Vísir - 11.12.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 11.12.1914, Blaðsíða 3
V I S I R Massage-iæknlr Griiðm. Pétursson Garðastræti 4. Heima kl. 6—7e. h. Sími 394. alþektu, margar tegundir, með ýmsu verði, ætíð fyrirliggjandi, hjá JÓNI SIGMUNDNSSYNI gullsmið Laugaveg 8. "ÚvNJat aj YammaUstum hjá Eyv. Arnasyni, Laufásveg 2 £o$meicm GUÐM. ÓLAFSSON yfirdómslögmaður. Miðstræti 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. ÓLAFUR LÁRUSSON yfirdómslögm. Pósthústr. 19. Sími 215.Venjulega heimakl. Í21/*— 2 og 4—57*. A. V. TULIWIUS Miðstræti 6. Talsími 254. Eldsvoðaábyrgð hvergi ódýrari. Sæábyrgðarfél. Kgl. oktr. Skrifstofuíími 10—11 og 12—1 Bjarni Þ. Jðhnson yfirdómslögmaður, Sími 263. Lækjargötu 6A. Heima 12—1 og 4—5. Bogi B. ynjjólfsson vfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aöaistiæti 6 (uppi). Venjul heima kl. 12-1 og 4-6 síðd. Talsfmi 250. kaupir ennþá velverkaðar sauðar^mr fyrir kr 140 og Óða haustuii fyrir kr 2,30 pr. kííó EREM SCHOGOLADE o. fl. sælgæti, gott og ódýrt, fæst í «H L í F«, (Grettisg. 26). Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einstakar tennur, ó Laugaveg 31, uppi. Tennur dregnarút af lækni dag- lega kl. 11 —12með eða án deyf- ingar. Viðtalstími 10—5. Sophy Bjarnason. ÍJstetvska fualt'úun (STENOGRAFI) — H H.T, Sloan-Duployan- ennir Helgi Tómasson, Hverfis- götu46. Talsími 177, heima 6-7e.m. Bæði kend „Konlora- & „De- bat“ Stenografi. um svevVu. ---- Frh. Landréttir. Áður en eg kem í sjálfar Land- réttir, skal eg með nokkrum orðum lýsa legu hins fegursta réttarstæðls, sem eg hefi séð, og sömuleiðis rétta- lífinu, eins og það hefir verið til skamms tíma. Landréttir eru sunnan undir hárri hraunbrún, sannkölluðum hraun- hömrum, sem liggja í boga kringum sléttar, grösugar flatir. Þ.að er eins og hraunflóðið hafi hikað við að vaða yfir þennan unaðsreit, því á báðar hendur hefir þaö runnið mun lengra fram. Kristalsáin sannnefnda, Rangá, rennur í bugðu, spennir greipar um flatirnar sunnanverðar, og mætir hraunhömrunum, bæði að | sunnan og vestan.alveg eins og það < hafi samist með þeirn að vernda og verja þetta nes. Hekla rís í ; norðaustur af nesinu há og tignar- | leg, Hún hefir öld eftir öld hvæst " eld yfir héruðin austan árinnar, og Höilin í Karpatafjöllunum, Eftir lules Verne. Frh. Meðan greifinn hafði stamað þessu fram úr sér, tók Rotzko efíir hvern- ig hann varð æ æstari, og að hann að iokum varð alveg óður. »Farðu, Rotzkolí hrópaði hann loksins. »Þér viljið þá að eg fari.c »Eg skipa þér að fara.« Rotzko gat ekki annað en hlýtt. Auk þess var greifinn þegar horf- inn út í myrkrið, og hann hvorki sá né heyiði neitt til hans framar. Ro zko stóð kyr nokkrar mínút- ur i vala um, hvað hann átti að gera. Svo datt hcnum í hug að húsbón li hans yrði að öllum lík- 'ndum að snúa frá kastalanum án þess að koma'-t irin, og þá mundi hatrn áreiðanlega fara til Eldþoips- lns . . . ef til vill á morgun, eða Þegar í kvöld, þá mundu þeir halda til lögreglustjórans í Karlsburg, hann mundi senda flokk af lögreglu- mönnum með þeim . . . þeir tækju Rudolf v. Gortz höndum og frels- uðu vesalings Stellu . . . höllin skyldi vera rannsökuð, hver krókur og kimi, ef á þyrfti að halda. Þannig hugsaði Rotzko, og hrað- aði sér niður af hásléttunni, til þess að komast sem fyrsi til Eldþorps- ins, og undirbúa alt, ef húsbóndi hans kæmi á eftir. Franz hafði á meðan þessu fór fram, gengið beint af augum, upp að höllinni. Ótai hugsanir komu fram í huga