstétt meðfram Vesturgötu —
þeim endanum sem veit að Hafn-
arstræti og er það að líkindum hið
mesta nauðsynjaverk, sem hér hefir
verið byrjað á um langt skeið, því
eins og allir vita, þá er ekki eins
mikil umferð um nokkra götu bæj-
arins með hesta og vagna eins og
þá götu, en aftur á móti er hún
á köflum svo mjó, að oft verður
fólk að hafa alla aðgæslu til þess
að veröa ekki fyrir slysum vegna
þrengsla, og sérstaklega er börnum
þar stór hætta búin.
Þessi fjölfarna gata, sem hefir of
iengi verið bænum til vanvirðu,
fær nú alt annaö útlit þegar búiö
er að leggja gangstéttina með henni
allri að sunnanverðu eins og nú
er byrjað og sagt er að eigi að
rífa niöur Dúkskot sem staöið hefir
fyrir götunni til óprýöi og skamm-
ar, ennfremur að færa eigi Marín-
arhús upp í kálgarðinn bak við
húsið, frá götunni, og eru þetta
þær sjálfsögðustu umbætur sem
þarna þarf að gera. —
Þeir sem hafa búið við nefnda
götu, hafa fengið orð fyrir að vera
gæflyndir og þolinmóðir við sijórn
þessa bæjar og þótt þeir möglunar-
laust hafi vaðið forina í mjóalegg,
fyrir framan hús sín ár eftir ár, þá
munu þeir (ekki síður en aðrir bæj-
arbúar) kunna að meta og þakka
þær hinar miklu og góðu um-
bætur, sem nú eiga að verða á
Vesturgötu.
Fjalar.
^Y^ÓsVsY^UXY
margskonar, þar á meðal
MENTHOL sykur, ómissandi
gegn hæsi og brjóst-kvefi,
ávalt fyrirliggjandi í
Lækjarg. 6 B.
Magnús Th. S. Blöndahi.
Eyja Bíó
mr sýning
í
k v ö I d ~1S3$
s a m k v æ m t
g ö t u a u g lýsingum. TBW
G-ÆRTJR
keyptar hæsta verði
y 3&omseYi.
Epli, amerísk 2 teg.
Vfnber, ág. teg. 60 a. pr. 7, kg.
Perur, framúrskarandi 65 a. - -
Laukur, besta teg 15a. - -
Kartöflur, danskar kr. 11,00
pr. 100 kg.
Verslunin
^\a\tvasotv.
5^adA\t atmeYitvlYtgs,
Árbók Háskólans, fyrir
1913—1914, er útkomin, að því er
sjá má af blöðum; eitt þeirra gat
þess jafnframt, að hún ætti að fyrír-
finnast í hverri »góðri« bókahillu.
Út af þessu vildi eg, eftir minni
reynslu, gera þá athugasemd, að þau
höíuðvandkvæði eru þó á öflun bók-
ar þessarar fyrir menn útí frá, að
hún er e k k i f á a n 1 e g, ef um er
beðið — eða hefir ekki verið! Eg
hefi viljað eiga þessa bók (hvort
sem hún nú er merkileg eða ómerki-
leg) frá uppbafi, þ. e. frá því er
háskóli vor tók til starfa, og eg hefi
ætíð gert tilraun til þess að afla mér
hennar, bæði með aðstoð eins af
prófessorunum og beinlínis hjá há-
skólaritara, sem hefir gefið mér sama
svarið: að hún væri ekki til.
Hversvegna þetta væri svo, hefi eg
aldrei fengið skýrt. — Og hún
hefði mátt vera dýr, ef eg hefði átl
að ganga frá kaupum á henni. —
{ ár hefi eg ekki farið á hnotskóg
um þetta, og ætla mér ekki að gera.
Fn þó Iangar mig enn að eiga
»Árbókina«, nýja, frá upphafi.
G. Sv.