Vísir - 03.12.1914, Blaðsíða 4
vmirt
GRÆNLANDSFARI
B -1 i 8 t i n n
(Framlistinn).
Jón Magnússon, bæjarfógeti.
Eggert Claessen, yfirréttarmála-
flutningsmaður.
Hjalti Jónsson, skipstjóri.
Rfkharður Jónsson
myndhöggvari hefir mótað andlits-
mynd af Gnðmundi Björnssyni land-
lækni og er hún prýðisvel gerð.
Myndina gaf »Sanitasc Guðmundi.
TAP AЗ FUNDIÐ
Silfurhúfa framanaf stafs-
handfangi tapaðist í fyrradag á
Laugavegi. Skilist á afgr. Vísis.
H ö f u ð s j ö 1 tapað á Tjarn-
argötu 2. des. Skilist á Hverfis-
götu 94.
L y k 1 a r fundnir. Vitjist á afgr,
Vísis.
heldur fyrirlestur í K. F. U. M. e”iskomna8ri
miðvikudags- og fimtudagskvöld kl. 9.
Ágætar myndir frá Grænlandsförinni verða sýndar, dýramyndir o. fl.
Aðgöngumiðar fást í bókaversl. Sigf. Eymundssonar og ísafoldar
og kosta 50 aura fyrir kvöldið.
Austfirðingamót
verður haldið á Hótel Reykjavík laugardaginn þann 5. þ. m. og
hefst kl. 8 síðdegis.
Aðgöngumiðar, sem kosta kr. 2,50 fyrir hvern, fást til föstu-
dags kvölds hjá Björgólíi Stefánssyni, Austurstræti 3 og Jóni
Hermannssyni úrsmið, Hverfisgötu 32.
Fyrsti dráttur í
DET 17. DMSKE KDLOIIAL (Klasse) LOTTEKI
fer fram þ. 8. og 10. desember n. k.
Besti vinningur ef heppnin er með
1,000,000 (1 miljón) frankar.
Fjöldi annara vinninga t. d. 50,000, 60,000, 70,000, 80,000
100,000 frankar o. s. frv.
Hér um bil hvert annað númer vinnur.
Seðlarnir kosta :
Vs kr. 2,80.
V 4 - 5,60
v2 — 11,20.
Vi — 22,40'
Nokkrir seðlar eru óseldir enn. — Þeir sem vilja vera með í þess-
um drætti, sem byrjar 8.-10. þ. m., gefí sig fram nú þegar.
Mattías Hallgrímsson
frá Siglufirði og Guðm.rafmagsfræð-
ingur Hlíðdal, sem var nyrðra tilþess
að koma rafmagnsstöðinni á Siglu-
firði í lag, komu í gær hingað til
bæjarins, landveg. Lögðu þeir af
stað 22. f. m. með 4 hesta og 2
fylgdarmenn. Sök'um ófærðar urðu
þeir að skilja 2 hestana eftir í Hrúta-
firðinum, og hinum tveim komu
þeir upp á Holtavörðuheiði, en urðu
að láta þá eftir þar; voru þeir svo
heppnir að mæta þar ferðamönn-
um, sent tóku hestana af þeim til
bygða. Þaðan gengu þeir svo suð-
ur að Hvalfirði, að Kalastaðakoti,
og símuðu eftir mótorbát frá Akra-
nesi til að sækja þó félaga, en 21/.
dag urðu þeir að bíða þar áður
en fært yrði bátnum að sækja þá
og flytja hingað.
Sterling
Iiggur nú í Stykkishólmi. Fer
þaðan í kvöld eða nótt.
Vigfús Sigurðsson
Grænlandsfari liélt fróðle an og
i skemtilegan fyrirlestur í K. F. U. M.
■ í gærkveldi um Grænlandsförina,
ennfremur voru sýndarágætar mynd-
„ ir frá Grænlandi.
Fenris (s'uipstj. P. Pedersen)
leigusk:p H/F Kveldúlfur koin í
gær úr miðjum degi með timbur-
farm hingað. Hafði komið við á
Seyðisfírði, Norðfirði og Fáskrúðs-
firði og tók þar fisk fyrir félagið.
Hrefti mjög ilit veður.
Kl. 8V2. Fundur í A. D.
Brynleifur Tóbíasson
talar.
3R. ÞORSTEiNSSON.
Kárastig 14:
Háflæði í dag.
Árdegis háflæði kl. 5,24
Síðdegis háflæði kl. 5,44.
Veðrið í dag:
téi &
GUÐM. ÓLAFSSON
yfírdónislögmaður. Miðstræti 8.
Sími 488. Heima kl. 6—8.