haris. Eftir að hann hafði séð Stellu, efaðist hann ekki um, að Rudolf v. Gortz væri í höil- inni. Það gat ekki annar verið!... Stella lifði, en hvernig átti hann að komast inn í höllina og bjarga henni? Það vissi hann ekki, en þó varð hann að gera það . . . Hann þótt- ist viss um, að sér mundi takast betur en Nick Deck. Það var held- ur ekki forvitnin, sem rak hann til að gera þetta. — Nei, það var ást og ástríða, sem rak hann áfram . . . áfram til þeirrar konu sem hann unni, og hafði haldið, að væri dáin . . . en sem lifði, og var á valdi Rudolf v. Gortz. Franz vissi mæta vel, að ekki var nema eitt hlið á hallarmúrnum, þar sem brúin var undin upp; harin vissi að gagnslaust mundi vera að reyna að klifra upp múrinn, og helt því áfram fram með víggarð- inum í myrkrinu. Um hábjartan daginn hefði verið leikur aö fara um þessar slóðir — en um hánótt — tunglið var enn ekki komið upp — var það ali annað en skemtileg tilhugsun, að geta búist við að steypast ofan í einhverja gryfjuna þá og þegar. Hann gekk hægt áfram — fet fyrir fet — og gætti þess jafnframt að vera í sömu fjarlægð frá höll- inni. Hann þreifaði alt af fyrir sér, bæði með höndum og fótum, til þess að vera viss um að sér skrik- aði ekki fótur. Það var rétt eins og hann hefði hugboð um, hvar hann átti að fara, og sem kom í veg fyrir að hann hrapaði ofan í gryfjuna kting um múrinn. Hinu megin vissi hann að brú- OG BEST HJÁ 3es EiVmsen i bera þau þungar búsifjar eftir, en Rangá hefir varið Réttanes. Aldrei hafa neinar Heklusendingar stígið fæti sínunt yfir Rangá. Ef þú hefir verið að staðaldri ausíur í sveitum, þá manst þú, með hve hve mikilli eftirvæntingu allir biðu réílanna. Þvílíkt umtal! Þvílíkur undirbún- ingur! Skyldi verða fjörugt í réttunum? Hvaða hesti mundi þessi og hinn ríða ? Karlmennnirnir sátu um kaupstað- arferðir, tii þess að ná sér í rétta- peíann. Kvenfólkið var önnum kafið dagana á undan í því að búa alt undir réttaferðina, gera skö, sjóða nesti o. s. frv. Svo rann réttardagurinn upp. Það var uppi fótur og fit, jafnt hjá hjá kotungnum sem stórbóndanum. Hestaleit, útbúnaður, erill, hávaði! Loks var hópurinn kominn af stað. Annar hópur frá næsta bæ slóst í förina og svo hver af öðrum. Áfram var þeyst. Þeir, sem áttu bestu hesíana, létu sér ekkert ant um að fara leynt með það. Þeir hleyptú hver af öðrum fram úr hópnum. Fyrir gat það komið, serstaklega ef eigendur kláranna voru druknir, að 1 eða 2 kvenmenn voru riðnar úr söðli við slíkar burtreiðar, en slíkt þóttu nú smámunir, ef ekki því meiri meiðsl hlutust af. in var, en þangað var mjög erfitt að komast, því hvert kleltaklungrið tók við af öðru. ” Rifinn og tættur, með blóðugar hendur klifraði Fratiz áfram; hann óskaði nú af öllu hjarta, að klukk- au — sem hafði hrætt skógarvörð- inn og læknirinn svo mikið — byrjaði að hringja, og að ljósin birtust út úr glugganum á varð- turninum, svo hann gæti áttað sig á, hvar hann væri staddur. En ósk hans rættist ekki; sama kolsvarta myrkrið grúfði sig yfir höllinni. Nú leið á aö giska klukkutími. Hann vissi ekki lengur, hvað til bragðs átti að taka. Hann fann, að hann hafði vilst, og stóð því kyrr og beið birtu. Að vissu leyti langaði hann mest til að hætta við alt saman til næsta morguns; en þá gat Rudolf v. Gortz aftur á móti orðið hans var, og komið Stellu undan. Hann var al- veg utan við sig af sorg og reiði, og gat ekki að sér gert að æpa: »Stella! Stella! Stella mín«.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.