Vísir - 27.12.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 27.12.1914, Blaðsíða 3
VISIK JteVa^ arxv. Með s/s Ceres um miðjan Janúar kemur líklega prima ftalskt netagarn, sem eg sel nú þegar þó með því skilyrði, að s/s Ceres komi við í Leith og garnið komi með þeirri ferð. Ennfremur er von á með sömu ferð stórri sendingu af linum línum brúntjörguðum 3V2 lbs. og nokkuð af 5 lbsj lengd ca. 57 faðmar. Pessi línutegund er sérlega góð. Bæði netagarnið [og línurnar verða seldar með gamla verðinu þrátt fyrir það, að þessar vörutegundir hafa hækkað um 5%, Aðeins selt til kaupmanna. Menn snúi sér til A. OBENHAUPT Templarasundi 5 Reykjavík. Þótt matvæli hafi hækkað að mun í verði hefir Kiel ekki ennþá fengið að kenna á afleiðingum ó- friðarins. Aftur á móti hefiratvinna vaxið að mun þar í borginni. Fjöldi æfðra iðnaðarmanna einkum vélameistarar og imiðir, hefir ver- ið sóttur hvaðanæfa, til þess að starfa á smíðastöðvum borgarinnar. Viðgerðaverkstæðin hafa einknm haft svo mikið að starfa, að þau hafa orðið að ganga nótt og dag. Auðvitað bæ ti orustan við Helgo- land þ. 28. ágúst miklu starfi á viðgerðaverkstæðin, en hitt er ekki eins kunnugt orðið, að orustan, sem háð var nokkrum dögum síð- ar, var eins skaðsamleg fyrir Norð- ursjóarflota Þjóðverja. Brotin skip voru dregin inn gegnum Kielar- skurðinn, hvert eftir annað, þang- að til eitthvað 9 tundurspillar og kafnökkvar voru lagstir við her- skipabryggjuna. Sumir þeirra voru alveg ónýtir. Sumir þeirra höfðu þó ekki tekið þátt í orustunni að því er hermenn af þeim segja frá. Þetta játa þeir, en meira vilja þeir ekki segja. Fregri af staðnum, sem enn hefir ekki verið mótmælt, seg- ir, að tjónið hafi stafað af bresk- um tundurduflum, sem kænlega voru lögð, rétt við^Helgoland. Þar sem þetta hafði verið gert í tæka tíC, og bletturinn ákveðinn ná- | kvæmlega á sjókortinu, vöruðust bresku saipin staðinn, er þau komu úr bardaganum. Tveim dögum eftir orustuna var floti þýskra tundurspilla og kaf- nökkva sendur út til njóstia, Þá er þeir sigldu andvaralaust um heima- sundin, bar þá beint inn átundur- duflasviðið. Jafnskjótt og fyrsta skipið rak sig á, gaf það merki um að það hefði orðið fyrir íund- urdufli. í sömu andrá urðu fleiri skip fyrir hinu sama, og sáu þá herforingjarnir þýsku, að hér var um alvarlega hættu að ræða og héldu heimleiðis aftur. Það er ó- kunnugt, hversu mörg skip hafa far- ist á þenna hátt, en giskað er á, að tjónið hafi verið talsvert, þar eð flotinn hélt svo langt inn á tundurduflasviöið, án þess að verða var við hættuna, að einn tundur- spillir varð fyrir sprengidufli á leið- inni til baka, góðan spöl frá staðn- um þar sem fyrsta slysið varð. Anton Jurgens margaríne- verksmiðjur Oss, Hodan&i. Stærsta margaríneverksmiðja í Evrópu, Afgreiðir eins og vana- lega fljótt via Leith eða Kaup- mannahöfn og gjaidfrestur veitt- ur eins og undanfarið. Merki verksmiðjunnar eru H E D C og verða frá næstu áramótum og framvegis stimpluð með fuliu nafni verksmiðjunnar til þess að hægt verði að þekkja þau frá eftirlíkingum. Aðeins selt til kaupmanna. Umboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar: Templarasundi 5, Reykjavík. Skrlfstofa EEmsklpafJelags Íslancís, í Lamlsbankanum, uppi Opin kl. 5—7. Talsími 409. Henr. Sörgel Neueberg 9/10 Hamburg 11, Þýskalandi. Aliar tegundir af eldhúsáhöld- um, »emaille«-vörum, fiskhnífum og fiskburstum. Fljót og áreið- anleg afgreiðsla. E n g i n verð- hækkun vegna stríðsins. Afgreitt alveg eins fljótt og á friðartím- um. Gjaldfrestur er veittur eins og vanalega. Aðeins selt til kaupmanna. Umboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar: Templarasundi 5, Reykjavík. GUÐM. ÓLAFSSON yWrdó.'r*,í*g*»**íí-'‘r. Miðstræti 8 Símí 488. Heima kl. 6—8. ÓLAFUR LÁRUSSON yflrdómalögm. Pósthústr. 