Vísir - 27.12.1914, Qupperneq 4
MI S I A
Halldór Jónsson fyrv. bankagjaldkeri.
(Framhald af fyrstu síðu)
ritari í Landsbankanum, þá Hólmfríður, svo Gunnar, nemandi í
mentaskólanum, og Halldór, sem er þeirra yngstur, innan við
fermingar aldur.
Halldór var laglegur og karlmannlegur að vallarsýn, hár og
Drekvaxinn. Hann var gleðimaður, skemtinn og fyndinn í við-
læðum. Hann var prýðisvel gáfaður á ýmsa lund, sérstaklega lá
stærðfræði vel fyrir honum. Hagmæltur var hann og orti lausa-
vísur við ýms tækifæri, einkum gamanvísur.
Mikið af rammalistum
kom með „Botnia" til
toésm\Ba$to$utvtiat £a\x$a\>ec^ (baf&usÆY
Stærst úrval í bórginni. — Þar fást einnig myndir í ramma og
rammatasar— NOTIÐ NÚ TÆKIFÆRIÐ, meðan nógu er úr að velja.
Q08T Myndir innrammaðar fljótt og vel! Hvergi eins ódýrt IMj
CONCERT HALDA BRÆÐURNIR
EGGERT og ÞÖRARINN
GUÐMUNDSSYNIR
í ÐÓMKIRKJUNNI á þriðja í jólum kl. 9 síðd.
Björn Símonarson gullsmiður
dó kl. 2 f nótt. Hans verður nánar getið síðar
hér í blaðinu.
lag (>Ó guð, vors Iands«, eftir Sv.
Sv.)
Menn ættu að örfa þessa ungu
listamenn á listabraut sinni með því
að sækja samsöng þenna. Engan
mun iðra þeirrar kirKjufarar.
S í M S K E Y T I
London 25. des. kl. 145 f. h.
P a r í s : Bandamönnum hefir gengið vel á ýmsum stöðum, sér-
staklega í Argonne.
Petrograd: Það hefir veriö skýrt frá því, að Rússar hafi
unnið í alstaðar á víglínunni. Auðsær árangur við árnar Neda og Dunaetz
Verslunarmannafélagið
hafði jólagleði í gærkvöldi á
Hótel Reykjavík fyrir börn félags-
manna. Var þar fjöldi fólk» sam-
ankominn og sérstaklega var þar
mar^t af ungu kynslóöinni, sem
naut jólagleðinnar í fullum mæli.
Var það mörgum óblandin ánægja
að sja', hve vel börnin skemtu sér.
í kvöld hefir félagið 300 fátæk
börn í boði sínu.
London 26. desember kl. 9.47 f. h.
Á fimtudaginn var kastað tundurkúlu frá þýskri svifvél á Dover.
Önnur þýsk svifvél sveif yfir Sheerness í gær. Tundurkúlurnar gerðu
ekkert tjón. Báðir flugmennirnir voru eltir, en komust undan.
P a r í s : Bandamenn hafa enn unnið á á mörgum stöðum á allri
víglínunni.
Petrograd: Liði Þjóðverja við ána Bzura hefir verið gjör-
tvístrað. Annarstaðar heldur orustan áfram og hefir engi breyting orðið
Jóla- og nýjársgjaflr.
Svo sem venja cr, hefir verið
talsvert um jólagjafir hér f bænum
nú og hefir hver verslunin um aðra
auglýst »bestu jólagjafirnar*.— En
hvernig stendur á því, að engi hefir
minst á, að hlutabréf »Eimskipafé-
lags íslands« eru bæði góöar og
gagnlegar jóla- og nýársgjafir.
á aðstöðunni.
BÆJARFRETTIR
Háflæði í dag.
Árdegis háflæði kl. 1.10
Siðdegis — — 1,43.
Veðrið í dag:
Vm. loftv. 717 a.storm. h. 2,7
Rv. U 722 n.hvassv.“ 0,2
íf. ií 730 Iogn “ 0,0
Ak. (1 729 a. kul. “ 0,0
Gr. il
Sf. <( 732 logn “ 3,1
Þh. « 737 s. storm “ 6,7
Afmæli á morgun:
Aðalbjörn Stefánsson, prentari.
Ólafur Jónsson, gjaldkeri.
