Vísir - 07.01.1915, Page 2

Vísir - 07.01.1915, Page 2
V 1 s j jg Hjartans þakklr öllum þeim, er sýndu okkur sam- úð við fráfall Björns Sfmonarsonar. Kristín Björnsdóttir og synir þeirra. 3 vevsWw jWgustft Svetv&sen verður selt mikið af ábyrjuðum dúkum frá fyrra ári með 15-25 °|0 afslætti. Sömuleiðis mikið af ullar- og baðmullartauum. um tram alt, þjóðin lærði þá sitt eigið mál; gullaldar-íslenskan lá lifandi á vörum hennar, og þótt dönsku áhrifin saurguðu að vísu málið nokkuð í kauptúnum, þá var hættan jafnan léttvæg, meðan áhrifin bárust ekki um sveilir, en það hafa þau ekki gert fyr en á síðu ,tu tím- um. Það var meðan þjóðin hélt mál- inu hreinu, það var meðan húti lifði í sinni eigin menningu, að þeir skáldskapar-gimsteinar mynduðust f þjóðsögnunum, sem andans menn vorir eru nú að kafa eftir. Þessir gimsteinar eru steyptir úr fagurri, íslenskri náttúru og fægðir af ís- lensku máli. Þeir eru af svo mik illi list gerðir, að enginn hefur beíur gert, og efasamt, að nokkur muni betur gjöra. Þá trúði þjóðin á öfl og mátt, sem vær: sterkari en hún sjálf, en hún trúði líka á kraft mannlegrar skynsemi og tilfinningar. Berum nú saman nútíöarmentun og menningB vora. Frh. 5 Smávegis frá ófriðnum. Rússar heimta Svalbarða. í rússneska stórblaðinu >Novoje Vremja« hefir birst grein, þar sem því er haldið fram, að Rússar eigi að taka Svalbarða (Spitsbergen). Því er haldið fram, að þeir eigi rétt til eyjanna frá eldri tímum og nú sé einmitt tækifærið til þess að taka þær aftur. Bretar, vinir Rússar, munu ekki setja sig upp á móti því, og Norðmenn og Svíar eigi lítinn rétt til eyjanna. Þjóðverja1 sem séu að slægjast til kolastöðv- anna þar handa flota sfnum, verði að reka þaðan burtu, og fá rúss- neska ríkinu í hendur námuréttindi þeirra. Svo er hlakkað yfir því, hve góð kolin séu, og hve ódýr þau verði Rússum, flutt til þeirra inn um Hvítahafið, og sagt, að nú verði að taka til starfa þegar í stað, svo unt verði að fara að nota kolin 1915. Frost úr jörðu. Það hefir verið minst á það, hve mikla erfiðleika vetrahörkurnar hafi í för með sér fyrir herlið þjóöa þeirra, stm nú berast á banaspjót- um hér í álfu. Meðal annars má telja það, hve torvelt er að gera víggrafir og önnur hervirki, er frost .............. • - Galdra-Loftur ^ laugardag 9. jan. kl. ^ 8 síðd. Aðgöngumiða má panta í bókaverslun ísafoldar. EP y.. m. m. y.. rundur í A. D. kl. S1/^. F j ö I m e n n i ð. er komið í jörðu og klakahögg orðið mikið. En auðvitað er fundið ráð við þessu sem öðru. Mipnist »Hamb. Fremdenbl.« á aðferð, sem gullnemar í Alaska hafi notað og reynst hafi vel, og leggur til, að hún sé nytfærð nú í vetur. í A'aska frýs jöröina á margra, metra dýpi, og til þess að e>ga hægra með að leita gulls í jarð- veginum, þýða gullnemarnir jörð- ina upp. Þeir reka mjóar pípur 3 til 4 metra niður í jörðina, en á þessum plpum eru neðantil smá- göt alt í kring. Efri endinn á þessum pfpum er svo tengdur við gufuketil með gummípípum og sjóð- heit gufa leidd eftir þeim með miklum þrýstingi niður í jöröina, og sé haft hæfilega langt á milli pípnanna, þiðnar jörðin bráðlega. *\£tan aj \ax\A\ Símfréttir. Hjálmar Jónsson bóndi á Syðra Seli í Hrunamannahreppi lést 2. jan. úr lungnabólgu. Hann var sonur Jóns bónda sem bjó lengi á sömu jörð. Hjáimar heit. var efn- isbóndi á besta aldri og er að hon um mikill mannskaði. Hann var hér á ferð í Reykjavík um jólin og var þá alhraustur, en veiktist á austurleið og náði heim með veik- um burðum. Bæjarstjórnarkostningin á Isafirði. Þessir menn voru kosnir þar í bæjarstjórn sinn af hverjum lista: Karl Olgeirsson versl.stj. 106 atkv. Árni Gíslason fiskimatsm. 