Vísir

Date
  • previous monthNovember 1914next month
    MoTuWeThFrSaSu
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Vísir - 25.11.1914, Page 4

Vísir - 25.11.1914, Page 4
Smájegis jrá ófriðnum. Óeirðir í Persíu. »Hamb. Nachr«. skýra frá því 6. þ. m., að Rússar ætli að kalla lið það, sem þeir eiga í Persíu heim til Póllands, og að í Persíusé allt 1 uppnámi. Segir blaðiö að Salar ed Dauleh foringi æsingamanna þar, hafi dreift yfir landið áskor- unum tii allra þarlendra manna um að hefjast handa og frelsa föð- urlandið undan yfirgangi Rússa. Persar á Iandamœrum Indlands. Sama blaö getur þess eftir sím- skeyti frá Vínarborg, að emírinn í A'ghanistan hafi sent 170 þúsund- ir marina með 135 fallbyssur und- ir yfirstjórn Bahadur Khan lil landa- rnæra Indlands. Járnbíautin frá Herat til Puschk hefir verið eyði- lögð til þess að tefja fyrit hersveit- um Englendinga. Margir af smá- þjóðflokkunum, sem búa á landa- ntærum Indlands, og sem eru mjög herskáir, hafa gengið í lið með Bahadur Khan, og vift landamærin geysar uppreistin gegn Englandi. Hafa embættismenn Enlendinga þar verið teknir til fanga og sumir drepnir. Óelrðir í Marokko. Frá Ziirich eru þær fregnir sagð- ar, að talsverðar óeirðir séu í Mar- okko, og að búast megi við dag- lega, að gerð verði þar uppreist gegn Frökkum. Sendlar Tyrkja þar skora á íbúana að hefja »hinn helga ófrið*. Þýskt loftfar yfir Dover. I »KöIn. Zeitc, er skýrt frá því, aö 26. f. m. hafi þýskt lof-.far frá herstöðvum Þjóðverja í Norður- Frakklandi flogið yfir Ermarsund, og kastað tveimur tundurkúlum réft fyrir noröan Dover. Eftir 5x/2kl.- stundar flug kom loftfarið aftur til herstöðvanna. Þakkarávarp. F-Q undirrituð votta hér með innilega þökk þeim hinurri mörgu sem réttu mér hjálparhönd á ýms- £ hátt í veikindum og fráfalli r ’■ ■ minnar Bjargar sál. Krist- j óöttur, sem andaðist 'ðastl. I "'■t á Vífilsstaðahælinn Sérstakl. vil eg lilnefna <■ Hvíta- bandið«, sem færði mér rausnar lega gjöf, svo verkafólkið, sem vinnur í þurkhúsi H. P. Dtius, hér í bœnum, er sömuleiðis gladdi mig og hjálpaði með kærkomi nni j gjöf. Síðast, en ekki síst, vil eg votta hjúkrunarkonu fröken Sigríði Magnúsdóttir á Vífilsstöðum, mitt hjartanlegasta þakklæti fyrir|hir.a alúðarfullu umönnun og nákvæma hjúkrun, er hún veitti minni ó- gleymanlegu elsku dóttur íbana- legu hennar. Ouð launi henni og öllum þeim, sem hafa tekið j þátt í sorg minni og missi. Bræðraborg við Reykjavík, 22. nóv. 1914. Guðrún Tómasdóttir. mm m m (Pfe P ó s . t k o r t ~HS| Jólakortin kaupa menn auðvitað hvergi nema í Póstkortabúðinni sem nú er opnuð á Laugaveg 5 (áður vefnaðarvörubúð ,Víkings‘j, þar er úrvalið stærst, fallegast og ódýrast. Aðeins ný kort, þar á meöal ýmsar tegundir frá ófriðnum. Eftir 6. des. n. k. verður á sama stað selt mikið af ódýrum Leikröngum. Vmm ausa fólkið stfás? £ innlendu prjónlesi, í stað hins útlenda. Til þess, fást hentug áhöld á Njálsgölu 22, og bandið í mnlendu verksmiðjunum. vinnu- Þar bjóðast $ 50 kr. um m á n u ð i n n . Fullar 20£g af kexi og kaffibrauði. Sömu- leiðis tvíbökurnar margeftir- spurðu nýkomið í versl. Breiðablik. AGÆT SAFT 2 TEO. á VI N N A S e n d i s v e i n a r fást ávalt í. Söluturninum, opinn frá 8—11 sími 444. S t r a u n i n g fæst í Grjótag. 