Vísir - 15.12.1914, Blaðsíða 4
VISIR
1
á munum úr dánarbúi JOHANNS JOHANNESSONAR kaupm.
heldur áfram í GOOD-TEMPLARAHÚSINU í dag (þriðjud. 15. des.) kl. 4 e. h.
Verður þar selí alt það, sem eftir er af matvælum, járnvöru (t d skrár,
Iamir handföng) ýmsar myndir o. fl.
Loks
verða nú seldar
Fjárhagur
ófriðar þjóðanna
frá þýsku sjónarmiði.
Altaf er það að verða Ijósara og
ijósara, að þegar öllu er á botn-
inn hvolft, velta úrslit ófriðarins að
mestu á mat og peningum, miklu
meir en á vopnum og herliði. Það
var fyrirlitningarkeimur í oröum
Þjóðverja í haust, þegar þeir höíðu
það eftir »Jóni Bola«, að hann
ætlaöi að berjast meðan hann astti
nokkurn »penny«. — »Vér berjumst
til síðasta blóðdropa«, átti Þjóð-
verjinn að hafa svarað. En nú má
sjá það á þýskum blöðum, að þar
er ekki síður hugsað um fjármála-
hliðina. Þjóðverjar bera sig borg-
inmannlega og þykjast geta sýnt
fram á það, að fjendur þeirra séu
svo að segja á kúpunni,
Rússland er að vísu bændaland,
segja þeir, og kemur því stríðið
eigi jafn hart niður á því beinlínis,
eins og iðnaðarlöndunum í Vestur-
Evrópu. En bændurnir þurfa að
geta flutt út afurðir sínar, og það
geta þeir ekki nú. Meira er þó um
hitt vert, í hverri óreiöu fjármál
ríkisins sjálfs liljóta að vera. Þrátt
fyrir allar atvinnumála-framfarir síð-
ustu ára og mjög háa skatta, hafa
Rússar eigi getað staðist útgjóldin
á annan hátt en þann, að taka sí-
felt ný og ný ríkislán, er mest hafa
gengið til herbúnaðar, hjá banda-
þjóðum sínum, Frökkum og Bret-
um. En nú eru þau sund lokuð,
því að hver þeirra á fult í fangi
með að sjá um sig.
Fjármálafræðingar Rússa hafa því
eigi séð annað fært, en að grípa
til þeirra óyndisúrræða, að gefa út
óinnleysanlega seðla, og eru þegar
teknar að koma í Ijós skaðlegar af-
leiðingar af því. Nú eiga Rússar
þann vanda fyrir höndum, aö semja
fjárhagsáætlun fyrir árið 1915, en
svo sem kunnugt er, hafa þeir nú
slept drýgsta tekjustofni ríkisins,
þar sem var einkasala ríkisins á
brennivíni. Tekjurnar af henni námu
einum miljarð rúbla á ári, og verð-
ur það skarð vandfylt. Verður nú
að Ieggja tolla og skatta á alt, sem
s nöfnum tjáir að nefna, en hækka
þá sem fyrir eru. Mikill meiri
hluti at þessum sköttum verða ó-
beinir, og Ieggjast að mestu á nauð-
synavörur, svo að nærri má geta
hvort þeir verða ekki þjóðinni til-
finnanlegir. Frh.
EXPORT-
KAFFI KOMIÐ í
NÝHÖFN.
Símfregn frá fsafirði.
Látinn er Jóakim Pálsson í Hnífs-
dal, dó úr lungnabólgu í fyrri nótt.
Símfregn frá Seyðisfirði.
Sfjórnmálafund hafa beyðfirðingar
haldið og samþykt einróma trausts-
yfirlýsingu til ráðherra fyrir fram-
komu hans í stjórnarskrár- og fána-
málinu.
I BÆJARFRETTIR
Háflœði í dag.
Árdegis háflæði kl. 3,40
Síðdegis háflæði kl. 4.6.
Afmœli í dag:
Þorlákur Magnússon,trésm.,60 ára.
Afmæli á morgun :
Erlendur Sveinsson, klæðskeri.
—Guðni Símonarson, gullsmiður.
Einar Sveinsson, trésmiður.
Guörún K. Sigurðardóttir, frú.
Kong Helge
fór til útlanda í nótt frá Hafnar-
firði. Hafði farið þangað til að
taka þar 350 hesta.
Botnia
fer til Hafnarfjarðar í dag til að
taka þar hesta.
Myndir frá ófriðnum
sýnir Nýja Bíó nú. Og það er
auðséð á öllu, að þær eru raun-
verulegar. Eru þær víða mjög stór-
kostlegar og gefa áhoifendunum
góða hugmynd um líf hermanna
á ófriðartímum og hernaðinn sjálfan
— og þá ekki hvað síst þá eyði-
leggingu, sem af honum stafar.
Myndir þessar eru mjög góðar og
skemta menn sér líka hið besta
við að horfa á þær.
kom með »Botníu».
^oSvð^m.Öddssotx
Laugaveg 63. Sími 339.
Gerhveiti
og alt sem best er til bökunar
fæst í
N Ý H Ö F N
okelja-
kassarnir
eru komnir í stóru úrvali til
Jóh. Ögm. Oddssonar.
\ Laugav. 63. Sími 339.
°g
Stórt og fallegt úrval.
Allir þeir sem vilja kaupa veru-
lega falleg og vlðeigandi kort,
Safnahúsinu
| •jflHifl g-fS FÆÐI
F æ ð i fæst á Laugaveg 17.
F æ ð i og húsnæði fæst á Klapp-
arstíg 1A.
HUSNÆÐI
2 herbergi með aðgangi að
eldhúsi óskast nú þegar. Afgr. v. á.
H e r b e r g i handa einum eða
tveimur mönnum óskast strax, helst
með nokkrum húsgögnum. Afgr.
v. á.
| KAUPSKAPUR
D a g 1 e g a fæst r j ó m i, s k y r
og smjör í Templarasundi 3.
Á Hverfisgötu67erseld-
ur allskonar fatnaður nýr og gam-
all með afarlágu verði. Tekið á
móti fatnaði til útsölu eins og að
undanförnu.
S a 11 a ð a n þorsk, steinbít og
bútung selur nú ódýrast Guðmund-
ur Grímsson.
B a r n a 1 ý s i fæst á Lindargötu
43, kjallaranum.
Barnsvagga í ágætu standi,
kvenskautar nýlegir og ný salóns-
ábreiöa til sölu. Afgr. v. á.
P í a n ó til sölu eöa Ieigu. Afgr.
v. á.
H á 1 s 1 f n fæst stífað á Fram-
nesveg 15.
Sendisveinar fást ávalt í
Söluturninum, Opinn frá 8—11.
Sími 444.
Skegghnífa fá menn best
hjóldregna hjá Guðjóni Jónssyni
járnsmið, Laugaveg 67.
T A P AÐ — FU NDIÐ
Silfurhúnn af staf fundinu
fyrir hérumbil 3 vikum. Vitjist á
afgr. Vísis.
Sá, sem hefir fer.gið lánaða hjá
mér nótnabók, sem meðal annars
hafði inni aö halda : Ave Maria o.
m; m. fl., er vinsamlega beðinn a®
skila henni til mín, sem allra fyrs*>
í afgr. Vísis. L. Guðmundsson.
Prentsmiöja Sveins Oddsaoaar