ÓLAFUR LÁRUSSON
yfirdómslögm. Pósthústr. 19.
Sími 215. Venjulega heimakl. 121/*—
2 og 4—51/*-
Hveiti,
fjórar tegundir fást í
« H L í F »,
(Grettisgötu 26).
gkrautritun <-<-
tek eg,—svo sem nöfn á bœkur
og kort, allskonar heíllaóskir og
ávörp. — Einnig clreg eg letur
i borða á líkkransa.
(Nöfn og tölur, sem eiga að skraut-
ritast, sé greinilega ritað á blað, er
fylgi hverju sfykki).
“3éÍU& S’áíoóOVI.
Grettisgötu 22 B, (uþjjf); 5
Vm. lofív. 737 a. storm h. 0,0
Rv. it 740 a. goia “ -1,0
íf. U 746 n. storm“ -3,0
Ak. u 746ana,sn.v.“ -4,0
Gr. u 708 nna.kaldi" —8,0
Sf. u 742 na, sf.k.“ -3,1
Þh. u 719 vsv.gola.“ 4,5
Afmæli á morgun.
Hannes Hafstein. fv. ráðherra.
Kjartan Ólafsson, rakari.
Bæjarstjórnarlisiarnir.
Þessir listar eru komnir til borg-
arstjóra :
A -1 i s t i n n
(SjálfstæðiSmannalistinn).
Benedikt Sveinsson, ritstjóri.
Geir Sigurðsson,. skipstjóri.
Brynjólfur Björnsson, tannlæknir.
A. V. TULINIUS
Miðstræti 6. Talsími 254.
Eldsvoðaábyrgð hvergi édýrari.
Sæábyrgðarfél. Kgl. oktr.
Skrifstofutími 10—11 og 12—1
Bjarni Þ. Johnson
yfirdómslögmaður,
Sími 263. Lækjargötu 6A.
Heima 12—1 og 4—5.
Bogi Brynjólfsson
, yfirrjettarmálaflutningsmaður.
Skrifstofa í Aðalsttæti 6 (uppi).
Venjul heima kl. 12-1 og 4-6 síðd.
Talslml 260.
*** HUSNÆÐI >*«
4—5 herbergja íbúð ósk-
ast frá 14. maí. Afgr. v. á.
L í t i ð loftherbergi til leigu nú
þegar. Afgr. v. á.
L y k 1 a r fundir í gasstöðinni.
| KAUPSKAPUR
Á Bergstaðastræti 20 eru
tekin til sölu gömul föt og gamlir
munir. Lítil ómakslaun.
Á Bergstaðastræti 20
fæst alskonar fatnaður fyrir lítið
verð, þar á meðal ný kvenmanns-
stígvél, fermingarkjóll og fl-
A f t u r hlaðin haglabyssa ósk-
ast. Uppl. gefur Th. Kjarval, Hótel
ísland.
D i s k v i g t og desimalvigt
óskast til kaups. Afgr. v. á.
Baksleði til sölu. Afgr.v.á,
Lítið brúkað straujárn tilsölu
með tækifærisverði. Vesturgötu
16 (uppi).
V í k i n g s m j ó 1 k á 45 au.
dósin í Söluturninum. Sími 444.
P r i f i n og góð stúlka getur
fengið visf á fámennu heimili frá
14. maí. Hátt kaup. Parf að
hafa góð meðmæli. Afgr.v.á.
H á 1 s 1 í n fæst stífað á Fram-
nesveg 15.
S t ú 1 k a vön saumum óskar
eftir að sauma í húsum. Uppl. í
Matardeildinni í Hafnarstræti.
17 —18 ára gömul stúlka get-
ur fengið vist nú þegar. Afgr. v. á.
E f yður pantar mann til að
fóðra herbergi yðar fyrir jólin, þá
er hann að hitta á Skólavörðu-
stíg 45, uppi.
Á Skólavörðustíg 45
geta menn fengið pressuð föt
sín og stykkjuð, ef óskað er.
Guðrún Gísladóttir.
D u g I e g u r maður getur
fengið atvinnu yfir dálítinn tíma.
Afgr. v. á.
Erfiðismannaföt og
peysuföt saumar Þóra Sigvalda-
dóttir, Laufásveg 43 (uppi).
Vetrarmaður, vanur að
hirða kýr og hross, óskast á gott
heimili nálægt Reýkjavík. Gott
kaup í boði. Afgr. vísar á.
K E N S L A gyg
É G undirrituð veiti byrj-
endum tilsögn í píanóspili. Lágt
kenslugjald. Ragnh. í. O. Björns-
sson, Laugaveg 19-'
Prentsmiðja Sveins Oddssonar