Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1914næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    293012345
    6789101112

Vísir - 25.11.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 25.11.1914, Blaðsíða 3
v j sm Eeinr. SörgB Neueberg 9/10 Hamburg 11, Þýskalandi. Allar tegundir af eldhúsáhöld- ím, »emaille*-vörum, fiskhnífum )g fiskburstum. Fljót og áreið- inleg afgreiðsla. E n g i n verð- rækkun vegna stríðsins. Afgreitt úveg eins fljótt og á friðartím- jm. Gjaldfrestur er veittur eins 3g vanalega. Aðeins selt til kaupmanna. Umboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar: Q%et\¥\aupi Templarasundi 5, Reysjavík1 * (STENOGRAFI) — HH.T,Sloan- Duployan- kennir Helgi Tómasson, Hverfis- götu46. TaUími 177, heima 6-7e.m. Bæði kend BKonior“ bata %ttnografi. & ,De- Kálmetið er komið í N ý h ö f n Kartöflur Og laukur Reynið brenda og malaða affið úr versl. Skrifstofa Elmskipafjelags íslands, i Landsbankanum, uppi Opin kl. 5—7. Talsími 409. selst best í NÝHÖFN. Opinber tilkynning frá skóvinnustofunni í Bröttugötu 5, að lang best verður að láta sóla skóna sína þar. Viröingarfylst, Guðjón Jónsson. NYJA VER6LUNIN — Hverfisgötu 34, áBur 4D — Flestalt (utast og inst) til kven- fatnaðar og barna og margt fleira. GÓÐAR VÖRUR. ÓDÝRAR VÖRUR. Kjólasaumastofa. = Sápur = er best að kaupa í versl. Yegamót Laugaveg 19. Hvergl betra úrval af hand- aápum. Líkkistur líkkistuskraut og líkklæði mest úrval hjá EYV. ÁRNASYNI Laufásveg2 xammaUstum hjá Eyv. Árnasyni, Laufásveg 2. J&t\ós^Vut margskonar, þar á meðal MENTHOL-sykur, ómissandi gegn hæsi og brjóst-kvefi, ávalt fyrirliggjandi í Lækjargötu 6B. Maenús Th. S. Blöndahl. artöflur góðar og ódýrar | í smáum og stórum kaupum, hiá Laugaveg 63. Tóbaks-og sælgætisbúðin á Laugaveg 5 selur allskonar tóbak og sælgæti, best og ódýrast í bænum. BREIBABLIK Massage-læknir Gruðm. Pétursson Garðastrætl 4. Heima kl. 6—7e. h. Sími 394. V efnaðaívöruverslunin Laugaveg 24 Úrvals álnavara, tilbúinn fatnað ir og prjdnles. LÁGT VERD. GODAR VÖRUR Gerlarannsóknarstofa Gísla Guðmundssonar Lækjargötu 14 B (uppi á loftl) er Veniuleea opin 11—3 virkadaga. H Löawetv<v H Ölafur Lárusson, yfirdómslögmaður. Pósthússtr. 14. Sími 215. Veniulega heima kl. 121/,—2 og 4—5V8. Bjarni Þ. Johnson yfirdómslögmaður, Síml 263. Lækjargötu 6A. Heima 12—1 og 4—5. Bogi Brynjölfsson yfirrjettarmálaflutningsmaöur. Skrifstofa í Aöalstræti 6 (uppi). Venjulega heima kl. 12 1 og 4—6 síðd. Talsfmi 260. Guðm. Ölafsson, yfirdómslögmaður. Miðstræti 8. Sími 488> Heima kl. 6—8. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Eldsvoðaábyrgð hvergl ódýrari. Sæábyrgðarfél. Kgl. oktr. Skrifstofutími 10—11 og 12—1. Höllin 0 I Karpatafjöllunum Eftir Jules Verne. Frh. «Já, það getið þér reitt yður á. Það sktl ekki líða langur tími þangað til það verðttr jafn óhult að fara upp aö höllinni, eins og að ganga hér um torgið í Werst.