Vísir - 06.12.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 06.12.1914, Blaðsíða 1
1254 VI S 1 R m V 1 S ! R Stærsta, besta og ódýrasta blað á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Einstök blöð 3 au. Mánuður 6Cau 1 Ársíj.kr.1,75. Arg.kr.7.oo. I Erl. kr. 9,oo eða 21/* doll. Sunnudaginn 6. desembar 1914; kemur út kl. 12 á hádegi | hvern virkan dag. Skrit- jj stofa og afgreiðsla Austur- \ str.14. Opín kl. 7 árd. til 8 |i síðd. Sími 400.—Riístjóri: | GunnarSigur93Son(fráSela- \ læk). Til viðt venjul. kl.2-3síðfl Góð b ú j ör ð fæst til kaups og ábúðar næsta vor- Upplýsingar á Frakkastíg 7, (búðinni). 3U\^\a\nWv. Áríðandi fundur í báðum deild- um, í dag kl. 4 í »Bárunni«. uppi. Stjórnin. Jarðarför konunnar minnar sál., Katrínar Thorsteinsson, fer fram miðvikudaginn þ.9. þ.m. og hefst með húskveðju á heim- ili okkar, Grettisgötu 1, kl. 11V2. Rvík 4. des. 1914. Ágúst Thorsteinsson. Opinber tikynning frá skóvinnustofunni í Bröttugötu 5, að lang b.st verður að láta sóla skóna sín i þar. Viröingarfylst, Guðjón Jónsson. Benedikt Gr.Benediktsson Grjótag. 14 A, skrautritar graf- skriftir, ávörp, og á kort, bækur o. fl. — w**— '■ ■ I II" '■"-■I Jólabasarinn I M M M kjá w rKV * M M 3 Árna Eiríkssvni | & er ný opnaður. | * Fjölbreyttari en nokkru sinni áður. Best að targja sig upp í tíma! ________________________________________________________.*■ SLMSK.EYT1 London 4. des. kl. 10,45 f. h. París: Frakkar hafa unnið á í hægra fylking- ararmi, tekið Lesmenils við Moselle og orðið nokk- uð ágeragt í ESsass. Anrtars engs s»j y Petrograd: Aköf orusta heldur áfram kringum Lovicx. Rússar hafa tekið Gartfeid í Ungarn. Rússar eiga nú tæpar átta mílur til Kraká. Róm: Forsætisráðherrann hefur lýst yfir því, að Italía muni verða hlutlaus, en vígbúin, ef eitt- hvað kynni í að skerast. Astralíu- og Ne»w-Zeeland-herliðið er komiö tii Egyptalands, og ætlar þar að hafa fulInaðaræfingar. Central News. 9 § 5 J Hljöfflleihr I 1 í dag kl. 4. “:*7— 1 ¥ 12 manna sveit undir stjórn ¥ hr. P. O. Bernburgs. <§■ /L Aðgöngumiðar kosta 0.>75, /L fös 0.60 og 0.50 og eru &) seldir í Nýja Bíó frá kl. // 12—2 og við innganginn. // 'v) Leikfélag Reykjavíkur Lénharður fógetl. Sunnudaginn 6. des. ■ Aðgöngumiðar seldir í Iðnó 'í dag kl. 10—12 og eftirkl. 2. Gfaslampanet af öllum stærðum eru seld í verslun fjiiðmundar Olsen Skeytin. París: Frakkar eru komnir nálægt Altkirch í Elsass. Nokkrum árásum Þjóðverja meðfram fylkingar- brjóstinu hefir verið hrundið, en annars er lítið bar- ist yfirleitt. Bandamenn hafa tekið 991 fanga á norður-víg- stöðvunum. Petrograd : Þrálát orusta geysar enn milli Glow- no og Lowicx og kringum Lodz. Engar nýjar orustur hafa orðið í Kákasus. Breska flotamálastjórnin aðvarar sjófarendur um það, að svo sé að sjá, sem Þjóðverjar hafi sáð niður tundurduflum út um höfin. Öll skip ættu að fara gætilega. Central News. Lowicx er i\Póllandi 70—80 km. suðvestur af Varsjá. — Glowno er nokkru sunnar og vestar. Á hvað benda þau þessa dagana? Mörgum munu virðast þau nokk- uð »mögur«, eins og stundum endranær. Pað er ef til vill helsti að reyna að átta sig á því, yfir hverju þau þegja, — iesa á mill, línanna. Það er áreiðanlegt, að mikið af liði Þjóðverja, sem hingað til hefir barist á vesturstöðvunum, hefir nú verið sent austur á bóginn. Bretar og Frakkar hafa lítið að gera, en vinna þó víst lítið á. Tíðindin ekki markverðari en það, að Georg kong- ur er að éta hjá Frakkaforseta. En nú eru að gerast stórtíðindi á aust- urstöðvunum, og úr því, að ekkí lætur hærra í Rússum en þetta, pá bendir það heldur til þess, að þeir eigi örðugt. Þjóðverjum hefir eigi verið farið að lítast á framsókn þeirra og ætla nú að láta skríða til skarar. Þá ætti að vera von stærri fregna næstu daga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.