Vísir - 21.12.1914, Blaðsíða 2
V I S I R
hefir fegurstar jólagjafir.
Brét til „Vísis“.
Frá Árna Siemsen.
--- Frli.
Önnur friðrof og ófriðurinn á
meginlandinu.
Þá er Bretar höfðu rofið frið-
inn, fylgdu þar fleiri á eftir, og
var öllum tekið með jafnri ró
og skynsemd, því að það breytti
litlu um afstöðu Þýskalands og
Austurríkis og Ungverjalands,
hvort óvinirnir voru nokkrum
hundruðum þúsunda fleiri eða
færri. — Um það var hver mað-
ur sannfærður.
Þegar það varð kunnugt hjer,
að Nikita Svartfellingakonungur
hefði sagt Þýskalandi stríð á
hendur, var mönnum alment
dillað. En ekki lögðu hlöðin
meira upp úr þessari ógurlegu
ákvörðun hans hátignar, drott-
ins hinna svörtu Qalla, en svo,
að ekki þurfti að gefa út nein
aukablöð þess vegna. Sennilega
hefir Nikita hugsað sér .sjálfur
að ægja heiminum meira en
þetta með ófriðarboði sínu. Hon-
um gengur vonandi betur næst.
Að visu höfðu menn í fyrstu
eigi búist við því, að Japans-
menn myndu ganga í lið með
bandamönnum, því að fremur
mátti kalla að þeir léti vinalega,
alt þangað til fám dögum fyrir
friðslitin. Enska stjórnin kom
þeim til þess að taka þetta ráð,
og munu Japansmenn vel hafa
vitað hvað þeir voru að gera.
England fær seinna að sjá þann
gróða, sem það ætlaði sér að
hafa af þessu, en efasemt gæti
verið hvort hann yrði með þeim
hætti, sem óskað var.
Fjandskapur Japana liggur
Þjóðverjum í léttu rúmi, því að
hið eina, sem þeir gátu frá þeim
tekið, var leiguhéraðið Kiaust-
schau og smáeyja-klasarnir i
Kyrrahafinu. Aðalvígi héraðsins,
Tsingtau, hafa Japansmenn nú
loks tekið eftir tveggja mánaða
umsát, og eru það sannarlega
engin afrek, því að ekki var
setulið kastalans nema 4500
manns í mesta lagi. — Til Ev-
rópu munu Japansmenn ekki
senda neinn her, því að síðan
þeir kyntust Þjóðverjum við
Tsingtau, mun þá varla langa
til að eiga við þá meira en »nauð-
synlegt« er. Auk þess hafa þeir
enga ástæðu til þess, því að
þeir eru miklu slægari og sér-
gjarnari en svo, að þeir fari að
láta sér blæða fyrir alls ekkert,
til þess eins, að þóknast öðrum.
Þeir eru ofan á sem stendur, en
brátt kemur að þvi, að Þýska- I
Sykurinn er kom-
sykur
sykur
inn í Nýhöfn.
sykur
sykur
sykur
sykur
sykur
sykur
sykur
liíiiidis
Melis hg.
Strausykur
Púðursykur
sykur
sykur
sykur
svkur
sykur
Komið í Nýhöfn og' kaupið
S Y K U R.
iJBir*’ Jó/a-Bazar.
Nýjar vörur.
Nu med aukaskipinu kom mikid af ýmsu nýfu
d jólabazarinn, og er þad tekid upp í dag. Sér-
staklega laglegt úrval af Brúduhúsgögnum (Dukke-
möbler) og sterk og ódýr Brúðuhús og Brúduúrpal.
Póstkortabúðm Laugav. 5
opin til 12 á kvöldin til jóla.
HoLLenskir
Danskir
Pýskir
Indverskir
Vindlar
Afarmikið og ódýrt úrval, þar á meðal hinir velþektu
Maravilla
Miranda
Cobden
E1 Arté.
Frá hinu afarlága verði verður til jóla gefinn I0°/o afslátfur
á öllum vindlum.
JES ZIMSEN.
Regnhlífar
komu nti meö s/s JBotnía.
Sturla .íonsson.
Fundur á morgun (22. des.)
kl. 8l/2.
Mjög skemtilegur.
Áríðandl mál.
Félagar fjöLmenniðl
Hveitið
besta,
og annað er þarf til að
búa til góðar
jólakökur,
að ógleymdum nýkomnum
eggjum,
er best að kaupa hjá
Jes Zimsen.
land gerir upp reikningana við
þá líka.
Það er óneitanlegt, að mikið
lán hefir fylgt Þjóðverjum í
hernaðinum. Afrek hersins eru
geisimikil. Eg á meðal hinna
þýsku bardagamanna marga
vini, sem skrifa mér reglulega
og segja mér það sem á dagana
drífur. Það er. ekkert óvanalegt,
að dagleiðirnar séu 40—60 km.
Einkum er sagt að orðið hafi
harðir bardagar við Frakka,
Breta og Belgi, en nú munu
Þjóðverjar hafa lokið hinu örð-
ugasta í Frakklandi. Sóknin
gengur seint, en reglulega.
Sömuleiðis hefir þýski her-
inn áreiðanlega unnið á við
landamæri Rússlands. Það sýndi
sig, að framsókn Rússa i Austur-
Prússlandi í byrjun ófriðarins
var ekki annað en kænskubragð
þýzka herforingjans, er hlut átti
að máli, er rak þá út i Masu-
rísku vötnin, er þeir voru þar
komnir nógu margir og eyddi
með því næstum öllum Narew-
hernum rússneska. Tala rúss-
neskra fanga einna út af fyrir
sig, sem féllu í hendur Þjóð-
verja í ófriði þessum var 92.000.
Ekki ætti að leika neinn vafi
á úrsliium ófriðarins, því að til
þess að sigra Þýzkaland og Aust-