Vísir - 08.11.1914, Síða 3

Vísir - 08.11.1914, Síða 3
 JJLUL Oáféngt öl. Ailar þær öltegundir, sem seldar voru í Ingólfshvolfs- kjallaranum fást nú í LIVERPOOL. Peir sem áður hafa hringt 167, geta nú notað 43. Vegna mikillar verðhækkunar ytra á öllum ullarvör- um hlýtur Dömuklæðið góða að h æ k k a í verði innan stundar. Gerið því innkaup sem fyrst á þvf í AUSTURSTEÆTI 1. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Smá Macronur 1,60 pr. Í2 kgr., ’extra fint’ Vanille ’Vrövl’ 80 au. pr Í2 kgr.. ’delikate’ smá kaffibrauð 80 au pr !|2 kg- á hverjum degi nýbakað. totvdUov*\ 7 S \ a í d x o \ V. LUDVIG BRUUN. H. P. D U U S kaupir fyrst um sinn velverkaðar sauðargærur fyrir kr. 130 pr, kiló. góða haustull fyrir kr 200 - — liniflcio é‘ Canapíficio lazionale » < , via Monte Napoleone 23, Mílano, íta lía. Stærsta verksmiðja á Ítalíu í netagarni og línum bæði hörð- um og linum, tjörguðum og ó- tjörguðum, vörur verksmiðjunnar hata verið notaðar hér á landi j seinustu 4 árin og alstaðar feng- ið einróma viðurkenningu fyrir gæði. Verðið er lágt, áreiðanleg afgreiðsla. Engin verðhækkun þrátt fyrir stríðið. Aðeins selt til kaupmanna. Umboðsmaður fyr- ir ísland og Færeyjar: Templarasundi 5, Reykjavík. Jónas Guðnmndsson, gaslagningamaður, Laugaveg 33. Sími 342. '3C\ó\ása\xmasto$an Laugaveg 24 saumar kápur, kjóla allskonar o. fl. Lágt verð. Vönduð vinna. Líkkistur líkkistuskraut og líkklæði mest úrval hjá EYV. ÁYNRNASYNI Lufásveg2 ESkrlfstofa ^ ipafjelags fslands, l||l ndsbankanum, uppi :l. 5—7. Talsími 409. <sJ0U> *Uv\)aj( aj vammaUstum hjá Eyv. Árnasyni, Laufásveg 2. Fallegi tLvíti púkinn. Eftir Quy Boothby. Frh. »Því atviki man eg vel eftir«, svaraði eg. »En sú slúika var ekki nema tuttugu og eins eða tveggja ára«. »Þér haidið þá að eg iíti út fyr- ir að vera eidri en svo. Jæja, eg býst við að þér séuð ekki gefinn fyrir að skjalla menn. Eh þér verð- 'ð nú að muna eftir því, að þetta var fyrir þrem árum og eg var kornung þá. Þegar við erum orðn- at fullorðnar á annað borð, stúlk- "rnar, og komnar yfir víst aldurs- skeið, þá eldumst við nokkuð fljótt. ' Svo er nú það, býst eg við. — J®ja, nú þekkið |:ér mig þá, er «kki svo? Þaö var nú dagur í iagi, bað segi eg satt. Herra trúr, hvern- '8 pabhi og tnamma létu I Það befði hver maður mátt ætla að eg V£er' að fara til himnaríkis, hreint og beint. Vitið þér hvað, eg heid að eg hljóti að hafa ör í háisin- um efiir það bein enn þann dag í dag. »Það var mjög óþægileg skeina, ef mig minnir rélt«, sagði eg, og þótti mér vænt um að hafa þó komist að því á endanum, hver þessi málskrafsdúfa var, og hvar eg hafði séð hana áður. »Ætlið þér að vera lengi á Java, Mrs. Beecher«, spurði eg nú eldri konuna. Eg fann fil þess, að hún hafði orðið heldur út undan. »Nei, ekki held eg það«, svar- aði hún hugsandi. »Við erum að koma okkur niður á það, hvort við eigum að taka okkur fari með Ind- iandsfari héðan heim, eða fara til Singapore og ná þar í skagaskip, eða annað austanfar. Miss Sander- son er orðin mjög elsk að Aust- urlönduin og eg verð að játa að eg er mjög treg til aö hverfa héðan,« »Það er alveg rétt hjá yður«, mælti eg. »Eg get fyllilega sett mig í ykkar spor, Mér er sjálfum hörmu- lega iila við það að fara heim aft- ur í súldina til gamla Englands, úr þessu ferðalagi mínu hér.