Vísir - 11.12.1914, Page 1

Vísir - 11.12.1914, Page 1
1259 V 1 S 1 R m V 1 S 1 R Stærsta, besta og ódýrasta blað á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Einstök blöð 3 au. Mánuður 6Cau Ársfj.kr.1,75. Arg.kr.7.oo. Erl. kr. 9,oo eða 2V2 doll. VISIB Föstudaginn 11. desember 1914. kemur úí kl. 12áhádegl hvern virkan dag. Skrit- stofa og afgreiðsla Austur- str.14. Opin kl. 7 árd. til 8 síðd. Sími 400.—Riístjóri: GunnarSigurðsson(fráSela- læk). Til viðt venjul. kl.2-3siðd. S I jaamta j2s\ó Grnllsýkin Ágætur og fallegur sjónleikur. (Mjög spennandi). LFreknur ieknar af. Aðalhlutverkið leikur Joha EuDny. j BÆJARFRETTIR Veðrið í dag: Vm. loftv. 745 s. kul h. 1,5 Rv. ii 742 a. kaldi “ 1,0 íf. i( 740 sv. hv.v. “ 2,5 Ak. ii 744 s. st.gol. “ 2,0 Gr. tí 710 s. gola “ -2,5 Sf. u 747 logn “ 3,3 Þh. u 757 s. sn.v. “ í dag heldur hr. Páll Sveinsson skóla- kennari fyrirlestur (annan í röðinni) í I. kenslustofu háskólans um sögu frakkneskunnar (samkv. auglýsing- um, sem hafa verið í blaðinu áður), Fyrirlestrar þessir ættu að vera fjölsóttir af þeim, sem franskri tungu unna; þeir eru mjög fróðlegir og skemtiíegir fyrir þá, sem kynnast vilja frönskunni frá rótum. Þeir, sem ekki eru meðlimir Alliance francaise, eiga kost á því, að hlusta á fyrirlestra þessa, ef þeir aðeins snúa sér til einhvers úr stjórn þess félags. Fyrirlestrarnir eru fluttir kl. 7—8 síðdegis. Njörður kom af fiski fyrra hluta dags í gær. Hafði hann aflað ágætlega; lestirnar fullar upp að þilfarshler- um, og mikið á þilfari af fiski. Alt var það vænn þorskur. Mest af þessum afla kvaðst skipstjóri hafa fengið norður af ísafjarðardjúpi á 100 faðma dýpi. Njörður fór til Fleetwood í gær- kvöldi. *$xí óJtVSnvxm. Hreystiyrði. Ekki er trútt um, að bandamenn hafi hent gaman að Vilhjálmi keis- ara fyrir stóru orðin, sem hann hafi orðið aö strika yfir í ófriðnum smám saman. Þannig hældist einn sf þingskörungum Brefa um það í ræðu, þegar Þjóðverjar urðu að hætta framsókninni til Parísar, að Kjötfars « Fiskifars er nú til sölu daglega í Niðursuðuverksmiðjunni Norðursííg 4. SÍMS’KEYTI London 9. des. kl. 910 e. h. Opinberlega er skýrt frá því, að þýsku beitiskip- unum Gneísenau, Scharnhorstog Leipzig hafi verið sökkt við Falklandseyjar 8. þ. m. Tvö kolaflutningaskip voru tekin um leið. Central News. Falklandseyjar austan vlð suðurodda Suður-Ameríku. Gneisenau og Scharnhorst voru bæði bygð 1905. Höfðu 34 fallbyssur hvort, og vora 11,600 smálestir að stærð. Vélarnar höfðn 28 þús. hestöfl. London 10. des. kl. 10 f. h. Opinberlega er tilkynt, að Bretar hafi mist mjög fátt manna í sjóorustunni> Dresden og Núrnberg flýðu, meðan á orustunni stóð, og er verið að elta þau. Farís: Bandamenn síga á hægt og hægt í Argonne. Petrograd: Rússar hörfuðu frá Lodz á laugar- daginn, en Þjóðverjar komu þangað síðara hluta sunnudags. Central News. það hefði »farist fyrir« hjá Vil- hjálmi, að drekka skál guðs almátt- ugs í París í haust, eins og hann hetði þó