19. Sími 215. Venjulegi heimakl.il— 12 og 4—5 A. V. TUUSMIUS Miðstræti 6. Talsími 254. Eldsvoðaábyrgð hvergi ódýrari. Sæáoyrgðarfél. Kgl. oktr. Skrifstofutími íC—11 og 12—1 SJarni «Johnson yfirdómslögmaður, Sími 263. Lækjargötu 6A. Heima 12—1 og 4—5. Bogí Brynjólfsson yfirrjettarraálaflutningsmaöur. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi) Venjul heima kl. 12-1 og 4-6 síöd. Talulmi 200. Fallegi hYíti púkinn. Eftir Guy Boothby. Frh. Hann glápti á mig snöggvast, og þegar hann sá að bað myndi vera árangurslaust að deila við mig, sagði hann: »Nei, eg er ekki veikur, en eg þarf að spyrja yður að nokkru. Hvað ætlar þessi kvenmaður að gera við mig? Það er mikið gott hjá henni, að láta sem hún hafi numið yöur á brott, en eg trúi nú því sem mér þykir trúlegast. Þér voruð trúnaðarmaður hennar í Sin- gapore og þér eruð það enn. í guðanna bænum, verið þér ekki að leika yður að mér. Segið þér mér sannleikann. Ætlar hún að berja mig, eins og hún lét cerja aum- ingja manninn í dag, eða ætlar hún að láta hengja mig, eins og Kwong Fung, sjóræningjann ?« »Eg veit ekkert meira um það cn þér, hvað n ætlar að gera við yður«, svaraði eg. »Og þótt eg vissi það, þá myndi eg alls ekki segja yður það, Sjáið þér til. Mr. Ebbington. Eg kæri mig ekki um að leggjast á mann, sem orð- inn er undir, en eg verð að játa það, að eg held að hvað sem gert verður við yður, þá muni það ekki vera of mikiö handa yður. Þér hefðuð svikið hana alveg purkun- arlaust, ef þér hefðuð fengið færi á því. Og ef egj hefði nú verið í hennar sporum, þá — já,| þá grun- ar mig einhvernveginn að eg hefði ekki orðið jafnhlífinn og hún hefir verið.« Hann varð óðara sótsvartur í framan af vonsku. »Ekki það! Ekki það?« hvæsti hann. »Njósnari, svikari, bleyðal Ekki það? Fjandann varðar um yð- ur og hvað yður grunarl« Eg hló, og þá gekk hann að mér, afskræmdur í framan af bræði og spýtti framan í mig af ásettu ráði. Eg barði hann flatan og síð- an þreif eg hann upp og fleygði honum út fyrir hurðina. Síðan Iok- aði eg klefadyrunum og fór aö hátta. Eg hygg að eg hafi ekki verið búinn að sofa meira en eina klukku- stund, þegar eg vaknaði við það, að barið var fast aö dyrum hjá mér. Eg hugði að skipið hlyti aö vera í hættu, stökk fram úr og lauk upp svo fljótt sem eg gat. Þegar eg leit íram fyrir, sá eg Walworth og þjón skipstjórans, er stóöu fyrir ulan. »Hvaða*|ósköp eru það, sem á ganga?« spurði eg. Eg er hrædd- ur um að eg hafi verið dálítið ön- ugur. »Hvernig stendur á því, að þið látið svona?« »Hér er alvara á ferðum«, svar- aði Walworth og tók í handlegg- inn á mér og dró mig fram efíir salnum. — »Ebbington hefir tekið inn eitur.« »Hver fjandinnl« kallaði eg upp. »Látið mig sjá hann strax.« Eg var^nú leiddur í kiefa lians, sem var bakborðs megin í skipinu við hinn enda salsins. Þar fann eg sjúklinginn liggjandi upp í Ioft í bóli sínu, og hélt hann á tómri svefnlyfjaflösku f hendinni. Eg þurfti ekki að skoða hann nema eitt augnablik til þess að sjá það, að ekkert líf var með honum. Hanu var dauður fyrir alt að því klukkustund síðan, Þannig hafði sjálfkrafa ráðist fram úr vandræð- unum fyrir Alie, og það ef til vill á besta hátt sem orðiö gat fyrir alla, sem hlut áttu að máli, þegar á alt var litið, þótt það virðist nokkuð harðýðgisíegt, að segja svo. »Er alls enginn vegur til þess, að bjarga honum?« spurði Wal- worth, sem hafði horft á mig rneð mikilli eftirtekt meðatt eg var að skoða hann. »Ekki að taia um«, svaraöi eg. Ebbinglon er kominn þangað, sem jafnvel ekki hefnd fallega hvíta púk- ans nær til hans. Aumingja greyið! — Aö hugsa sér það, að vera í heiminn borinn íil þess að rata í annað eins og þetta!« »Hum! — Hann hefir orðið vit- skertur af hræðslu, býst eg við. Jæja, eg vænti að eg verði að fara og og segja hennar náð frá þessu. Það var leitt, að eg skyldi fara að ó- náða yður til einskis, herra læknir.*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.