Stefán Runólfsson, ritstjóri.
Messað
í fríkirkjunni í dag kl. 5 e. m.
Ól. Ólafsson prédikar.
Leikhúsið.
»GaIdra-Loftur« var leikinn í gær
fyrir troðfullu húsi, og mundi leik-
urinn hafa verið vel sóttur, þótt
ieikhúsið hefði verið tífalt stærra en
það er. Leikritið er í heild sinni
gimsteinn, enda heldur höfundurinn
sig viö kjarna íslenskra þjóðsagna,
sem er ótæmandi Mímisbrunnur fyrir
íslensk skáld. Dóm um leikinn
geymum vér þangað til vér höfum
séö leikinn í annað sinn, enda
betra að dæma um leikendurna,
þegar þeir fara að »slípast«. En
yfir höfuð má telja, að leikendum
takist vel, og sumum ágætiega.
Samsöng
ætla bræðurnir Eggert og Þórar-
inn Guðmundsson að halda í kvöld
kl. 9. Það er óvenjumikið nú
um jólin til skemtunar almenningi,
er keppir um hugi manna. Nú
er Iangt síðan bræðurnir hafa látið
lil sín heyra. Þeir hafa áður náð
áliti, en þeir eru á framfaraskciði
og hafa eðlilega fullkomnast mikið
í list sinni, síðan þeir héldu hér síð-
ast hljómleik. Þeir hafa báðir
stundað nám við sönghstaskólann í
Kaupmannahöfn, og hafa báðir
ágætan vitnisburð frá kennurum
sínum. Til þess aö gera öllum
mögulegt, jafnt ríkum sem fátæk-
um, að sækja samsönginn, hafa þeir
haft inngangseyrinn óvanalega lágan
(50 au.) Þeir leika lög eftir ýmsa
fræga höfunda. t. d. Grieg, Liszt o.
fl., einnig spila þeir eitt íslenskt
Við skírnarguðsþjónustuna
í fríkirkjunni í gær voru skírð 24
börn.
Trúlofuð eru
ungfrú Steinunn Magnúsdóttir frá
Gilsbakka og cand. theol. Ásmundur \
Guðmundsson.
Pollux
kom í gærmorgun. Meðal far-
þega: Ráðherra Sig. Eggerz og
Jón Sigurðsson umboðssali.
Skallagrímur
kom frá Englandi í fyrri nótt.
Jón forseti
bilaði á aðfangadaginn í ísafjarðar-
djúpi. Misti skrúfuna. Björgunar-
skpið »G?ir« fór vestur á jóladag-
inn til að sækja skipið.
Cpinberu
bresku skeytin, sem Morgunblaðið j
til þessa hefir haft einkarétt á, hafa
nú samkvæmt skipun breska utan-
rikisráðaneytisins verið boðin Vísi
til birtingar, og mun því hér eftir
verða birt aðaiefni þeirra.
Massage-læknir
Gruðm. Pétursson
Garðastrætl 4.
Heimakl. 6—7e. h. Sími 394. f
3stensb& útaíxxtutv
(STENOGRAFI) —
H H.T, Sloan-Duployan-
kennir Helgi Tóniasson, Hverfis-
götu46.Talsími 177, heima 6-7e.m
Bæði kend „Konlor“- & aDe-
bat“ Stenografi.
*\Intetrweser-,\)3e*$t
£eúe -^vemerú&vetv
StérsfopasmÆia
byggir sérstaklega botnvörpunga og
breytir vanalegum gufuvélum skipa
í yfirhitunarvélar.
Umboðsmaður okkar, hr. Sigfús
Blöndahl, Reykjavík—Hamburg 11,
gefur allar frekari upplýsingar.
NÝJA VERSLUNIN
— Hverfl8flötu 34, áður 4D —
Flestalt (yst og inst) til kven-
atnaðar og barna og margt fleira.
GÓ AR VÖRUR.
ÓDYR VÖRUR.
Kjólasaun stofa.
^ VI N N A
Vinnukona getur fengið vjst
frá 1. jan. n. k. hjá ráðsm. arnesspítala. Laug-
HUSNÆÐI
H e r b e r g i til leigu frá Afgr. v. á. 1. jan.
FÆÐI ***
F æ ð i fæst á Laugaveg 17.
Prentsmiðja Sveins Oddssonar