Vísir - 19.12.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 19.12.1914, Blaðsíða 4
V I SJR S í M S K E Y T I London 18. des. kl. 10 f. h. Patís: — Bandamenn hafa unnið á ýmsum stöðum nálægt vermelles, Arras og Péronne, einnig milli Ypres og Menin. Petrograd: — Rússar elta ákaft sigraða þjóðverja í áttina til Mlawa, hafa tekið marga fanga. Central News. SjáJfstæðisfélagið heldur fund í Goodtemplarahúsinu þ. 19. þ. m. (laugardag) kl. 8l/2 e. 1. Prófessot Einar Arnórsson taSar. 2. Lagabreyting, (2. umr. Einungis sjálfstæðismenn, konur jafnt sem karlar, fá inngöngu. BÆdARFRETTIR Afmæli á morgun: Þórður Sxeinsson, læknir. Jón Baldvinsson, prentari. Páll H. Gíslason, kaupm. Sig. Júl. Jóhannesson er væntanl. hingað í vor, ef, sem líkur eru á, að hann ekki fái rit- stjórastöðuna aftur. Tekur ef til vill læknishérað hér. Messað á morgun í Fríkirkj. í Rvik kl. 5 síðd. sr. Haraldur Níelsson. Messað á morgun í Dómkirkj kl. 12 á hád. sr. Jóh. Þorkelsson. — Ferm- ing og altarisganga. Jólssveinar f dag kemur út bæklingur, 32 síður, í prenismiðju Sveins Odds- sonar, Eru þar taldir helstu jóla- sveinar hér í Vík 1914 og þeim lýst bæði í bundnu og óbundnu máli. Hefir Vísir komið auga á nöfn sumra þeirra, og er það bæði «sufragetta« og gamlársdelirant, leir- skáld og almennir angurgapar. — Bæklingurinn verður víst seldur á götunni og í Söluturninum. fif V I N N A *** HUSNÆÐI j Sendisveinar fást ávalt í ‘ Söluturninum, Opinn frá 8—11. Sími 444, L i ð 1 e g stúlka óskast til hrein- gerninga eða snúninga nú þegar | allan daginn. Afgr. v. á. Myndir fást innrammaðar á Lindargötu 8B. S t ú 1 k a óskast í vist um tíma. Uppl. á Lindarg. 21 B. G o 11 herbergi til Ieigu nú þegar með ágætum húsgögnum, ef óskað er eftir. Uppl. á Grettisg. 46. H e r b e r g i með góðum hús- gögnum, (sem næst miðbænum), óskast til leigu. Uppl. í síma 471. í, KAUPSKAPUR Nýleg spariföt til sölu með hálfvirði á afgr. Vísis. T i 1 sölu nýtt dömuúr fyrir afarlágt verð. Á afgr. Vísis. T i I sölu lítið brúkuð barns- vagga, með tækifærisverði. Frakkastíg 6A, niðri. L í t i ð brúkuð kommóða, helst lítil, óskast til kaups. Afg, v. v. T i 1 s ö 1 u eru tvö silkilíf og barnakjusa. Afarlágt verð. Uppl. á Bræðraborgarstíg 8 B. M y n d a v é I, smáborð, hengi- og borðlampar, karlm.skautar, vand- atir gaflar, ágætur kíkir, ýmsar bækur, hljóðfæri svo sem: fiðlur, guítar, horn, zither, harmoníum, mandólín, grammófón, grammótón- plötur, klukka, úr, skápar, olíuvél- ar, olíuofn, stórt úrval af myndum og m. fl. Kóralnótnabækur ódýrar verða til fyrir jólin. Alt með afarlágu verði á Laugaveg 22 (steinh.). § T A P AÐ FUNDIQ 2 svöntupör töpuðust frá Laugaveg 8 að versluninni Von. Skilist á afgr. Vísis. Svartur og hvítur hænukjúk- lingar hafa tapast. Skilist á Lauga- veg 22 (steinh.). T a p a ð u r svartur ulhrklútur (ís- garn) frá Veltusundi 3 um Suður- götu til Krabbe. Skilist á afg. Vísis. Peningabudda með 2 kr. og cigarettumyndum tapaðist í fyrra dag. Skilist í verslun Einars Árna- sonar. Þ a n n 17. þ. m. tapaðist guli- hringur á leið frá Laugaveg 21 aö Lækjargötu. Finnandi er vinsam- lega beðinn að skila honum gegn fundarlaunum á afgr. þessa blaðs. Peingabudda befir tapast. Skilist á afgr. Vísis. FÆÐI F æ ð i fæst á Laugaveg 17. kembir, lopar, spinnur, tvinnar, vefur, þæfir, lósker, pressar, litar, gagneimir, og vinnur yfirleitt ísienska uII á besta hátt, hvort sem við- skiftamenn óska að minna eða meira sé að henni unnið, alt upp í fullkomnustu dókagesð af ým.urrs tegundum, í smáum eða stórum heiitíum. Vinnuiaun lægst á landi hér, Afgeiðsla Laiigaveg 34 Reykjavík Sími þar 404, Sími að Áíafossi um Lágafell. Bogi A. J. Þórðarsoiio Templarar! styðjið nullalausu hlutavsltuna sem barnastúkan Unn- ur nr. 38, heldur í G.-T.-húsinu uppi, snnnud. 20. des., kl. 7 e. m. Enginn inngangseyrir. Drátturinn 25 au. Ágóðanum ^eröur varið til jólatrésskemtunar fyrir börnin. Veggmyndir fagrar í .vönduðum umgerðum eru kærkomnar jóla- gjafir. Fjöldi af þeim til sýnis og sölu fyrir hálfvirði á skrifstofu A. Gudmuradssonar Hoteð Island, Aðalstræti 5. Sími 282. I Sköfatnaður SELDUR MEÐ STÓRKOSTLEOUM AFSLÆTTI MEÐAN BIRGÐIR ENDAST. Blár köttur (iæða) með hvíta bringu og á einni löpp, með ól um hálsinn, ! merkta: Laufásveg 4, hefir tapast. Finnandi beðinn að skiia honum þangað gegn fundariaunum. Lfkkistur líkkistuskraut og líkklæði mest úrval hjá EYV. ÁRNASYNI Laufásveg 2. Prentsmiðja Sveins Oddssonar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.