Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1914næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    293012345
    6789101112

Vísir - 25.11.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 25.11.1914, Blaðsíða 4
Smájegis jrá ófriðnum. Óeirðir í Persíu. »Hamb. Nachr«. skýra frá því 6. þ. m., að Rússar ætli að kalla lið það, sem þeir eiga í Persíu heim til Póllands, og að í Persíusé allt 1 uppnámi. Segir blaðiö að Salar ed Dauleh foringi æsingamanna þar, hafi dreift yfir landið áskor- unum tii allra þarlendra manna um að hefjast handa og frelsa föð- urlandið undan yfirgangi Rússa. Persar á Iandamœrum Indlands. Sama blaö getur þess eftir sím- skeyti frá Vínarborg, að emírinn í A'ghanistan hafi sent 170 þúsund- ir marina með 135 fallbyssur und- ir yfirstjórn Bahadur Khan lil landa- rnæra Indlands. Járnbíautin frá Herat til Puschk hefir verið eyði- lögð til þess að tefja fyrit hersveit- um Englendinga. Margir af smá- þjóðflokkunum, sem búa á landa- ntærum Indlands, og sem eru mjög herskáir, hafa gengið í lið með Bahadur Khan, og vift landamærin geysar uppreistin gegn Englandi. Hafa embættismenn Enlendinga þar verið teknir til fanga og sumir drepnir. Óelrðir í Marokko. Frá Ziirich eru þær fregnir sagð- ar, að talsverðar óeirðir séu í Mar- okko, og að búast megi við dag- lega, að gerð verði þar uppreist gegn Frökkum. Sendlar Tyrkja þar skora á íbúana að hefja »hinn helga ófrið*. Þýskt loftfar yfir Dover. I »KöIn. Zeitc, er skýrt frá því, aö 26. f. m. hafi þýskt lof-.far frá herstöðvum Þjóðverja í Norður- Frakklandi flogið yfir Ermarsund, og kastað tveimur tundurkúlum réft fyrir noröan Dover. Eftir 5x/2kl.- stundar flug kom loftfarið aftur til herstöðvanna. Þakkarávarp. F-Q undirrituð votta hér með innilega þökk þeim hinurri mörgu sem réttu mér hjálparhönd á ýms- £ hátt í veikindum og fráfalli r ’■ ■ minnar Bjargar sál. Krist- j óöttur, sem andaðist 'ðastl. I "'■t á Vífilsstaðahælinn Sérstakl. vil eg lilnefna <■ Hvíta- bandið«, sem færði mér rausnar lega gjöf, svo verkafólkið, sem vinnur í þurkhúsi H. P. Dtius, hér í bœnum, er sömuleiðis gladdi mig og hjálpaði með kærkomi nni j gjöf. Síðast, en ekki síst, vil eg votta hjúkrunarkonu fröken Sigríði Magnúsdóttir á Vífilsstöðum, mitt hjartanlegasta þakklæti fyrir|hir.a alúðarfullu umönnun og nákvæma hjúkrun, er hún veitti minni ó- gleymanlegu elsku dóttur íbana- legu hennar. Ouð launi henni og öllum þeim, sem hafa tekið j þátt í sorg minni og missi. Bræðraborg við Reykjavík, 22. nóv. 1914. Guðrún Tómasdóttir. mm m m (Pfe P ó s . t k o r t ~HS| Jólakortin kaupa menn auðvitað hvergi nema í Póstkortabúðinni sem nú er opnuð á Laugaveg 5 (áður vefnaðarvörubúð ,Víkings‘j, þar er úrvalið stærst, fallegast og ódýrast. Aðeins ný kort, þar á meöal ýmsar tegundir frá ófriðnum. Eftir 6. des. n. k. verður á sama stað selt mikið af ódýrum Leikröngum. Vmm ausa fólkið stfás? £ innlendu prjónlesi, í stað hins útlenda. Til þess, fást hentug áhöld á Njálsgölu 22, og bandið í mnlendu verksmiðjunum. vinnu- Þar bjóðast $ 50 kr. um m á n u ð i n n . Fullar 20£g af kexi og kaffibrauði. Sömu- leiðis tvíbökurnar margeftir- spurðu nýkomið í versl. Breiðablik. AGÆT SAFT 2 TEO. á VI N N A S e n d i s v e i n a r fást ávalt í. Söluturninum, opinn frá 8—11 sími 444. S t r a u n i n g fæst í Grjótag. 