Vísir - 19.12.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 19.12.1914, Blaðsíða 1
1270 V I S I R Stærsta, besta og ódýrasta blað á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Linstök blöð 3 au. MánuöuröCau Ársfj.kr.1,75. Arg.kr.7.oo. Erl. kr. 9,oo eða 21/2 doll. VISIR Laugardaginn 19. desember 1914. V I S I R kemur út kl. 12áhádegi hvern vtrkan dag. Skrit- stofa og afgreiðsla Austur- str.14. Opin kl. 7 árd. til 8 síðd. Sími 400.—Ritsíjóri: GunnarSigurð3son(fráSela- læk). Til viðt venjul. kl.2-3siðd JDveTOl W8 ©n sítvon \xi Keisara-liðarnir. (Heine). Bréf til Vísis“ Frá Arna Siemsen. Frh. Friðslitinog nánasti aðdragandi þeirra. Ríkiserfingjamorðið í Serajewo vakti hér eins og annarsstaðar mikla gremju meðal allra stétta þjóðar- innar. Þó hugðu menn ekki al- ment að af þeim neista myndi kvikna alheimsbálið mikla, og var því í engu breytt frá hversdags- horfinu. — En undir lok júlímán- aðar, rak hver fregnin aðra um ó- friðarviðbúnað af hálfu Rússa, og voru þá þegar nokkrir kvíðnir menn sem treystu því eigi Iengur, að friður myndi haldast. Keisarinn þvski var þá staddur í Noregi á sumar- skemtiferð sinni. Óx mönnum á- hyggja dag frá degi, en þó var alt í sínum gömlu skorðum. — Sunnu- daginn þ. 26. júlí haíði eg brugð- ið mér að heiman, og var þá ver- ið að selja aukanúmer af blöðun- um, þegar eg kom heim aftur. í þeim stóð sú fregn, að keisarinn hefði hætt við norðurför sína og hraðaði sér nú heim, sem mest hann mætti. Enginn efi var á því, að þetta var ekki gert að ástæðulausu. En er keisarinn var aftur kominn á þýska grund, gerðist mönnum hug- hægra, og mátti glögt sjá hve þjóð- in varð öruggari og rórri, er þjóð- höfðinginn var viðstaddur. Hver- vetna höfðu menn traust á keisar- anum og voru sannfærðir um friðar- ást hans, og var hvervetna að heyra þá skoðun, að hann myndi leggja alt í sölnrnar fyrir friðinn og eigi grípa til sverðsins fyr en í síðustu forvöð. Traust Þjóðverja á keisara þeirra er dæmalaust. Og það kemur greini- legast í ljós, hve alment það er, á slíkum alvörutímum, sem um mán- aðamótin júlí—ágúst. ÖIl þjóðin var á einu bandi og reis upp sem einn maður, er þjóðhöfðinginn kall- aði. Stjórnmálaflokkar voru ekki til •lengur, alt var eitt Þýskaland. Það er einmitt einingin, sem Úr rússnesku fangelsi hjeldu heim tveir hermenn til Frakklands sveita. En þegar þeir komu á þýska storð varð þungt um fregnir að leita. þar barst þeim sagan um Frakklands fall, þeir frjettu á víðavangi að herliðið mikla var knosað í kös, og keisarinn, keisarinn fangi! þá* hörmuðu saman þeir hermenn tveir og hnipnir sátu með tárum. Og annar mælti: „Ég bíð ekki bót, „— svo brennur í gömlum sárum“. á Hinn sagði: „Úti er æfintýr, „og ásamt með þér vildi’ eg deyja. „En heima bíða mín börn og víf, „sem bágstödd hjálp mína þreyja“. „Ei varðar“, kvað hinn, „um víf eða börn, '„þótt víst til þeirra mig langi. „þau, ef hungrið knýr, geta knúð um líkn. „En keisarinn — keisarinn fangi! „þó veittu mér eina, bróðir, bæn, „ef bráðum hníg ég að foldu, „þá flyttu lík mitt til Frakklands heim, „í frakkneskri grafðu mig moldu. „Minn heiðurskross með ið hárauða band „á hjarta mér skaltu leggja, „og byssuna mína við hægri hönd, „við hina stálið eggja. „Svo vil ég liggja og hlusta hljótt, „sem herbúðavörður í moldu, „uns heyri ég stórskota glymjandi gný „og gneggþrunginn jódyn um foldu. „Um gröf mína keisarinn geysar þá minn. „það glymur í blikandi voða. „þá kem ég með alvæpni úr kistunnar þró, „og keisarann, keisarann stoða. gerir Þjóðverja svo öfluga, og svo margar þjóðir þyrftu að læra af þeim, og þá ekki síst vér Ísíend- ingar. Ef vér værum sem einn maður, er mikið liggur við, þá liefði oss nú sennilega hlotnast j margt það, er vér sækjumst eftir ; öldum saman. Áhyggjan fór hríðvaxnandi með- Nýja Bíó NYTT PROGRAM SAMKVÆMT GOTUAUGL. al þjóðarinnar, en þrátt fyrir hern- aðarviðbúnað nágranna- þjóðanna, einkum Rússlands, var þó eigi tek- ið til neinna gagn-úrræða hér, þvi að stjórnin hélt áfram að leita um samninga og vonaði að geta náð friði, alt til þess, er franskar og rússneskar hersveitir voru komnar innyfir landamæri Þýskalands. Þeg- ar allsherjar liðsafnaður Frakka og Rússa varð heyrum kunnur, — þá fyrst skipaði þýski keisarinn fyrir um fullkomið útboð á sjó og landi, og hafði þá fyrir nokkrum dög- um verið sýnt fram á ófriðarhætt- una, sem yfir vofði. — Allir urðu við herhvöt keisara síns með hinum mesta eldmóði, jafnt ríkir og fátækir, ungir og gamlir. Dag og nótt streymdu þeir, er kvaddir höfðu verið, um göt- urnar og sungu æítjarðarkvæði, á leið ti! þeirra staða, þar sem þeir áttu að gefa sig fram. Hvað eg þekki marga menn, sem annaðhvort eru komnir yfir hermannaaldur, eða eru fatlaðir líkamlega og ekki geta nógsamlega látið í Ijósi hve þungt þeim falli það, að mega ekki verja föðurlandið, sem þeim er svo hjart- fólgið! Og hve marga menn, sem enga syni áttu og sýnilega fyrir- urðu sig fyrir það, að geta enga sent í herinn, en aftnr þótti öðr- um, sem gátu sent alt að 10 syni, — því að eg veit til slíkra manna, — engin meiri upphefð hugs- anleg en það! Hver maður, sem í herinn fer, kveður með trúnaðartrausti og al- vöru ástvini sína, konur og börn, foreldra, systkini og vini, sem oft verða samferða á brautarstöðina, og snýr svo glaður aftur í hóp félaga sinna. Margur sér í síðasta sinn það sem honum er kærast, þegar hann fer, en í augum þýskra feðra og mæðra er ekkert of gott fyrir föðurlandið. Hvern einasta útlending, sem var hér á Þýskalandi um þetta ieyti. mun reka minni til þess alla æfi. ■!"| Ram m I ista kom með s/s Botnia og seljast með mjög lágu veröi til jóla Verksmiðjatt Ol Laufásveg . . *•• »

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.