Vísir - 21.12.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 21.12.1914, Blaðsíða 4
Ví SIR Nýtt, Nýtt! if í dag- er opnuð á HTertisoótD ir. 50. Þar fást margir hentugir og fallegir hlutir, sem fólk þarf að fá fyrir Jólin, til dæmis: Karlmannaföt, Kvendragtir, Drengjaföt, Telpukápur, Manchet-skyrtur, Rúmteppi, Handklæði, Vasaklútar mjög fallegir, Náttkjólar, Enskar húfur og Hattar o. m. m. fl. Enn fremur S K Ó T A U, fallegt og ódýrt. Reyktur lax á 75 aura 72 kílógram. Allir sem þurfa að kaupa til jólanna ættu að líta inn í búðina á Hverfisgötu 50 áður en þeir kaupa annarstaðar. XO—40°|o gefið af ölln. Virðingarfylst Guðm. Einarsson. Koiifl i lai »g íí Með »Botníu« hefi eg fengið miklar birgðir af allskonar matvörn. skófatnaði karla, kvenna og barna, tilbúnum fatnaði, húfum, álnavöru j'miskonar, stumpasirzi (verð pundið 1,40), manillakaðli, línum o. m. fl. förurnar eru góðar og veröið lágt. Páll H. G-íslason. €píif 'ffínGar, tJlppaísínur, dSanaanr, úSáímQÍi allskonar, dSartöflurnar bestu. Nýkomid til <3es 3/imsen. N ærfatnaður, Vetlingar, UUargarn, Prjónapeysur á konur, karlmenn og unglinga. Afarmikið og ódýrt úrval nýkomið. Sturla Jónsson. Eitt skilyrði fyrir ánægjuleguiu jólum er að ganga á skófatnaði frá Stefáni Gunnarssyni. Hálslín allskonar. Slifsi og slaufur. Stórt úrval. Sturla Jódssod. Mikið úrval nýkomið afar ódýrt. Sturla Jonsson. Grípið nú tækifærið! I Regnkápurnar giðu eru nú loksins 5 komnar, og seljast til jila með 20§ Ömmr etns regnká|>ukaui» fást hJw(m>I I •• næstu árin. taugaveg 1. jin ijailgrimsson. ® V'ÍS Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.