Vísir - 21.12.1914, Blaðsíða 3
V í S I R
urríki og Ungverjaland, er þau
standa saman, þarf meiri styrk,
en bandamenn hafa á að skipa.
Það er naumast hægt að gera
sér í hugarlund hvað Þýskaland
og Austun-íki eiga af varaliði.
Vopnfærir menn eru herskyldir
alt til þess er þeir eru fullra 45
ára. Nú þegar hafa bæði ríkin
mikinn fjölda herliðs, en mestur
hluti varaliðsins er þó alls eigi
undir vopnum enn þá. Fyrir
skömmu las eg það, að ef stjórn-
irnar vildu hækka aldurshámark-
ið upp i 50 ár, þá væru nú til
18 miljónir vopnfærra manna,
sem enn mælti kalla i heriun.
Auðvitað standa Fjóðverjar og
Austurríkismenn enn betur að vígi
síðan Tyrkir fóru einnig að taka
þátt í ófriðnum. Frh.
þess að gera öllum jólin sem ánœgjulegust
hefir verzlmiin
<föreiéaBÍifí
JBœfijargötu 10 c3.
afrádið að gefa
101 afsíáti
frá sinu vanalega verði - í dag og til jóla á eftir-
töldum vörum:
Eplum, vínberjum, appelsínum, (lestóUmn ávöxtum í
dósum, Syltetöj allsli., Iterlum handsápum, át- og suðu-
sukkulaði, sem versl. hefir nú jengið mikið úrval af,
öllum barnaleikföngum.
Þessi afsl. verður fœrður í vjðskiftabœkur hinna föstu
viðskiftavina verslunarinnar.
Vörurnar sendar heím ef óskað er. Sími 1ÖH.
Rangur áburður.
í Vísi 14. þ. m. hefir Ólafur
Gunnlaugsson skrifað greinar-
korn gegn því, er eg skrifaði
undir þessari fyrirsögn í Visi
8. þ. m. Vil eg biðja yður, hr.
ritstjóri, að taka eftirfarandi línur
frá mér til andsvara þessari
grein Ólafs.
Frásögn min hér í blaðinu 8.
þ. m. var i alla staði rétt. Þar
skýrði ég frá þvi, að Kirk hefði
borið það upp á mig 31. okt.
s. 1., að eg hefði stolið hesti
hans. Eins og þar er getið, bar
Kirk sögusögn Ólafs Gunnlaugs-
sonar fyrir þessum áburði.
Nú þrætir Ólafur fyrir það,
að hann hafi sagt, að eg hafi
ctelið hesti Kirks og getur hann
átt um það við Kirk, hvað sem
hann hefir sagt honum, eða
hvort Kirk hefir haft rétt eftir
honum. En jafnframt því, sem
hann þrætir fyrir þetta, er hann
þó með ósanninda-dylgjur um
mig, sem vitanlega stefna að
því að fá menn til að ætla, að
eg hafi ekki hreint mjöl í pok-
anum og kemur þvi jafnframt
upp um sig, að hann sé pott-
urinn og pannan að þeim
áhurði, sem Kirk hefir á mig
borið.
Þessa góðgjarnlegu grunsemd
byggir Ólafur einkum á því, að
eg hafi sagt Kirk rangt til, hvar
eg hafi l'undið hestinn. Hafi eg
sagt honum, að það liefði verið
»sunnan við Elliðavatn«. — Þetla
er alveg öfugt. Eg sagði Kirk
rétl til urn það, hvar eg hefði
fundið hestinn, en af þvi að eg
tala ekki dönsku og Kirk er
ókunnugur á þessum slóðum,
Prátt fyrir
skmmauglýsingar
keppinautanna, þá verður eigi móti mælt með réttu,
að vér höfum lang stærsta, fallegasta og ödýrasta
úrval af allskonar
Okkar 5 aur. kort kosta
alstaðar annarstaðar 10 au.
Á hvert 10 au. póstkort
g-efum vér til jóla 3 aura
frímerki.
PóstkortabúDin Laugav. 5
opin til 1S á lívöldin til jóla.
Kartöflurnar
g'óðu
komnar aftur í verzlunina
,Von‘
Laugaveg 55.
þá skildi hann ekki þegar eg
nefndi Óskot eða »fyrir neðan
Miðdal« og reyndi eg þá að gera
honum skiljanlega afstöðuna
með því að segja honum, að eg
hefði fundið hestinn »n o r ð a n
við Elliðavatn«. Kirk þekti Ell-
iðavatn og kannaðist þá við af-
stöðuna, þótt eg gæti ekki gert
honum hana skiljanlega á ná-
kvæmari hátt, alókunnugum
manni.
Hvað það keinur málinu við,
hvort liesturinn var í hafti eða
ekki get eg ekki séð. Það er satt,
að Eiríkur í Óskoti vildi fá 50
aura fyrir göngu hestsins þá
daga, sem hann hafði verið með
hrossum hans og greiddi eg
þessa aura, þótt eg færði þá ekki
Kirk til reiknings sérstaklega,
þar sem hann borgaði inér svo
sæmilega fyrir leitina, að eg lét
þessa aura vera þar í fólgna.
Ólafur segir nú ofur-ráðvand-
lega, að það komi »auðvitað
ekkert þessu máli við«, að eg
hafi farið upp að Kálfakoti sömu
»nóttina« sem hesturinn hvarf,
»og út af því haii þetta tal risið«.
— Þarna kemur hann með aðra
aðaldylgjuna, sem hann hefir
reist þetta »tal« af gegn mér.
En þessi dylgja er alveg ástæðu-
laus og kemur »ekkert þessu
máli við«, eins og Ólafurkemst
heppilega að orði sjálfur — enda
get eg bætt því við, að eg fór
enga »nótt« upp að Kálfakoti,
heldur um morgun, þótt orðið
»nótt« hafi fallið hér best í smekk
Ölafs, eins og skiljanlegt er.
Olafur segir það ranghermi
mitt, að eg hafi »verið« í hafn-
arvinnunni þegar eg tókst á hend-
ur að leita hestsins. Það sagði
eg ekki, heldur að eg bafði ver-
ið í vinnunni »um það leyti«,
en Kirk hafði vísað mér úr
vinnu fyrir þá stóru sök, að eg
hafði mist körfu ofan á mann
einn óvart.
Fleira þarf eg eigi að svara
Ólafi. Dylgjur hans eru nú
komnar i dagsljósið og sést á
þeim, af hve veigamiklum ástæð-
um eg hefi orðið fyrir ósönnum
áburði, brigslyrðum og skaða á
atvinnu.
Ólafi hefir víst gramist, að eg
var fundvísari en hann á hest-
inn. Aðra ástæðu get eg ekki
séð til þessa andróðurs af hans
hálfu gegn mér.
Gísli Einarsson.