Vísir - 01.12.1914, Blaðsíða 1
1249
V I S I R
Stærsta, besta og ódýrasta
blað á íslenska tungu.
Um 500 tölublöð um árið.
Verð Innanlands: Einstök
blöð 3 au. Mánuður 6Cau
Árs{].kr.l,75. Arg.kr.7.oo.
Erl. kr. 9,oo eða 21/* doll.
wy w w n
VISIR
Þriðjudaglnn 1. desember 1914:
V I S I R
kemur út kl. 12 á hádegi
hvern virkan dag.- Skrif-
stofa og afgreiðsla Austur-
átr.14. Opin kl. 7 árd. til 8
síðd. Sími 400.—Ritstjór i:
Gunnar SigurÖ8son(fráSela-
læk). Tll viðtvenjuk kl. 2-3tiW.
Sjónleikur í 3 þáttum.
Aðalhlutverkin ieika:
Aifi Zangenberg. EmmaWiehe.
Emil Helsengreen. Rich. Chris-
tensen og lítil sex ára stúlka
Lílían.
Hér með vottast innilegt þakk-
læti öllum þeim mörgu sem sýndu
okkur hluttekningu við fráfall og
jarðarför elskulegs sonar okkar
Sigurðar Björgvins.
19/n 1014.
Guðrún Kr. Sigurðardótíir.
Árni Einarsson.
‘Jfá óJv\Stvum
Lífvarðarliðið prússneska.
Bretar dást að því.
Þótt alstaðar hafi verið barist
þennan mánuðinn, út og súður,
Virðist þó svo, sem Þjóðverjar hafi
eigi lagt annað eins kapp á að ná
nokkrum stað, eins og bænum Ypres,
enda eru Bretar í meira lagi hreykn-
ir yfir því, að hafa getað haldið
honum. En það játa þeir um leið,
að það sé ekkert barnagaman, að
standa af sér æðisáhlaup Þjóðverja,
— Hér fer á eftir lýsing á einu
skæðasta áhlaupinu, tekin eftir ensku
blaði, og segir sjónarvottur frá:
»Félagar vorir vissu eiginlega
ekki til fuilnustu, hverskonar menn
það voru, sem þeir höfðu verið að
berjast við, fyrri en þegar hópur
af særðum og handteknum prúss-
neskum lífvörðum kom til N. N. *)
Það voru stórvaxnir piltar, allir
yfir 6 fet á hæð, og einn nær því
7, fádæma risi, auðvitað, en sýnd-
ist þó ekki svo mjög stór hjá þess-
um félögum sínum.
Þegar þess er gætt, að þetta er
nú í þriðja sinn, sem þessi mikil-
fenglega herdeild hefir orðið að
þola hrakning af voru liði, og svo
hins, að þeir þykja vera mergur-
inn úr þýska hernum, þá skilst það
einnig, hve ágætlega vorir menn
hafa gengið fram. Því, er framan
af var flóttanum líkast, var snúið
úieð fyrirtaks skotmensku og ein-
skærri þrautseigju upp í drepandi ó-
*) Staðarnafninu er haldið leyndu.
Þýð. ;
r\^r \r lz%\yxx.
VIGFUi
eftlr ftrekaörl
áskorun
GRÆNLANDSFARI
heldur fyriríesíur í K. F. U. M.
miðvikudags- og fimtudagskvöld kl. 9.
Ágætar myndir frá Grænlandsförinni verða sýndar, dýramyndir o. fl.
Aðgöngumiðar fást í bókaversl. Sigf. Eymundssonar og ísafoldar
og kosta 50 aura fyrir kvöldið.
PS" Noíið nú tækifærið.
í me5 W\nu lá^a
vev<5\.
Einungis 8 da^ar eftir af
útsölunni mikln.
J. P. T. Bryde.
sigur fyrir þessa hraustustu deild
þýska hersins.
