Vísir - 06.12.1914, Side 4

Vísir - 06.12.1914, Side 4
V í S I R Linifloio e Ganapiflcio ííazionale via Monte Napoleone 23, M í 1 a n o, í I a 1 í a. Stærsta verksmiðja á Ítalíu í netagarni og línum bæði hörð- um og linum, tjörguðum og ó- tjörguðum, vörur verksmiðjunnar hafa verið notaðar hér á landi seinustu 4 árin og alstaðar feng- ið einróma viðurkenningu fyrir gæði. Verðið er lágt, áreiðanleg afgreiðsla. Engin verðhækkun þrátt fyrir stríðið. Aðeins selt til kaupmanna. Umboðsmaður fyr- ir ísland og Færeyjar: Öfccwfxaupt Templarasundi 5, Reykjavík. Leiðrétting. Eftirfarandi línur höfðu fallið úr grein hr. Ólafs Jónssonar í blaðinu í gær, og prentum vér þær, því hér samkvæmt ósk hans: Sem dæmi upp á þann algleym- ing, sem menn komast í, þegar þeir verða fyrir goodtemplaraáhrifum,skal eg geta þess, að bæjarfógetinn, sem um iand alt er þekktur að dæma- lausri kurteisi og prúðmensku,gleymdi að biðja mig afsökunar á þeirri móðgun, sem mér hafði verið sýnd að aðstæðulausu. Tjón af ofviðri. Símað var frá Akureyri í gær: í garðinuin síðasta brotnuöu 4 stórir mótorbátar í Ólafsfirði. Átti Páll Bergsson kaupmaður 2 þeirra, Þorsteinn Jónsson útvegsbóndi i Dalvík 1. Hvers eign fjórði bát- urinn var, hefur ekki frést. BÆJARFRETTtR Háflæði í dag. Árdegis háflæði kl. 7,27 Síðdegis háflæði kl. 7,48. Afmæli á morgun. Guðjón Gamalíelsson, múrari. Ragnheiður Bjarnadóltir, húsfrú. Guðmundur Stefánsson, næturv. Gísli Sveinsson, lögfr. Myndir úr »Lénharði£<fógeta« hefir Ólafur Magnússon Ijós- myndari nýlega sett í sýningarkassa sína. Myndiruar eru teknar afýms- um merkisatriðum úr leiknum og eru þærjmjög vel gerðar. Bæjarstjórnarkosningin. Þessir hlutu kosningu : Ben. Sveinsson alþm. 7202/s atkv. Geir Sigurðsson skipstj. 4932/8 — Jón Magnússon bæjarf. 375V8 — A listinn hlaut 739 atkv. B-Iistinn — 395 ______ C-Iistinn — 155 ______ D-listinn — 64 — Austfirðingamót var /haldið^ í gærkveldi á Hótel Reykjavík. Nánar síðar. J ÓlaY ÖrU-sýnlngin í Yörulmsimi í dag;. [!0gr’ Skoðið f gluggarta í kvöld fæst eftir helgina hjá ÁMTJMA ÁENASTH'I KAUPMANNI. “11 fi 1 r V I ilkibuoin í Baniíastræti nr 14 hefir nýlega fengið margar tegnndir af ljómandi fallegum qq súkxhoxmm og margskonar aðrar vörur, fallegar og ódýrar.. Oft hafa vörurnar í Silkibúðinni verið fallegar, en aldrei fallegri en nú. Sjáið t. d. slifsin í glugganum. Leiðrétting. Misprentast liefir í síðasta tölubl. Vísis um stúdentafundinn í bæjar- fréttunum : »s k í ð a g ö n gu«, á að vera »skrúðgöngu*. AXtvtcx w cscxCX^ £c?\c-^tcmer?\a\)cn S^ór sfelpasm\S\a byggir sérstaklega botnvörpunga og breyíir vanalegum gufuvélum skipa í yfirhitunarvélar. Umboðsmaður okkar, hr. Sigfús Blöndah), Reykjavík—Hamburg 11, gefur allar frekari upplýsingar. T i 1 Jólanna, vindlar í y4 °g 7* kössum í Tóbaksverslun M Leyí, Laugaveg 12 Kartöflur og Kálmeti hjá Jes Zimsen. Sítrónur verða nú í nokkra daga seldar á aðeins 10 aura stykkið i versl. Brelðablik. Sími 168. NÝJA VERSLUNIN — Hverfisgötu 34, áður 4D — Flestalt (utast og inst) til kven- fatnaöar og barna og margt fleira. GÓÐAR VÖRUR. ÓDÝRAR VÖRUR. Kjólasaumastofa. y^óXasaumas^oJaw Laugaveg 24 saumar kápur, kjóla allskonar o. fl. Lágt verð. Vönduð vinna. HUSNÆÐI 4—5 h e r b e r g j a íbúð ósk- ast frá 14. maí. Afgr. v. á. G ó ð stofa með sérinngangi fyrir einhleypa til leigu. Afgr. v. á. GUÐM. ÓLAFSSON yfirdómslögmaður. Miðstræti 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. ÓLÁFUR LÁRUSSQN yfirdómslögm. Pósthústr. 19. Sími 215. Venjulega heimakl. 121/*— 2 og 4—5V2. A. V. TULINIUS Miðstræti 6. Talsími 254. Eldsvoðaábyrgð hvergl ódýrari. Sæábyrgðarfél. Kgl. oktr. Skrifstofutími 10—11 og 12—1 Bjarni Þ. Johrsson yfirdómslögmaður, Sími 263. Lækjargötu 6A. Heima 12—1 og 4—5. Bogi B.ynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi). Venjul heima kl. 12-1 og 4-6 síðd. Talsíml 2SO. V I N N A H á 1 s 1 í n fæst stífað á Fram- nesveg 15. Skóaðgerðir fást nú hvergi ódýrari en á Laugaveg 39. H ú s v ö n stúlka óskast nú þeg- ar. Grettisgötu 38 uppi. Magnús Magnússon, skósmiður, erfluttur frá Bröttug. 5 að Grettisg. 55 B. Skóar ódýrt. Verkið lofar meistarann. Komið og reynið! | KAUPSKAPUff N o k k r a r flautur með 6 og 8 klömpum fást til kaups mjög ódýr- ar á Frakkastíg 9. í Aðalstræti nr. 14 fást á- reiðaniega best trollarastígvél (úr ensku leðri). Á Bergstaðastræti 20eru tekin til sölu gömul föt og gatnlir munir. Lítil ómakslaun. B e d d i óskast til leigu eða kaups. Afgr. v. á. G ó ð maskína fríttstandandi með bakara">fni til sölu, sömul. lítið járnrúm (barnarúm). Afgrv.á Gullfoss (M. Ólafssonar, verð 25 kr.), fæst með niðursettu verði. Lindargötu 20 B. TAPAЗFUNDIÐ | Si Ifurbrjóstnál tapaðist sunnudaginn 29. f. m. á leiðinn úr Miðstræti um Vesturgötu og Landakotsstíg. Finnandi skili í Miðstræti 8 (niðri). S v i p a með skafti hefir tapast. Skilist á afgr. Vísis. H u n d u r gulmórauður er í óskilum hjá lögreglunni, og verð- ur hann drepinn, ef eigandi ekki hirðir hann innan 3ja daga og borgar áfaflinn kostnað. Prentsmiðja Sveins Oddssonar

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.