« Þar sem hann áleit gagnslaust að reyna að sannfæra ungu stúlk- una um að hjátrú hennar væri ein- tóm vitleysa, bað hann hana að fylgja sér upp til skógarvarðarins. Hún opnaði dyrnar, og hneigði 8ig kurteislega, áður en hún fór öt, því hún áleit rétlast að þeir töl- hðu saman undir fjögur augu. Nick Deck hafði auövitað fyrir •ðngu síðan frétt um komu þess- ar» ferðamanna til veitíngahússins. ^ann gat sér undireins til hver ^minn væri, og reisti sig upp úr h*gindastólnum, þótt hann auðsjá- •Ulega attti erfitt með það, til að bjóða hann velkominn. Hann hafði nokkurn veginn náð sér, eftir mátt Ieysið, og svaraði með ánægju öll- um spurningum greifans. »Herra skógarvörður* hóf nú Franz máls, er hann hafði heilsað honum með sterku handtaki, »áður en viö byrjum á efninu sjálfu, langaöi mig til að spyrja yður um hvort þér sjálfur trúið því að andar séu í höllinni?* »Eg hlýt að halda að svo sé, herra greifi*, svaraöi Nick Deck. »Þér haldið þá að þaö hafi ver- ið andar, sem vörnuöu yður inn- gðngu f höllina?* »Já, það tel eg vafalaust*. .Hversvegna haldið þér það, með leyfi að spyrja?« »Af þeirrl ástæðu, að eg álft ó- hugsandi að ekki séu til andar, eftir þvf að dæma sem hefir kom- ið fram við mig.« »Gerið nú svo vel, og segið mér frá öllu saman, eins og það bar við, án þess að taka nokkuð undan, ef yður er þaö mögulegt.* »Með mestu ánægju.« Nick Deck sagöi því enn einu sinni alla söguna. Að vísu var það ekki annaö en það sem greifinn hafði heyrt áöur; en það voru ein- mitt þessar »staöreyndir« sem hann ætlaði að reyna að skýra á eðli- legan hátt. Það sem borið hafði við þessa viöburðaríku nótt, var mjög auð- velt að skýra, ef gert var ráð fyrir aö i höllinni væru mannlegar ver- ur — einhverjir hrekkjalimir — sem hefðu þau tæki sem þyrfti tii að sýna slíka hluti. Um það sem Patak læknir fullyrti, er það að segja, að greifinn hélt að það hefði ekki veriö annað en hræðslan sem hélt honum föstum. Hann h é 11 að hann gæti ekki hreyft sig, og gat það því ekki, er hann reyndi þaö, eins og svo oft bar viö, .Einmitt þaö, herra greifi, þér haldið aö þessi mannrola hafi ver- ið máltlaus af hræðslu. Það má vel vera að svo hafi verið, en ekki á því augnabliki. »Greifinn má ekki gleyma því, að hann ætlaði sér einmitt að leggja á flótta; nei, þaö er alveg óhugs- andi, og ef þér hefðuð séð hann þá . . .« »Látum svo vera«, svaraði greif- inn, »en gæti/hann' ekki hafa fest sig í refagildru þarna í gryfjunni.* »Ef að svo hefði verið«, svaraði skógarvöröurinn, »þá hlyti læknir- inn að hafa fundið til sarsauka, Það er alt annaö en þægilegt skal eg segja yður, þegar þetta verkfæri klemmist utan um fótinn, eg hefi sjálfur orðið fyrir því einu sinni. Auk þess hlyti hann aö bera þess merki, en á honum sést ekki svo mikiö sem rispa.« »Það getur vel verið skógarvörð- ur. en þó — þaö getið þér reitt yður á — var þetta af völdum ein- hverrar slíkrar vélar.* »Já, en hvernig í ósköpuiium getur nokkur gildra ognast af sjálfu sér alt í einu, herra greifi?« Franz, sem ekki vissi hverju hann átti að svara þessu, sagði; »Annars er yöur alveg í sjálfsvald sett hverju þér trúið um Patak lækni, herra greifi. Eg get ekki fullyit annað en það, sem komið hefir fyrir mig sjálfan.*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 1241. tölublað (25.11.1914)
https://timarit.is/issue/69768

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1241. tölublað (25.11.1914)

Aðgerðir: