Alþýðublaðið - 11.04.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.04.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBliAÐT'' wn (Nýkomið:| 1 Silki-svuntu-1 j efni I svört og misl. 1 Slifsí. sérlega falleg fpá kp. 5,50. I Mattliildur Biornsdóttir. i L Laugavegi 23, I HJarta«ás smj^rlfkið er bezt. Asgarður. I sendiherrafrétt er það tilkyut, að danska ping- inu haii: verið slitið 4. þ. m. Slys Annan dag páska féll út irnður af vélarbát úr Vogum. Ekki tókst að, ná manninum, og ; drukknaði hann fyr.ir augum félaga sinna. Hann hét Pétur Andrésson og var frá Nýjabæ í Vogum. Var hann formaður á bátnum. Sarna dag datt maður útbyrðis af vélar- bátnum „Áfram“ frá Viðey. Var báturinn á fullri ferð á Viðeyjar- sundi, er þetta vildi til, og tókst ekki að ná manninum. Hann hét Kr.istján Eiriksson og var sonur Eiriks Sigfússonar í Borgarfirði eystra. Togararnir. „Tryggvi gamli“ kom í gær með rúmar 100 tn. lifrar. „Haf- steinn“ er væntanlegur í dag. Nýtt stéttarfélag Veggfóðrarar hér í bænum baía stofnað félag jneð sér. Er jrað vonum sainna. Ættu þeir, er þurfa á veggfóðrurum að halda, að snúa sér til félagsins um upp- lýsingar um þá, er bjóða vinnu. sina. Það niun ekki mæla með öðrum en vel færum mönnuan. „Selfoss“ kom í morgun frá útlöndum. Útvarpmu var lokað í gærkveldi. Hefir „einstaklingsframtakið" þar með gefist upp við það mál. „Mogg- inn“ kennir rikisstjómrnni um ó- farir útvarpsfélagsins og heitir þvi, að víkja firekar að málinu. Aiþbl. heitir lesendum sínum því sama. „Villiöndin" var leikin í gærkveldi. Var ekki fult hús, og er það bæjarbúum til litils söma. Veðrið. Hiti 1—5 stig.. Lægð fyrir suð- austan land. Hæð fyrir norðan. Strausykur 35 aura V* kg. Melis 40 — - — ÍÉÉl Haframél 25 — - —; Hrísgrjón 25 — - — Hveiti 28 — - — Gerhveiti 30 — - — stæppi kanpum er vepðið enn pá lægpa. Mlðór Jónsson, Laugavegi 64 (Vöggur) Sími 1403 Sokkar—Sokkar— Sokkar trá prjónastofanni Malin eru ís- k>nzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Lesið MpýðuMaðið. Horiur: Austlæg étt um iand alt. Virtist dulaifult í fyrstu. Reynd- ist siðan að fullu skiljanlegt. Svo bar við nótt ein;a á Víf- ilsstöðum ekki alls fyrir löngu, að einn sjúkiingurinn hrópaði aft- ur og aftur hástöfum upp úr svefni: „Det er Lögn!“ Þctti sjúk- lingum, ér voru í stofu með hon- um, þetta ali-undarlegt, þar eð þeir vissu, að maðurinn kann ékki orð í dönsku. Um morguninn varð mikið umtal um þetta, en þá er búið var um rúm manns1- ins, fundust þrjú eintök af ,',Danska Mogga" undir koddan- um. Þótti nú að fullu upplýst, hvers vegnú maðurinn hefði stagl- ast á lyginni og hvers vegna hann hefði mælt ú danska tumgu. Frv. til laga um Strandakirkiu varð að lögum ú mLðvikudag í efrii deild. Sama dag var frv. um sjúkraskýli og læknisbústaði vísað til stjcrnarinnar. Sepíö svo vel ojj athugið vöpupnap og verðið. Guðm. B. Vikap, l.augavegi 21, sími @58. Notuð reiðhjól tekin til sölu og seld. Vðrusalinu Klappar- stíg 27. Hóiaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Litlir stofudívanar ú 25 kr Vinnustofunni Laugavegi 31. Brauð frú Alþýðubrauðgerðdnni fúst ú Baldursgötu 14. 3 herbergi og eidhús óskast til leigu, helzt í Vesturbænum. Öll vanaleg þægindi þurfa að fylgja. Húsaleiga greiðist fyrirfram eftir samkomulagi. Uppl. gefur Grím- ur Sigurðsson hjú Steindóri. Ritstjóri og ábyrgðarmaðm Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnarinn mikli. vinir! Án aðstoðar yðar hágöfgi, Claucaré lúvarður! og aðstoðar yðar, Jardine foxingí! gæti ég alls ekkert,“ hrópaðf hann. „Það munum við gera, — já, alt, sem við getum. Yðar hátign getur öruggur treyst þvi,“ svaraði Glauéare iávarður fyrir o>kkur feáða. „Ég ættii ekki að þola útlenida njósnara I riki mínu. Nei; auðvitáð ekki. En þér, Jar- dine foringi! hljótið að veXa undantekning í þessu efni, því að ég verð að skoða yður hamingjugest. Frehun þjóðar minnar er undir yður komíh," sagði hann. „England og ítalía græða bæðl ú varnaxsamningi milli sín. Bæði eiga að vera sameiginlegir dro-ttn- arar Miðjarðarhafsins,“ næstum því öskraði hann og stökk upp af stólnum. Bæði ég og hans hágöfgi Claucare lá- varður vorum honum hjartanlega samdóma, eins og nærri má geta. „Ég hefi alls ekki getað veitt neitt upp úr Vizardelli ráðftierra mínum. Hann sér dyggilega um, að öllu sé haldið leyndu fyrir mér viðvíkjandi samsæri þvx, er hann og vinxr hans, stjórnmálaskúmar FTakklandis, eru að gera gégn landi mínu ag þjóð,“ sagði hann dálítið minna æstur en áður. „Ég hefi iger.t a'lt, sani m.ér er .unt, til þess að komast núkvæmlega eftir því, hvað er ú seyði,“ sagði ég ofurrólega. „Ég hefi iagt mig í líma til að komast eftir þessu lieyndarmáli. En ég veit nú sem stendur ekkert, — ails ekkert. Ég hefi ekki hina allra minstu hugmynd um tilboð Frakka. Eijxs og yðar hátign imun fullkunniugt, er hér urn ó- umræðilega örðugleika að ræða, — örðug- leika, sem ég hefi ekki getað yfirst'gið og sé enn engah veg tií að yfirstíga." „Þetta er bara ,skítt‘ alt saman,1' sagði konungurinn og beit ú vörina, þegar hann va:r búinn að gusa þessari dáfallegu setn- ingu út úr sér. Það var vitanlegt, að hann hataði' de Suresnes greifa frá þeirri stundu, e? hann gerðist sendiherra Frakkiamds í Ró'maborg. Frá bamæsku hafÖi hann ávalt •litið Frakkland illu auga. Og nú hataði hann það álíka og hann hataði sendiherra þesis, de Suresnes. Hugsunin um það, áð Frakkland væri að reyna að hnekkja vaidi Breta við Miðjarðarhafið, kom í hann eins konaT tryll- ingi að því, er virtist. Honum þótti a-uið- sjáanlega yndislegt að vera prœll Stjrbret- ans, og hann gnísti tönnum af iisku. Að því búnu gerði hans hátign okkur Clau- care lávarði það skiljanlegt með óbeinum oröuni, að hann iangpðL til þess að tala við mig einan um stund. Hans hágöfgi afsakaði sig þegar og veik inn í dálítið biðherbergi við hliðina ú stofu þeirri, er við vorum í. Þiegar við vorum orðnir tveir einir, reyndi konungurinn að hvessg augun á mig. En ekki fanst mér nú mikið kyeða að því augna- rúði. „Aðalús'tæðan til þess, að ég gerði boð eftir yður, er sú, að ég ætla að spyrja yður nokkurra spurninga. Ég hefi allstóran hóp af hálaunuðum njósnurum. Þesis vegna er mér unt að vita nokkuð mikið af þvi, er gerist í stjórnmálum annara þjóða. Rúð- herrar mínir ijúga að mér frá morgni til kvölds. En njósnaxamir mínir gera það ekki að því, er mér er frekast kunnugt. Starfi njósnaranna minna er það að þakka, að ég vissi fyrir nokkm, að þér, sem ég minniBft að hafa séð, meðjan ég var að eins erfða- prinz fyrir þremur úrum, emð fuiitrúi eða umboðsmaður brezku utanríkisstjóimaTinnar. Það voruð þér, sem íjóstruðuð upp milli- landa-stórhneyksli, sem byrjaði í Frakklandi, því að það voru frönsku Berthies-riffíamir, sem það snérist um. Þér urðuð þú fyrri fcd én frægur, fran.skur njósnari." „Hvemig stendur ú, að yður er þetta kun*-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.