Vorir menn voru, svo sem vænta
mátti orðnir mjög þreyttir, er þeir
höfðu orðið að þola meira en átta
stunda sprengikúlnahríð, og varla
var til þess að hugsa, að senda
hvíldarlið til fremri víggrafanna fyrr
en dimt væri orðið. Hugðust nú
Þjóðverjar að verða fyrri til, og
þótti sem nú væri annaðhvort að
hrökkva eða stökkva, og ruddust
nú fram prússneskir lífverðir og
nokkrar aðrar sveitir og hröktu vora
menn undan með liðsmun einum
saman.
Undan létu þeir síga, en fast
vörðu þeir hverja gryfju, áðuf þeir
rýmdu hana. Þá er þeir voru
staddir 60 yards þar frá, er stór-
skotalið vort var falið, skiftu þeir
sér alt í einu til beggja hliða, eins
og þeim hafði verið fyrir sagt, og
létu eftir víða geil, — skarðið, sem
óvinirnir höfðu verið í margar vik-
ur að reyna að höggva í fylkingu
Breta.
Inn í þessa kví runnu nú líf-
verðir Prússa og æptu tryld heróp
og fagnaðaróp. — Vaskasta Jið
keisarans þusti beint í kverkar dauð-
ans, því að nú voru þeir komnir
á 50 yards færi frá fallbyssukjöft-
um vorum, er spúðu sífeldum Vít-
isglóðum á þessu dauðafæri, og
auk þess dundu á þeim skot úr
vélbyssúm Ir’á báðufh hliðum.
— í&íó —
, eða
vósbeðx.
Sjónleikur í 2 þáttum, 60
atriðum.
Fögur og áhrifamikil mynd, er
sýnir sigur göfugrar konu á
hleypidómum og stéttardrambi
aðalsmanna. Myndin er ein af
hinum stórfrægu Iitmyndum Pathe
Freres.
Bogi Brynjölfsson
yfirrjettarmálaflutningsmaður.
Skrifstofa
í Aðalstræti 6 (uppi).
Venjulega heima kl. 12—1
og 4—6 síðd.
Talsfmi 260.
Massage-læknir
Gruðm. Péturssou
Garðastrætl 4.
Heimakl. 6—7e. h. Sími 394.
Hugsi menn sér þessar sprengi-
kúlur æða hvínandi og blístrandi
gegnum raöir manna, sem einu
augnabliki áður höfðu æpt af gleöi
í því trausti, að sigurinn væri þeg-
ar unninn. Sjálft prússneska líf-
varðarliðið megnaði e’gi að stand-
ast slíka skelfingu. Það rofnaði,
riðlaðist og — flýði.
En ekki áttu þeir eftir nema fá-
eina yards að stórskotaliðinu.
Þeir sneru undan og flýðu sem
fætur toguðu,og rak »Black Watch<-
herdeiidin fast flóttann; hún hafði
ásamt öðrum átt í höggi við þá,
þá er fyrst fanst bilbugur á þeim.
Bæði stórskotaliðið og fótgöngu-
liðið hafði hér verið jafn vel að
ogsamtímis. Þjóðverjar voru eigi
aöeins hraktir aftur yfir gryfjurnar,
er þeir höfðu tekið af oss fyrir
skömrnu, heldur eltu Hálending-
arnir þá meira en mílu þar fram
yfir* *)
Árangurinn varð svo góður, að
yfir þúsund manna af óvinunum
féllu, og eitthvað um 3000 særðir,
auk þess sem þeir mistu fremstu
gryfjur sínar, þaðan sem þeir höfðu
hafið síðustu árásirnar. Hefir nó
stórskotalið vort fylgt á eftir og
sendir nú sprengikúlur sínar mflu
lengra inn í her óvinnnna og vinn-
ur þeim mikinn skaiU,
* *) Hér virðist eitthvað mátum
blandað, því að önm r ensk blöð
segja að þeir hafi h údið sumum
f vígskýlunum, — Þý ð.