Alþýðublaðið - 11.04.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.04.1928, Blaðsíða 2
■ flBÞÝÐUBEAÐIÐ Ialþýðublaðið J kemur út á hverjum virkum degi. IAfgreiðsla í Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. til kl. 7 síöd. Skrifstofa á sama stað opin kl. i 9Va—10*/s árd. og kl. 8—9 síðd. » Simar: 988 (aigreiðslan) og 1294 3 (skrifstoían). | Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á j mánuði. Auglýsingarverðkr.0Jl5 } hver mm. eindálka. j Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan < (í sama húsi, sömu simar). Norsk stjórninðL ---- Nl. Framkoma aftnrhaldsins. Svívirðilegt ofbeldi haft í frantmi við einn af trún- aðarmðnnnm verklýðs- hreyfingarinnar. Framkoma iafnaðarimanna- flokksins og stjómaTÍnnar skautj auðvaldinu æmum skelk í bringu. Þarna var alvara, vilji og máttur til ab láta ekki sitja við orðin ein, eins og stjómmálaleiðtogar borg- araflliokkanna, sem tala fagurt í eym fj&ldans, pegar þeir hyggja að eins að eigin hag og villja gera tortryggilega þá menn, er ganga fram fyrir skjöfdu í þágu alþýð- unnar. Blöð afturhalds og íhalds í Noregi hófu hróp mikið, og af eftirfarandi fxásögn raá nokkuð marka, hve æsingin varð mikil og ósvífnin geysiileg. Hánn 27. febrúar fór formaður félags verkamanna í svedtum, Jo- han ödegaard, frá Kongsvánger tiil1 Oslóar. f léstinni kyntiist hann manni, er kvaðst vera að koma frá skíðakappileikum, sem hann hefði tekið þátt í. Þá er til Oslóar kom, kl. 10 um kvöldið, varð það úr, að þeir ödegaard og ,,skíðamaðurinn1 ‘ snæddu kvöld- verð saman. Siðan hauð „skíða- maðurinn“ Ödegaard að ná í bif- raið og láta aka honum til gisti- húss þess, er hann ætláði sér að tívelja í um nóttina. Þá Öde- gaard boðáð. Náðí1 „skíðamaður- inn“ í hifreið og ekið var af stað. Leið nú góð stund, og ioks tók Ödegaard að þykja ledðin til gistíhússins undarlega drjúg. En áður en hann hafði orð á þv*í, nam bifreiðin staðar. Hann stökk út og sömuleáðis „skíðamaður- inn“. Bifreiðin hvarf út í busk- ann og Ödegaard sá, að hann var stáddur í eiínum útjaðri borg- arinnar. „Skíðamaðurinn" blístr- aði og 7 menn þutu fram úr fylgsní. Réðu þeír þegar á Ödfe- gaard. Höfðu sumir að vopni hurðai'snerla o,g aðrir barefli með blýhnúð á etida. Ödegaard fleygði sér niður og Iézt fallínn í öng- vít. En ofbelidismennirnir börðu hánn og spörkuðu í hann. Loks rændu þeir úrí hans, pening- um og skjailatösku, k;östuðu hon- sxm yfir girðjngu og þutu síðan á braut. Nú k|omu að tveir urigir verkamenn. Þeir náðu í bifreið >ag óku með Ödegaard á lög- reglustöð. Þeir höfðu þekt tvo af þorpurunum og fóru af stað í bifreið. Tókst þejm að 'ná í surna af þexm seku, og uppilýst- ist brátít, að fólag fadsta hafði verið þarna að verki. „Skíðamað- urinii“, forsprakki ofbeldismann- anna, var einmitt formaður þess félags. Höíðu faoistar stofnað tál samsæris gegn Ödegaard, en því höfðu þair rænt hann öllu fé- mætu, að þeir viildu láfa Iíta svo út, sem þiarna hefði verið um venjulega þorpara að ræða. Svo mögnuð er orðin ósvífní rammasta afturhalidsiins norska, sem er getulaust og vilja- •laust um Vandræðamál þjóð- arlnnar. En slík örþrifaráð aftur- halds og auðWalds flýta fyrir því sem verlða á, því, að jafnaðar- menn nái hreinum þingmeirihluta. Má vera, að næstu kosningar veiti jafnaðarmönnum fullan sigu r. Kaupgjaldlð vlð byggingaif. Það er á allra vitorðí, að tvö síðaist liöin ár hefir kaup verka- marma verið óhæfilega lágt við byggingair. Ástæður fyrir þvi exu þiær sömu og vanatega, þegar um ilágt kaup er að ræða, samtaka- leysj verkalýðsinis. Þessa vinnu, það er byggingavinnuna, hafa stu'nidaÖ margir þeir menn, sem ekki eru félagsbundnir, og hafa þvi ekki gert sér Ijóst, að þeir woru að skaða sjálfa sig og stéft- arbræður sína. Nú hefir verka- mannafélagið Dagsbrún ákveðið að kippa þessu í lag þannig, að íaxtii félagsins verði greiddur ■ við alllar byggingar. Því hefir verið vakin öflug hreyfing í bænum fyrir þassu máii; á örstuttum tíma hafa ná'l. 60 menn, er þessa vinnu stunda genigið í Dagsbrún, og það munu allir verkamenn gera fljótlega, svo framarlega, sem þeir ætla sér að stunda vinnu jbér í bænum framvegils. Það er sem sé eina ör.ugga dg heilbrigða leiðin til að halda sanngjörnu kaupi. Það er venjulega svo, þeg- ar verkalýðuri'nn tekur rö'gg á sig til að rétta hlut sinn, að þá heyrast háværar raddir um, að „foringjamir“ séu að æsa fóJkið upp tiil ósanngirni og séu að sletta sér fram í sér óviðkomandi mái. Allflestír verkamenn hér í bæ eru nú löngu hættir að taka mark á slfíkum hjáróma röddum, en vegna þeirra mannia, sem lítið þekkja tiil verkalýðsfélagsskapar, er rétt að gera grein fyrir ástæð- um Dagsbrúnar fyrir að skifta sér af þessum málum, svo og fyr- ;ir þeirri þýðingu, sem það hefir fyrír verkalýðinn, að þessi mál séu tffl lykta leidd af félaginu. Ástæðurnar eru aðailega þrjár: I. Dagsbrún ber að sjá um að félagsmenn vinni ekki undir taxta þ. e. að þeir fái það káup, sem félagið hefjr ákveðið að gilidi í bænum. Um þessa ástæðu þarf ekki að fjöiyrða. Hana skilja ailir. II. Dagsbrún verður að fyrir- byggja það, að hér og þar í bæn- um vinni. ófélagsbundnir menn, sem lækki kaupið fyrir þeim fé- lagsbundnu, og öllum almenningi í bænum. Um þessa ástæðu er það að segja, að hún er afleið- ing af þeirri fyrstu. Það er algild regla annars staðar, þar sem verk- Jýðsfélagsskapur er orðinn eldri og þroskaðri en hér, að verka- lýðsfélög banna sínum félögum að vinna með mönnum, sem ekki feru í verkalýðsfélagi, og fyrr en varir verður þetta tekið upp hér. Það verður ekki liðið, að menn koimi úr öllum áttum og bjóði niður kaupið fyrir bæjarmönnum, vitandi ekki einu sinni það, að peir eru að sfeaða sjálfa sig, hvað þá aðra. III. Það eru æfinlega Iökustu at- vinnurekendumir, hvort heldur þeir eru iðnaðarmenn eða ekki, sem greiða lægst kaup og fara Lakast með verkalýðinn. Því verð- ur Dagsbrún og allur verkalýður að varast að styðja að því, að þeir fái verk í samningsvinnu, en það gera verkamenn að minsta kosti óbeinlínis með því að láta viðgaogast, að kaupið sé svo mis- jafnt sem verið hefir við bygg- ingar. — Sumir þeirra, er taka að sér húsbyggingar og slík verk, hafa alt af greitt kaup eftiir taxta Dagsbrúnar. Aðrir 10 tif 20 aurum minna um tímann eða jafnvel enp minna, að minsta Kosti ófélagsbundnum mönnum. Afleiðingin hefir svo oft orðið sú, að hinir og aðrir ófyrirleitnir menn hafa boðið verkin langt nið- ur fyrir alt vit, í því trausti, á& þeir gætu pínt verkakaupið nið- ur og ef til vill sioppið við a'ð borga eitthvað af þvi, sem tekið er til láns. Þess munu dæmi, að slíkir menn hafa ekki getað staðið í skilum með kaupgreiðslur til verkamannanna, þótt kaupið værf lá|gt. Hinir, sem eru svo ærukær- ir, að vilja borga ákveðið kaup og öllum sitt og ætla sér að vinna verkin vel og refjalaust, fá minna að gera, því að þeárra tilboð verða hærri. En allir geta séð, að það er tjón fyrir verkamennina, fyrst 'a;ð fá lægra 'ka'up, Bafa venjulega vérri yfirmenn og eiga á hættu að fá ekki kaupið borg- að. Verkamenn ættu því sízt að verða til þess að hjálpa til' að hrinda beztu og samvizkusömuistu mönnunum frá atvinmurekstri með félagsleysi og mistökum, en sú verður afleiðingin með misjöfnu kaupi og lægra en heiðarlegtr menn búast við. Nú munu eijn- hverjir halda það, að sá, er bygg- inguna á, græði að minsta kosti á þessum lágu tilboðum. En það er meir en vafasamt, ojg þurfa menn ekki annað en skoða sum ódýru „akkorð:s“-bygðu húsin, til að sannfærast um, að :sVo er ekki. Það má finna steypuhús nýleg, mjög sprungin, já svo sprungin, að geyma mættí skjalamöppur í sprungunum. Það hefir k omið fyrir á nýju húsi úr steinsteypu, að ekki var erfiðara en það að bora fyrir leiðslum, að reka mátti. rörin sjálf í gegnum •X'iCgglna., svo að ekki sé hú i^alað lum lek- ann með gluggum og jafnvel í gegnum veggina, o. fl., sem hér er of langt upþ 'áð felja. Það mun því öllum augljóst, að efcki bo-rgar sig að fá ó'nýt eða illia bygð hús, þótt verðið sé liægra en á góðum húsum. ; Kaup ófaglærðu verkamann- anna er ekki stór liður í bygg- ingarkostnaðlnum, eða það, hvor|: þeir fá 11 eða 12 krónur um dag- inn. En þótt það munaði ein- hverju á verði húsanna, þá þýðir ekki að tala um það. Það Öugar ekki að svelta verkamennina til að lækka byiggingarverðið í bæn- um. Enda ex það ekki ráð, slem dugar við dýrtíðinni. Það er full- sannað, að núverandi kaup, kr... 1,20 ujm tímann, er of lágt, en ekki of hátt, með því vjxrðlagi, sem á öllu er í bænum, og þeirri1 stuttu og stopulu vinnu, sjem' verkamenn hafa við að búa. Herópið verður því að verar. Allir. verkamenn í Dagsbrún! Sé því hlýtt, þá fæst það fram á friðsamlegan hátt á fáum dögum, að enginn verkamdður í Reykja- vík vinni fyrir minna en kr. 1,20 um tímann. Um lþ;að sér D{ags- brún. Ritctrtnn. Síldareinkasalani og Siglfirðingar. í gær boðuðu íhaldsmenn og síldar-„spekúlantar“ á Siglufirðí tíjt almenns1 borgarafuudar. Um- ræðuefni fimdarins var síldar- einkasölufrumvarpið, sem nú ligg-' ux fyrir þinginu. Um 400 manns- sóttu fundinn. Eftir nokkrax um- ræður báru fundarboðendur upp; tillögu þess efniis að mótmæla einkasölu á síld. Aðra tillögu báru þeir fram til vara, er vart þess efnis, að skora á ríkisstjóm- ina að láta einkasöluna, ef hún yxði samþykt af þinginu, ekki korna til framkvæmda á þessu áii. Báðar tillögurnar voru feldar. Svo fór um sjóferð þá. Alþingi* •r.%. ■ r Neðri deild Þar varð frv. um breytingar á hegningarlögunum að lögum í gær. Frv. um hlunnindi fyrir lánsfélag var afgreitt til e. d., eins og það var samþ. við 2. umr., svo sem sagt var frá hér í blaðinui í gær. Síðan stóð frfai. 2. umr. um Landsbankafrv. ti| miðnættis og var frv. þá vísað ti|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.