86 — Arngr. Bjarnason prentari 68 — BÆJARFRETTIR rr\ Samskotin til ekkja Rúts sál. urðu 800 kr. auk þess, sem einstakir menn hafa fært henni heim mat og hjálpað henni á annan hátt. Það er mjög lofsamlegl, hve fúsir og fljótir menn voru til þess að hlaupa undir bagga með ekkjunni, og þar sem Vísir beitti sér fyrir samskotunum, þökkum vér gefend- um innvirðulega veglyndi þeirra. Dagskrá á fundi bæjarstjórnar fimtudag 7. jan. kl. 5 »íðd. 1. Kosinn varafundarstjóri. 2. Kosnir skrifarar. 3. Kosnar fastar nefndir. 4. Tilnefndir menn í yfirskatta- nefnd. 5. Kosin nefnd til að semja al- þingiskjörskrá. 6. Kesin nefnd til að semja skrá yfir gjaldendur til Ellistyrktar- sjóðs. 7. Kosin nefnd til að semja frum- varp til breytinga á samþykt um stjórn bæjarmálefna og á fundarsköpum fyrir bæjarstjórn. 8. Kosin nefnd til að semja frum- varp til lögreglusamþyktar. 9. Um breytingar á reglugerð um niöurjöfnun og innheimtu vatns- skatts. 10. Um breytingar á gjaldskrá fyrir hreinsun reylaháfa. 11. Nefndarálit um salernahreinsun. 12. Tillögur til breytinga á gjald- skrá fyrir hreinsun salerna. 13. Skipaður næturvörðnr. 14. Fundargerð bygginganefndar 5. janúar. 15. Fundargerð fjárhagsnefndar 28. desember. 16. Fundargerð hafnarnefndar 29. desember. 17. Fundargerð brunamálanefefndar 28. desember. 1S. Fundargerð veganefndar 5. jan. 19. Fundargerð fátækranefndar 23. desember. 20. Umsóknir um burtfellingu út- svars. 21. Erinui Stjórnarráðsins um ó- keypis vatn handa varðskipinu »Islands Falk«. 22. Einar Ág. Einarsson falar leigu á Stóra-Selstúni. 23. Þórður Þórðarson segir lausri ábúð á Laugarnesi. 24. Brunabótavirðingar. Hjónaefni:' Fanný G. Benónýsdóttir og Georg Finnsson versl.maður. Leiðréttingar. Prentvilla er á tveim stöðum fyrsta erindinu í kvæði Bjarna Jónssonar frá Vogi til ráðherrans f »Vísi« þ. 5. þ. m., — «síst« í staðin fyrir »síz« eða «síðs« j= »síðan er«. — Verður þá er- jndið auðskilið, ef leiðrétt er, en með prentvillunni er það óskilj- anleg endileysa. Misprentast hefir í kvæðinu »Herð hugann« í 8. vísuorði fyrra erindi, fögum fýrir föngum. Símslit eru milli Akureyrar og Seyðis- fjarðar og koma því engin Cenrtral News-skeyti í blaöinu í dag. Veðrið i dag: Vm. loftv. 739ana.kaldi.h. 3,8 Rv. “ 741 asa. kul •• 3,8 íf. “ 746 a.hv.v. “ 1,6 Ak. “ 744 nnv.a.v.“ 0,2 Gr. “ 708 a. gola “ —0,5 Sf. “ “ Þh. « “ Ef þlð vlljið fá góðar og ódýrar vörur þá kotnið á Hverflsg. 50 l>ar fsBst t. d.: reyktur lax kæfa norðl. sauðatólg margarine viking-mjólk sultutau abrikoser perur epli appelsínur kex, marg. teg. sykur kaffl haframél 1*1 hrísgrjón hvéltl sakogrjðn kartðflumél rúsínur . kókó o. m. fl. sódl Ennfremur steino I ía hvergi betri né ódýrarl í bænum. Stumpasirs 1,50 pr. kg. Skófatnaður hvergi ódýrari en á Hverfisg. 50- 10—40 */o geflnn af öllum: Karlmannsfatnaði, Drengjafatuaði. Nærfatnaði. og öllum tilbúnum fatnaði. Gerið svo vel og Iftið inn f búðina á Hverfisg. 50, yður mun ekki yðra þess. Með virðingu Gruðm. Einarsson. Det kgl. oetr. Brandassuranoe Comp. Vátryggin Hás, hðagögn, vor«r alskonar o. fl. Skrifstofutfmi 12-1 og4-5. Auatwvtr M. B Nllsen.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.