Vísir - 14.12.1914, Page 2
V I S í R
Jólasöngur
vefnaðarvöruverslunarinnar á
Laugaveg 24
Lag: Kondu og skoöaðu í kistuna mína.
Senn lýkur stríðinu, senn koma jólin!
Sjáðu, hvar ódýrast kaupa þú skalt,
Ijómandi silkin og léreft í kjólinn!
Á Laugaveg 24 er alt:
Slifsi og svuntu og kápu og kjól
kauptu þar tilbúið! — Oleðileg jól!
Nœrfötin hlýju á eldri sem yngri,
efni i svuntur á meyjar og frúr.
Nóg handa blessuðum börnum af glingri:
blikandi, skínandi gullstáss og úr,
myndir og bækur, og alt saman er
ódýrt og gullfallegt, trúið þið mér.
Ó, þessir prjónuðu indælu jakkar!
ó, þessi makalaus, fyrirtaks sjöl!
Höfuðföt allskonar, hálslín og frakkar,
hálfsokkar, alsokkar, — þar er nú völ!
Vetlingar, hanskar og — hundbillegt alt,
hvergi slík drengjaföt eignast þú skalt.
Albúm og silfurpiett: katlar og könnur
knífar og teskeiðar, — silfrað og gylt.
fólakort fegri þú færð ekki önnur, —
fallega’ er öllu í gluggana stilt.
Petta er alls ekki of mikið hól!
Alþjóð er velkomin! — Gleðileg jól!
(ULSTERAR),
á fullorðna og ungljnga
Stort úrval
kom nú með ss POLLUX
Sturla Jónsson.
Aætlun
um iekjur og gjöhi Reykjavíkurkaupstaðar
árið 1915.
Tek ju r;
1. Eftirstöðvar frá fyrra ári.........................kr. 65 000,oo
2. Tíund af fasteign og lausafé.......................— 250,oo
3. Tekjur af bygðri og óbygri lóð.......................— 13 000,oo
4. Landskuld af jörðum..................................— 1 250,oo
5. Leiga af erfðafestulöndum............................— 5 500,oo
6. — — húsum, túnum, lóðum m. m.....................— 1 000,oo
7. Tekjur af laxveiðinni í Elliðaánum...................— 6 500,oo
8. Hagatollur...........................................— 1 400,oo
9. Tekjur af ístöku, 35 aurar fyrir hvern teningsmeter — 800,oo
10. — — lóðsölu......................................— 7 000,oo
11. — —seldum erfðafestulöndum...................— 4 000,oo
12. — ettir byggingarsamþykt....................... . — 1 000,oo
13. • — af vatnsveitunni.................................— 55 OOO.oo
14. Endurborgun lána til húsæða..........................— 1 000,oo
15. Tekjur af gasstöðinni................................— 34 000,oo
16. Sótaragjald..........................................— 4 000,oo
17. Hundaskattur.........................................— 300,oo
18. Endurgoldinn fátækrastyrkur frá innansveitarmönnum — 1 500,oo
19. ----- ------------ —öðrum sveitum . — 12 000,oo
20. Styrkur frá landssjóði til barnaskólans og skólagjöld — 6 300,oo
21. Tekjur frá grunneigendnm til holræsa og gangstjetta — 5 OOO.oo
22. Salernahreinsunargjald...............................— 5 000,oo
23. Sundkenslustyrkur úr landssjóði....................— 300,oo
24. Óvissar tekjur bæjarsjóðs............................— 3 500,oo
25. Lán..................................................— 70 000,oo
26. Niðurjöfnun eítir efnum og ástæðum, auk 5—10°/,
urnfram.............................................— 168 789,38
Samtals kr. 473 389,38
Gjöld:
1. Skattar og gjöld til hins opinbera...................kr. 300,oo
2. Árgjald til Helgafellsprestakalls fyrir Hlíðarhús og
Ánanaust...............................................— 204,45
3. Stjórn kaupstaðarins...................................— 13 900,00
4. Til löggæslu ..........................................— 10600,oo
5. Til hreinsunar reykháfa............................— 2 400,oo
6. Eftirlaun og ellistyrkur...............................— 820,oo
7. Umsjón og varsla kaupstaðarlandsins .... — 900,oo
8. Manntalskostnaður eftir reikningi, alt að ... — 600,oo
9! Til heilbrigðisráöstafana . — 3 300,oo
10. Til verkfræðings og byggingarfulltrúa .... — 2 700,oo
11. Til vegagerða og gangstjetta......................— 38 200,oo
12. Til þrifnaðar, snjómoksturs, klakahöggs o. fl. . — 5 500,oo
13. Til götulýsingar...................................— 7 500,oo
14. Til salernahreinsunar.............................— 5 000,oo
15. Til vatnsveitunnar................................— 35 000,oo
16. Til slökkvitóla og slökkviliðs....................— 4 900,oo
17. Til gasstöðvarinnar...............................— 64 000,oo
18. Til viðhalds og endurbóta á fasteignum kaupst. — 2 400,oo
19. Til áhalda og aögerða á þeim...........................— 500,oo
20. Til fátækraframfæris...................................— 66 500,oo
21. Til þurfamanna annara sveita...........................— 15 000,oo
22. Bjargráðagjald.....................................— 3 500,oo
23. Til barnaskólans..................................... — 43 550,oo
24. Ýmsir styrkir..........................................— 4 050,oo
25. Ýmisleg útgjöld........................................— 3 200,oo
26. Til mælinga og skrásetningar Ióða, alt að . . . — 12 000,oo
27. Vextir og afborgun lána, annara en til vatnsveitu,
gasstöðvar og baóhúss..................................— 44 000,oo
28. Oviss útgjöld..........................................— 1 500,oo
29. Tekjuhalii v reikningi 1913 — 16 364,93
30. Eftirstöðvar til næsta árs.............................— 65 000,oo
Samtals kr. 473 389,38
Borgarstjórinn í Reykjavík, 28. nóv. 1914.
K. Zimsen.
Alfatnaðir. Einnig
Sérstakir jakkar - buxur ogvesti
f rá
er best og ódýrast
MÖRG HUNDRUÐ ÚR AÐ VELJA.
VERÐA SELDIR MEÐ ÓVANALEGA
LÁGU VERDI TIL JÓLA. :: :: ::
Sturla |ónssoti