verið búinn að lofa. En svo er að sjá, sem fleiri kunni að stíga á stokk og strengja heit, en hann. Svo er sagt, að Albert Belga- konungur hafi svarið það, að fara eigi lifandi úr Belgíu meðan eftir sé nokkur lófablettur af landinu, er Þjóðverjar hafi eigi unnið. Og þá á Joffre, yfirhershöfðingi Frakka, að hafa svariö honum þess dýran eið, að herir bandatnanna skuli varna því, að Þjóðverjar nái meira af Belgíu, en þeir höfðu þá þegar uáð. Nú er að vita, hvort þeim geng- ur betur að efna orð sín, en Vil- hjálmi. Bjargráð handá Belgíu. Það var í ráði þegar fyrir all- löngu sðan, að Rockefeller-stofn- unin í Ameríku verði stórfé til þess að bæta úr bráðustu neyðinni í Belgíu. Þessu var hvervetna tekið með fögnuði þar vestra, en jafn- framt heyrðust raddir um það, að þetta myndi koma að litlu haldi, því að Þjóðverjar myndu taka eign- arnámi birgðir þær, sem Belgum væru ætlaðar, og hafa þær handa her sínum. Jókst þessi ótti um all- an helming, er það var haft eftir þýska sendiherranum, Dernburg, út af þessu, að fyrst yrðu Þjóðverjar að hugsa um her sinn, og síðan um Belga. Vissu menn það og, að Þjóðverjar héldu áfram að heimta af Belgum 45 miljónir franka í her- skatt, en því fé myndu Belgar þurfa á að halda, til þess að forðast hungursneyð. Kaupnienska. Til þess er tekið, hve fljótt og fimlega margir kaupmenn, einkum Nýja Bíó FANGINN A GUAYANA. Siónleikur í 6 þáttum, 178atr. Sniðinn eftir skáldsögu J. Mary, »Roger la Hont e«. Aðalhlutverkin leika frúrnar D a v i d s og D e r m o sj. Aðgöngumiðar 50, 40, 30 f f. fullorðna og 10 aura f. börn. elag RGykjavíkur Lénharður fógeti verður leikinn í Iðnaðar- mannahúsinu sunnudags- kvöldið 13. js. m. í síðasia sinn. Aðgöngumiða má panta í ísafold. þýskir, hafi brugðið við, er vörur þeirra tókú að ganga illa út, sök- um stríðsins. Ráðið var hvervetna hið sama, sem sje að nota einmitt stríðið sjálft til þess að grœða á því. Allir, sem selt höfðu eitthvað vefnaðarvöru-kyns, tóku þá aðal- lega að selja þau plögg, er her- menn kunnu á að halda. Choko- lade seldist illa, en þá var tekið upp á því, að hnoða úr því ofur- Iitlar falibyssur og sprengikúlur, og þá seldist það! En þegar farið er að nota sér vígahug þjóðarinnar, þá er vand- ratað meðalhófið og hætt við að Iíka verði farið að nota þjóðarhatr- ið, og þá Iendir alt í smekkieys- um og ruddaskap. En þýsk gling- urverslun selur öskubikara, sem eru eins og ráðhússetur í Iaginu, og er mynd af Nikulási Rússakeisara innan í lokinu. Önnur selur hráka- dalla með mynd af »Jóni Bola*. En Bretar eru ekki eftirbátar Þjóð- verjar í þessu, því að þeír selja samskonar ílát, sem eru mótuð eins og höfuð Vilhjálms keisara: Gap- ir höfuðið ámátlega, og á að spýta f ginið! Annars verður þessa ruddaskap- ar víða vart. Á þýskum Ieiksviðum eru leikhetjurnar látnar hýða aðra, sem leika frariska herménn og syngja heldur ósmekkleg stef við belgiskr ar stúlkur o. s. frv.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.