Vísir - 15.12.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 15.12.1914, Blaðsíða 3
V18IR Sfcóf atnaður SÉLDUR MF.Ð STÓRKOSTLEGUM AFSLÆTTI MEÐAN BIRGÐIR ENDAST. 5^UUS kaupir ennþá velverkaðar sauðargærur fyrir kr 1.40 pr kíló og góða haustull fyrir kr 2,30 pr kíló Peningabuddur og veski STÓRT OG ÓDÝRT ÚRVAL Starla Jónsson. NYJA VERSLUNIN — Hverfl8götu 34, áöur 4D — Flestalt (yst og inst) til kven- atnaðar og barna og margt fleira. DAR VÖRUR. ÓDYR VÖRUR. Kjólasaumastofa. Allir íslenskir kaupmenn skifta eingöngu við hina alinnlendu brjóstsykursverksmiðju Lækjargötu 6 B. Mentholsykur, bestur gegn hæsi og brjóstt.vefi. Magn. Th. S. Blöndahl. KJOLA- OG SVUNTUTAU UM 50 STRANGAR VERÐA SELDIR TIL JÓLA MEÐ OG U N D I R INNKAUPSVERÐI. SUM MEÐ HÁLFVIRÐI. - NOTIÐ NÚ TÆKIFÆRID I - Sturla Jónsson. (STENOGRAFI) —• H H.'T, Sloan-Duployan- kennir Helgi Tóniasson, Hverfis- götu46. Talsími 177, heima 6-7e.m. Bæði kend „Konior& „De- bat“ Stenografi. Barna- leikföng seljast mjög ódýrt Sturla Jónsson Skrifstofa Elmsklpafjelags íslands, I i Landsbankanum, uppi Opin kl. 5—7. Talsími 409. Líkkistur líkkistuskraut og líkklæði mest úrval hjá EYV. ÁRNASYNI Laufásveg 2. Með s/s Botníu kom afarmikið úrval af sjölum wm I £ög metvti GUÐM. ÓLAFSSON yfirdómslögmaður. Miðstræti 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. ÓLAFUR LÁRUSSON yfirdómslögm, Pósthústr. 19. Sími 215.Venjulega heimakl. 121/,— 2 og 4—57,- A. V. TULINIUS Miðstræti 6. Talsími 254. Eldsvoðaábyrgð hvergi ódýrari. Sæábyrgðarfél. Kgl. oktr. Skrifstofutími 10—11 og 12—1 Bjarni P. Jehnson yfirdómslögmaður, Sími 263. Lækjargötu 6A. Heima 12—1 og 4—5. Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi). Venjul heima kl. 12-1 og 4-6 síðd. Takími 2FJO. Fallegi livíti púkinn. Eftir Guy Boothby. Frh. Skipunum hennar var hlýtt ná- kvæmlega, og áður en langt leið var skipið komið svo nærri oss, að greina mátti svarmerki þess. Nú var alveg komið logn og sjórinn var sléttur eins og spegill. Þegar það var naumast meira en tvær mílur frá okkur, sneri Alie sér að skipstjóranum og sagði: »Eg held, að það sé nú komið nógu nærri. Látið þá nú vita að við ætlum að fara að senda bát. Meðan hún var að segja þetta, kom upp röö af flöggum á póst- skipinu. Walworth las úr þeim í sjónauk- anum, sem hann hélt á í hendinni. »Þeir vilja vita nafnið á skipinu*. »Svarið þér: »Lystiskútan Sagit- tariuSi eign Melkards lávarðar, á *e>ð frá Rangoon til Nagasaki.« Hann er einn af sfjórnendum fé- lagsins, svo að mér þætti undarlegt, ef þetta kæmi þeim ekki til að sinna okkur undir eins.« Þetta var rétt hjá henni, því að áður en þeir höfðu ráðið úr þessu skeyti, gáfu þeir annað. Aftur þýddi Walworth það, og var það nú á þessa leið: »Sendið bátinn yðar.« »Hafið bátinn til«, sagði Alie. Walworth og hái maðurinn, með örið á andlitinu, sem eg hefi þegar nefnt og Patterson hét, fóru nú þegar aflur á, og áður þrjár mín- útur voru liðnar, var þegar búið að hleypa niður bát Alie sjálfrar og manna hann. Eg sá að Walworth var fyrir á honum, og tók eg nú upp sjónaukann, sem hann hafði skilið eftir á þiljuljóranum, og beindi honum á póstskipið, sem nú var ekki míiu frá okkur. Það var mynd- arlegt til að sjá. Þessi stóri skrokk- ur lá svo örugglega á kyrrum sjón- um, eins og hann væri þess ai- búinn, að bjóða höfuðskepnunum byrginn, hverju sem viðraði. í þessum sterka sjónauka, sem eg hafði, gat eg greint a!t nákvæmlega, og var það auðráðið af því, hve fáir-voru á þil um uppi á skipinu, að þar var eitthvað óvenjulegt á ferðum. Nú var báturinn okkar kominn að skipshliðinni, og var hleypt niður stiganum. Svo virtist, sem einhver ráðstefna ætti sér stað á stjórnpallinum, og eftir nokkur augnablik sást maður fara upp og ofan stigann, sem þangað lá. Fáum mínútum sfðar gengu tveir menn niður skipsstigann, og nú sneri báf- urinn okkar við og kotn aftur í átlina til okkar. Þegar hann var kominn miðja vega, varð mér litið fram á. Mér til mikillar undrunar voru nú horf- in reiöaslitrin, sem óprýtt höfðu skipshliðina fám augnablikum áður, og jafnvel borðstokkurinn var kom- inn í samt Iag aftur og orðinn jafn- fallegur og áður. Meira að segja var nú tjöru-segldúkurinn, sem skýlt hafði miðþiljunum, tekinn burtu, og þegar báturinn var kominn þrjá fjórðu hluta af leiðinni frá eim- skipinu til okkar, þá var búið að afhjúpa og reisa upp reykháf. Yfir- maður skipsins kom nú aflur á. »Er alt tilbúið, Mr. Patterson?« spurði Alie. »Alt, frú mín«, svaraði, yfirmað- urinn, og leit til bátsins. »Ergufuþrýstingurinn á hámarki ?« »Já, fyrir fimm mínútum síðan.« »Gott er það. Kallið þá hvern mann á sinn stað og verið við- búnir að taka á móti bátnum, þeg- ar hann kemur að skipshliðinni«. Þegar hún hafði Iokið máli sínu, blés yfirmaðurinn' í hljóðpípu, og skipshöfnin, sem hingað til hafði verið látin vera niðri undir þiljum, kom nú á augabragði upp á þilfar, og skipaði sér hver þar, sem hann átti að vera. Upp við framsigluna tók eg eftir einhverri undarlegri vélasmíð, og myndi eg hvenær sem var ella hafa spurt til hvers þetta væri notað, en nú var sá svipur á andlitinu á Alie, að mér þótti ráð- legast að vera ekki of forvitinn. Loks kom báturinn að. Skips- stiganum var hleypt niður og einu augnabliki síðar kom Walworth upp og með honum stórvaxinn maður og luralegur á velii, með þungbúið og ástríðufult andlit og lítil hreysikattar augu, hrokkið yfir- skegg og dökt hár.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.