« »Og ætliö þér þá að fara heim mjög bráðlega ?« spurði Miss Sand- erson, sem hafði verið að slétta úr hönskunum sínum á kné sér. ‘Innan mánaðar, eða þar um bil,» svaraði eg, og stundi viö. »Störfuni mínum hér eystra er lok- ið og eg hef enga afsökun, ef eg verð hér lengur.* Upp frá þessu drógst nú sam- ræðan að almennum efnum, og þegar við höfðum drukkið teið, greip eg fyrsta tækifæri, sem bauðst til þess að afsaka mig og fara. Einmitt þegar eg gekk burt af svöl- unum, kom ein af þessum litlu kerrum, sem þarna tíðkast og ók að endanum á ganginum, þar sem eg bjó. Tveir kvenmenn komu út úr henni, borguðu ökumanninum og tóru til herbergja sinna. Önn- ur þeirra var há vexti, en hin nokkru lægri. Nú þóttist eg loks viss um það, að Alie væri komin. Þegar þær voru að hverfa var hringt til merkis um að menn skyldu búast til miðdegisverðar, en eg skeytti ekkert um búning minn, heldur settist fyrir utan herbergis- dyrnar m'nar og beið þar. En þær Heinr. Sörgel Neueberg 9/10 Hamburg 11, Þýskalandi. Allar tegundir af eldhúsáhöld- um, »emaille«-vörum, fiskhnífum og fiskburstum. Fljót og áreið- anleg afgreiðsla. E n g i n verð- hækkun vegna stríðsins. Afgreitt alveg eins fljótt og á friðartím- um. Ojaldfrestur er veittur eins og vanalega. Aðeins selt til kaupmanna. Umboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar: Templarasundi 5, Reysjavík. £\Jatvdi evt\\v og fleiri fuglar og frægar w^tidu eru til sýnis í dag í Bárubúð kl. 12—10 e. h. Inngangur 25 au. fyrir fuilorðna, 15 au. fyrir börn. Allir velkomnir. Klna L. El. fæst í Liverpool. NÝJA VERSLUNIN — Hverfi9götu 34, áður 4D — Fleslalt (utast og inst) til kven- faínaðar og barna og margt fleira. GÓÐAR VÖRUR. ÓLÝRAR VÖRUR. Kjólasaumastofa. vildu ekki sýna sig aftur, þótt eg biði þarna stundarkorn, og loks var eg neyddur til að fara inn og skinna mig upp, án þess að eg hefði orðið var við þær, Miðdegisverðurinn var framreidd- ur í mikilfenglegum marmaraborð- sal, er stóð þar miðra garða. Þeg- ar þær komu, varð eg þess var, mér tii mikillar skapraunar, að mér hafði verið ætlaður staður við þann enda langborðsins, sem fjær mér var, einrriitt þar þráðbeint and- spænis, sem Vesturheims-stúlkurnar sátu, sem eg hafði setið með að tedrykkjunni. Ekki gat eg séð um allan sal- inn úr sæti mínu, og því eigi heldur um það sagt, hvort Alie var þar, eöa ekki, En óðara en mál- tíðinni var lokið, stóð eg upp og leit í kring um mig, áður eg gengi út, Sumir þeirra, er eftir sátu, voru enn dð snæða, og við þann enda miöborðsins, er fjær mér var, sátu stúlkurnar tvær, sem eg hafði séö koma, á því var enginn vafi. Það var óhugsandi, að unt væri að segja um það, hverjar þær væri, á því færi, sem á milli okkar var, en af höfuðburói þeirrar, sem hærri ■ var, og því, hve ítursköpuð hún var um axlir og armleggi, þóttist eg sann- færður um það, að þar væri komin konan, sem eg unni og sem eg hafði þráð svo mjög um daginn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.