11. H á 1 s 1 í n fæst stlfað á Fram- nesveg 15. Saum á allskonar kvenfatnaði, erfiðisfötum á kerlmenn, drengja- fötum o. fl. fljótt og vel af hendi leyst. Kristjana Ó. Blöndal, Þing- holtsstræti 1. D u g I e g og myndarleg stúlka ó^kar eflir f. m. d. vist um næstu mánaðamót. Afgr. v. á. S t ú 1 k a óskast f vist stuttan tíma. Uppl. á Suðurg. 1. S t ú 1 k a vön saumum óskar eft- ir vinnu við sauma í húsum. Afgr. v. á. E n n þ á get eg tekið að mér að sauma nokkur peysuföt fyrir jólin Komið sem fyrst. Sigríður Ólafs- dóttir lniiólfsstræti 7. *** H USNÆÐI G ó ð og björt stofa til leigu ná- lægt miðbænum. Afgr. v. á. Á g æ 11 herbergi með húsgögn- um, mjög ódýrt er til leigu á Berg- staðastræti 1. G o 11 loftherbergi til leigu á Ránargötu 29A. hvergi b e t r i né ódýrari Smjörlíki (Margarini) ntarj/ar jtegundir, þar á meðrl Pálmasmjðrið góða er.nú korr~ ið í ve«si. Bre ö blik L.ekjargötu 10. Det kg. ccfr. Brandassurance Comp Vátryggir: Hús, húsgögn, vön ■ alskonar o. fl. Skrifstofutími 12-1 og4-5. Austnrstr 1 N. B, Nielsen. Epli Vínber Appelsínur og 'Sitrónur fást í versl. Breíðablik. FRAKKAST. 7. KAFFI, CACAO, SÚKKULADE, THE, best og ódýrast í £\\)enpooL Stumpasirs kr. 2,80 kgr. á Frakkastíg 7. Gavslfcevg vk CaHs5ev§ o^ Carts^evg 5or^cr rtýkomið ( versL J5ve\5aMl%, Prentsmiðja Sveins Oddssonar stnaK,- ■ ai.nwr.rT-:.. »■ ~WM»Wili «1 > il iiimmw— >♦< FÆÐI >♦< F æ ð i og húsnæði fæst íBerg- staðastræti 27.—Valgerður Briem. F æ ð i eða húsnæði fæst í Lækj argötu. Afgr. v. á. T i 1 s ö g n fæst í reikningi með góðum kjörum, sömuleiðis tekin ýmiskonar reikningsstörf. Uppl. á Skólavörðustfg 35 niöri frá 1 — 5. ! KAUPSKAPUR D i v a n, borð, mahonimálaður servant, alt sem nýtt, er selt mjög ódýrt á Bergstaðastræti 1. Vetrarkápa og nærri nýr hadur til sölu fyrir neðan halfviiði Afgr. v. á. K v í g a eða vetrungur óskast ti! kaups. Afgr. v. á. Brúkaður eldhúsvaskur, ósk- ast til kr.ups á Laugaveg 54. Á Bergstaðastræti 20 eru tekin til sölu gömul föt og gamlir munir. Lítil ómakslaun. TAPAЗ FU N dTð] 2 hklar á festi fundnir. Vitjist i afgr. Visis gegn borgun auglýsing- ar þessarar. Q I e r a u g u fundin. Vitj'st gegn Iwgun þessarar augl. á Laugaveg 12. Jóh. Á Jónasson. Fataböggull fundinn- Oeymdur á Skólavörðustíg 24A.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 1241. tölublað (25.11.1914)
https://timarit.is/issue/69768

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1241. tölublað (25.11.1914)

Aðgerðir: