Vísir - 25.11.1914, Blaðsíða 2

Vísir - 25.11.1914, Blaðsíða 2
VtSUi Anton Jurgens margaríne- verksmiðjur Oss, Hollanoi Stærsta margaríneverksmiðja í tvrópu. Afgreiðir eins og vana- lega fljótt via Leith eða Kaup- mannahöfn og gjaldfrestur veitt- nr eins og undanfarið. Merki verksmiðjunnar eru H E D C og verða frá næstu áramótum og framvegis stimpluð með fullu nafni verksmiðjunnar til þess að hægt verði að þekkja þau frá eftirlíkingum. Aðeins selt til kaupmanna. Umboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar: Sfcewhauipt Templarasundi 5, Reykjavík. Pánagrein Yísis. Misskilningur og rangfærsíur »Ingólfs«. ULSTERAEFN Og ennfremur EINLIT EFNI MISLIT FATAEFNI SVÖRT og BLÁ ?gmi.s,i'. BUXNAEFNI, komu nú með s/s »VESTA« í KLÆÐAVERSLUN H. ANDEESEN & SON. "VJSuJxa^a-eJm totváótt öuxtvaejuv ^vyá LUDYIGr ANDERSEH, KIRKJUSTRÆTI 10. Eg las ekki síðasta Ingólf fyr en í gær, þar sé eg, að smágrein stendur með yfirskriftinni: „Fregnir um fánann". Greinin byrjar með frásögn um það, að fregnir hefðu fengist um það frá Höfn að í ráði mundi vera að lögleiða bláfánann. þessa fregn hafði eg líka fengið og gladdi það mig mjög, þar sem eg hafði ávalt borið þessa fánagerð fyrir brjósti, enda þótt mér sé það full- ljóst, að það sé stærra atriði að fá sérstakan löggiltan fána, held- ur en hitt, hver gerðin er. Sem sagt, fregnin varð til þess að eg ritaði grein á fimtudaginn var, til að örfa þá, sem höfðu sýnt bláfánanum kala til þess að gleyma gömlum væringum, sem eg er líka sannfærður um, að þeir gera, ef konungur staðfestir hann. Ingólfur tekur svo þessa grein misskilur hana og rangfærir, og dregur sínar ályktanir út af henni. þar segir meðal annars að „Vísir“ haldi því nú fram, að menn eigi „að láta sér [á sama standa, hvor gerðin verði tekin og lagt við landráðaorð ef útaf er brugðið.* Mundu þeir vera margir sem geta lesið þetta út úr greininni ? Hvernig stendur á þessum skiln- ingi ritstjórans ? það er skýrt tekið fram í grein- inni, að eðlilegt og sjálfsagt hefði verið, að mönnum væri gerðin áhugamál, en hitt væri líka jafn- sjálfsagt, að öll þjóðin lvti sínum lögleidda þjóðarfána, hvernig sem litur hans væri. Er þetta sama sem að segja, að á sama standi, hver gerðin sé? Ritstjóri Ingólfs skildi þetta lík- lega best á því, ef bláfáninn feng- ist löggilrur og mótstöðumenn hans neituóu að taka hann upp sem þjóðarfána. Hann mundi liggja mótstööu_ mönnum fánans mjög á hálsi 0g þaö að maklegleikum. En hefðu þá ekki þeir, sem af Earlm- Evenna- og iTJng'linga- VETRARVETLINGUM \ JWstutsUæU V Ásg. G. Gunnlagsson & Co. YE i’RÁRFRAEKAR (HLSTEEAR), á fullorðna og unglinga. Stórt úrval kom nú með ss. POLLUX’ Sturla Jónssou. kaupir ennþá velverkaðar sauðargærur fyrir kr 140 pr kíló og góða haustull fyrir kr 2,20 pr kíló Liniflcio e Canapiflcio Uazionale via Monte Napoleone 23, M í I a n o, í t a 1 í a. | Stærsta verksmiðja á Ítalíu í | netagarni og línum bæði hörð- j um og linum, tjörguðum og ó- ! tjörguðum, vörur verksmiðjunnar hata verið notaðar hér á landi seinustu 4 árin og alstaðar feng- ið einróma viðurkenningu fyrir gæði. Verðið er lágt, áreiðanleg afgreiðsla. Engin verðhækkun þrátt fyrir stríðið. Aðeins seit til kaupmanna. Umboðsmaður fyr- ir ísland og Færeyjar: 6öcw^\a\xpA Templarasundi 5, Reykjavík. fylgt hafa annari gerð, sama vopn á okkur, ef við neituðum að við- urkenna fána, sem þingið hefir fallist á og hlotið hefir konungs- staðfestingu. Jú, vissulega. Við yrðum vitanlega að sam- eina okkur undir þann fána, þar sem konungur ekki vildi ganga að annari gerð. Hitt er annað mál. að þjóðin getur og á að berjast fyrir því, að fá konungs- valdið til að ganga inn á það, að við fáum okkar upphaflega blá- fána síðar meir með því að fella úr rauða krossinn. En til þess verður þjóðin að vinna öll að einu verki. þetta skildu Norðmenn, og því náðu þeir að lokum sínum fáná hreinum, án sambandsmerkis. Annars skal eg taka það fram, að þar sem Ingólfur virðistdraga í efa, að eg sé sömu skoðunar og áður í fánamátinu, að skoð- un mín er að engu leyti breytt síðan eg skrifaði í Ingólf í vor um fánamálið, og vísa eg til þeirra greina. En aftur á móti hefir mér aldrei komið til hugar, að rísa á móti löggiltum fána hvorki fyr né síðar. Mér er það ennfremur Ijóst, að sú rétta aðferð fyrir réttinda- kröfum þjóðarinnar út á við er ekki sú, að æsa meðHmi þjóð- félagsins hvern gegn öðrum inn- byrðis og rægja og ófrægja þá j þjóð, sem við erum að semja við um rétt vorn. Nei, rétta aðferðin er sú, að sameina sig — standa sem einn maður — þá mun betur ganga að sækja sjálfsögð réttindl vor í greipar Dana, heldur en að eln höndin kippi því úr lagi, sem önnur fremjr, eins og um langt skeið hefir hér við gengist. Að lokum skal eg fullvissa Ing- j ólf um það, eftir áreiðanlegum i heimildum, að hræðsla hans vlð það, að símað hafi verið út til Danmerkur út af grein þessari, er gersamlega ástæðulaus. Yfir höfuð er grein þessl ó- hugsað frumhlaup og vindhögg frá upphafi til enda. Ritstj. Nokkrlr góðir stólar óskasttil kaups. Afgr. v. á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.