11. H á 1 s 1 í n fæst stlfað á Fram- nesveg 15. Saum á allskonar kvenfatnaði, erfiðisfötum á kerlmenn, drengja- fötum o. fl. fljótt og vel af hendi leyst. Kristjana Ó. Blöndal, Þing- holtsstræti 1. D u g I e g og myndarleg stúlka ó^kar eflir f. m. d. vist um næstu mánaðamót. Afgr. v. á. S t ú 1 k a óskast f vist stuttan tíma. Uppl. á Suðurg. 1. S t ú 1 k a vön saumum óskar eft- ir vinnu við sauma í húsum. Afgr. v. á. E n n þ á get eg tekið að mér að sauma nokkur peysuföt fyrir jólin Komið sem fyrst. Sigríður Ólafs- dóttir lniiólfsstræti 7. *** H USNÆÐI G ó ð og björt stofa til leigu ná- lægt miðbænum. Afgr. v. á. Á g æ 11 herbergi með húsgögn- um, mjög ódýrt er til leigu á Berg- staðastræti 1. G o 11 loftherbergi til leigu á Ránargötu 29A. hvergi b e t r i né ódýrari Smjörlíki (Margarini) ntarj/ar jtegundir, þar á meðrl Pálmasmjðrið góða er.nú korr~ ið í ve«si. Bre ö blik L.ekjargötu 10. Det kg. ccfr. Brandassurance Comp Vátryggir: Hús, húsgögn, vön ■ alskonar o. fl. Skrifstofutími 12-1 og4-5. Austnrstr 1 N. B, Nielsen. Epli Vínber Appelsínur og 'Sitrónur fást í versl. Breíðablik. FRAKKAST. 7. KAFFI, CACAO, SÚKKULADE, THE, best og ódýrast í £\\)enpooL Stumpasirs kr. 2,80 kgr. á Frakkastíg 7. Gavslfcevg vk CaHs5ev§ o^ Carts^evg 5or^cr rtýkomið ( versL J5ve\5aMl%, Prentsmiðja Sveins Oddssonar stnaK,- ■ ai.nwr.rT-:.. »■ ~WM»Wili «1 > il iiimmw— >♦< FÆÐI >♦< F æ ð i og húsnæði fæst íBerg- staðastræti 27.—Valgerður Briem. F æ ð i eða húsnæði fæst í Lækj argötu. Afgr. v. á. T i 1 s ö g n fæst í reikningi með góðum kjörum, sömuleiðis tekin ýmiskonar reikningsstörf. Uppl. á Skólavörðustfg 35 niöri frá 1 — 5. ! KAUPSKAPUR D i v a n, borð, mahonimálaður servant, alt sem nýtt, er selt mjög ódýrt á Bergstaðastræti 1. Vetrarkápa og nærri nýr hadur til sölu fyrir neðan halfviiði Afgr. v. á. K v í g a eða vetrungur óskast ti! kaups. Afgr. v. á. Brúkaður eldhúsvaskur, ósk- ast til kr.ups á Laugaveg 54. Á Bergstaðastræti 20 eru tekin til sölu gömul föt og gamlir munir. Lítil ómakslaun. TAPAЗ FU N dTð] 2 hklar á festi fundnir. Vitjist i afgr. Visis gegn borgun auglýsing- ar þessarar. Q I e r a u g u fundin. Vitj'st gegn Iwgun þessarar augl. á Laugaveg 12. Jóh. Á Jónasson. Fataböggull fundinn- Oeymdur á Skólavörðustíg 24A.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue: 1241. tölublað (25.11.1914)
https://timarit.is/issue/69768

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

1241. tölublað (25.11.1914)

Actions: