Vísir - 15.11.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 15.11.1914, Blaðsíða 4
Vlsniil Yfirlit yfir hernaðaraðstððu bandamanna. Grein þessi er a& mestu eftir n ustu enskum blö&um, sem ná . 7. þ. m.: lóöverjar hafa nú veriö hraktir burtu af Yser-bökkum og er sagt, ÍÖ þeir séu á undanhalditilBrúgge, en það mun eigi fjarri sanni að ætla, að þeim liðstyrk, sem ætl- að var að brjótast gegn um her- línuna að norðan, en varð frá að hverfa, muni nú verða beint til Ypres til hjálpar því liði, sem barist hefir þar af kappi síðustu dagar.a til að reyna að ná þe rri borg. þar hefir hnðin áreiðan- lega verið hörð með afbrigðum. þjóðverjar hafa hvað eftir annað skipað þar á nýju og nýju liði, og hefir margt af því verið ó- þreytt iiö, en ekki alt jafn valið. Á ásirnar hafa þeir fremur gert, en stutt með stórskotahríð með fa.ibyssum af ýmsum stærðum. Og a'leiðingarnar hljóta að hafa sannfært þýsku herstjórnina um það að íenni hefir enn skjátlast, o: að eigi er unt að vinna or- u.-tur me i fallbyssuþunganum ein- um og að stórskotaliðið þarf að h 'a meiri og betri styrk, en lítt æft fótg'ngulið eingöngu, enda þ n það sé margt að tölunni. Ánlaup þjóðverja hafa verið mjög þrákelknisleg. þótt eitthvað hefir áunnist af þeirra hálfu, er ofureflli hefur verið á að skipa, hefir það einungis verið stundar- ávinningur. þegar þeir hafa náð skorgryfjum, hafa þær nærri því uj: fantekningarlaust, og eins og sl :t væri sjálfsagður hlutur,verið te :n >r aftur, og þýsku hermenn irnir hafa unnið sér álit með þráa sínvtm, hve ákaft þeir hafa sótt fram, þótt auðséð væri, að þeir ynnu algerlega fyrir gýg. En þv-ss sjást hvergi merKi, að dragi úr ákafa þeirra. Ef herdeildun- urn tekst ekki að ná takmarkinu á einum stað, eru þær fluttar á annan, og aðrar koma í staðinn, sem vonast er eftir, að verði sig- ursælii. Lið, sem komist hefir í miklar mannraunir á einhverjum stað, er fært til. það er naumast hægt að segja, að það hvílist mikið á slíku, er ekki er unt að skifta með óþreyttum mönnum. Austurríkis-menn hafa barist hraustlega í Galízíu, en alt kapp er þeim horfið, og einmitt það, hve mótspyrna þeirra var ákveð n m tn sennilega gjöra ósigur þeirra þeirra enn algjörri. Her Au tur- ríkismanna, sem álitið var, — og það fullsnemma—, að væri brotinn á bak aftur, hefir undanfarandi látið Rússa hafa nóg að starfa í Galizíu. En nú er þeim gengið. Russar hafa tekið Garoslav aftur, og sagt er, að Austurríkismenn hörfi um alla herlínuna. Á Weich- selbökkum þrengja Rússar mjög að féndum sínum, í Austur- Prússlandi gengur þeim ágætlega, og um alla víglínuna hrekja þeir þjóðverja á undan sér. ................. ..., .T|!’TDT7‘>,"1, Nú komu afmæld efni í Yetrai fmkka og tTlstera og mikið af alfataefn um o. fl. öll seld með hinu alþekta lága verði eins og undanfarið. Saumalaun og til fata hvergi ódýrari. Gruðm. Siguðrsson. þannig standa sakir hér í Norðurálfunni. í Asíu hefir Rúss- um auðsælega veitt betur í viður- eigninni við Tvrki. það vur naumast hægt að búast við meiru, en að liðið á landamærum Káka- sus, sem var útilokað frá að taka þátt í aðalstyrjöldinni, væri reiðu- búið, ef eitthvað kynni í að sker- ast heima fyiir. En það lítur svo út, sem þeir hafi verið búnir ð draga saman liö s tt f . rir löngu, og nú hafa þeir brotist að minsta kosti 25 mílur inn í Tyrkjalönd yfir erfiða fjallvegi. Foringjar Tyrkja virðast enga tilraun hafa gjört til að verja landamærin, en hörfað t skyndingu. enda tóku Rússar marga fanga. Draga þeir lið sitt saman við Erzeroum, sem er allramlega víggirt, og má búast við, að þar byrji vopnavið- skiftin fyrir alvöru. Lið Rússa .á þessu svæði er tæpar 100 þús. manna, en það er einvalalið. Utn fyrirætlanir StaTs, hershöfð- ingja Tyrkja, um innrás í Egypta- land er erfitt að segja, nema að hann hefir 1000 manna úlfalda- liðsveit á landamærunum, og eru í því liði fáeinir þýskir liðsfor- ingjar. En þetta virðist ekki ægi- legur her. Og það lítur helst út fyrir, að Tyrkir muni óska að geta með góðu móti dregið sig út úr kreppunni, sem samúð þeirra við þýskaland heftrkomið þeim inn í. En það er mikið efa- mál, hvort þeim tekst það, ef dæma skal eftir því, hve ákafir Rússar eru í sókninni gegn hinum fornu féndum sínum. Búlgaría cr ákveðin í að vernda hlutleysi sitt, tneðan auðið er, og meðan svo er, er ekki unt að sjá,hversu Tyrkir geta veitt bandamönnum nokkurn styrk, með þvi t. d. að ráðast að biki Serbum. í Suður-Afríku hefir verið tek- ið allvel á móti uppreistinni, sein þjóðverjar komu til leiðar þar. Báðir uppreistarforingjarnir, Kemp og DeWet, gjörðu Englendingum allmikinn óskunda í Búaófriðnum, en Botha hershöfðingi er talinn þeirra beggja maki, og fyllilega vaxinn þeim vanda að knésetja þá. Surtur. Gerlaramisókiiarstofa Gisla Guðmundssonar Lækjargötu 14 B (uppi á lofti; ei venjulega opin 11—3 virka daga. '3C\óYAS&ttmasto$at\ Laugaveg 24 saumar kápur, kjóla allskonar o. fl. Lágt verð. Vönduð vinna. t Agæt E G G fást hjá Jes Zimsen. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einstakar tennur, á Laugaveg 31, uppi. Tennur dregnar út af lækni dag- lega kl. 11 — 12meðeða án deyf- ingar. Viðtalstímí 10—5. Sophy Bjarnason. Gramophon- nálar fást hjá Jóh, ðgm. Oddssyni, Laugaveg 63. ÍEI Og kaffibrauð, fíölmargar ágætisteg. hjá Jóh ögm. Oddssyr i Laugaveg 63. Jarpur hestur; mark: stýft hægra, og með klipta «Z« á lend, erf óskilum í Lækj- arhvammi við Laugaveg. Eigandi vitji hans þangað og borgi áfall- inn kostnað. *+* VINNA Sendisveinar fást ávalt í Söluturninum, opinn frá8—11 slmi 444. S t r a u n i n g fæst í Grjótag. 11. U n d i r r i t u ð saurnar aliskon- - ar léreftsfatnað á kvenfólk og karl- menn, líka ytri-föt á erfiðismenn. ! Guðrún Gísladóttir, Vesturg. 24 ! (upp 2 stiga). J P r j ó n allskonar fæst á Berg~ staðastíg 20, Jódís Átnundadóttir. »+* HUSNÆÐI *+* H e r b e r g i eitt eða tvö með upphilun, (helst miðstöðvarhita) óskast til leigu. Tilboð óskast strax. Afgr. v. á. | *** FÆÐI »+* F æ ð i og húsnæði fæst f Berg- staðastræti 27.—Valgerður Briem. F æ ð i og húsnæöi fæst í Lækj- argötu 5. Afgr. v. á. KAUPSKAPUR K a r 1 m. -skautar, stólar, rokkar, lampar, borð, skápar, frakkar, guit- ar, mandolín, fiðla, ýmsar bækur þar á meðal *Frækorn« frá upp- h.fi f gyltu bandi, tilsðluá Laugv. 22, (steinh). H v í t u r kirtill og skupla til til sölu með góðu verði. Afgr. vísar á. R ú m s t æ ð i til sölu á Grett- isgötu 44. niðri. H v f t u r kirtill til sölu með tækifærisverði. Uppl. f Ping- holtsstræti 18, uppi. T i 1 s ö g n f allskonar útsaumi einnig balderingu, fæst á Grett- isgötu 27. Jafnt sunnudaga sem virka daga. TAPAÐ...FU N DIÐ j Á föstudagskveldið var, tapaðist á Tjörninni grár fingravetlingur. Skilist á afgr. Vísis. Eyrnalokkur úrgulli með steinum f. fundinn. Vitjist á Fram- nesveg 31, gegn borgun þessar* ar auglýsingar. F u n d i n silfurdós. Vitjist í Bræðraborgarstíg 33 gegn fund- arlaunum og auglýsingarborgun. Peningabudda tapaðist f gær á leið frá Laugaveg 42 að Hverfisgötu 91. Skilist á afgr. ) Vísis gegn fundarlaunúm. Karlmannstrefill blá- grænn á lit hefir gleymst. Skilist á afgr. Vísis. ^Prentsmiðja Sveins Oddssónar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.