Vísir - 16.01.1915, Page 1
V I S I R
Staerst*, besta og ódýrasta
blaö á íslenska tungu.
Um 500 tölublöð um árið.
Verð innanlands: liinstök
blöð 3 áu. Mánuöur 6Cau
Ar,sfj.kr.t,7‘:. Arg.kr.7.oo.
Erí. kr. 9,oo eða 2l/, doll.
£SIR
Laugardaglnn 16. janúar 1915;
V I S I R
kemur út kl. 12áhádegl
hvern virkan dag. Skril-
stofa og afgreiðsla Austur-
str.14. Opin kl. 7 árd. til 8
síðd. Sími 400.—Ritstjón :
GunnarSigurðsson(fráSela-
læk). Til viðt venjul. kl.2-3 siðd.
,S»tvUas’ ^úSJewa^ sUxow og fcampavu\. S'w\ \$Q>.
I
GAMLA BÍÓ
TJndir Yindmyllunni
Ágætur sjónleikur.
Aðalhlutverkin leika:
Holger Reenberg, Aage Garde,
Fr. Christenaen,
Ella la Courog Oda Rostrup.
Leyndarskjölin í Belgíu
Auk samninga þeirra, er upp
hefir komist að átt höfðu sér stað
milli Englands og Belgíu, hafa nú
Þjóðverjar grjfið upp í leyndar-
skjatasafninu í Briissel í Belgíu hand-
bækur nokkrar, afarnákvæmar, út-
gefnar af herforingjaráöinu enska,
er fjalla um samgöngufæri og land-
varnafyrirkomulag t Belgíu. Hafa
fundist 4 hefti, eitt frá 1912, annað
frá 1913, en þriðja bindi í tvennu
lagi og fjórða bindi eru frá 1914.
Stendur á þeim: »í trúnaði*, og
segja Þjóðverjar að bóidn sé eign
bresku stjórnarinnar og ætluö til
einkaafnota einhverjum vissum mannl,
er þeir nefna eigi, og hafi sá átt
að bera ábyrgð á geymslu hennar,
og skyldi hún ekki sýnd öðrum
en útvöldum mönnum.
Öll er bókin hin nákvæmasta
landslýsing, sem unt er aö hugsa
sér. Er þar lýst vegum öllum, út-
sýnisstöðvum, vatnsveitum, brúm
og krossgötum, símalfnum, járn-
Drautarstöðvum, olíugeymslustööv-
um o, s. frv, Einnig er lýst lands-
laginu í kring og tekið fram hvar
íbúarnir tali frönsku, allireða flest-
ir, og alstaðar fylgja nákvæm landa-
bréf. Þá er ekki síður lýst fljótum öll-
um,vöðum og ferjustöðum o. s. frv.
og loks fylgja töflur yfir herliðs-
aðsetur í hverri sveit Og þorpi með
öllu því, er liðsforingjar þurra aö
vita á hverjum s*að, og svo leiðar-
vísir fyrir flugmenn í lilteknum
landshlutum, og er hið yngsta af
þessu fra því í júlí í sumar.
Þjóðverjar benda nú á það, að
þólt Bietar hafi bersýnilega verið
að safna þessum gögnum í 5 ár,
þá sé óhugsandi að þeir hafi getað
gert það án þess að landstjórn og
hersfjórn Belgíu hjálpaði þeim til
þess á allan hátt. Megi hér þvi fara
Vondur er heimur.
Eftir Heine.
Vondur er heimur, og veröld skarn,
og vesnar dag frá degi,
hún hvíslar um þig, hjartans barn,
að hreinlíf sért þu eigi.
Heimsk er veröld, og vonskuhætt,
og varla mun batna hljóðið.
Hún veit ei hvað þú kyssir sætt
og hvernig'það tendrar blóðið.
ALÞYÐUFRÆÐSLA
Fyrstl fyrirlestur sunnudaginn 17. jan. kl. 5 e. m. í IÐNÓ.
Jjóti ÖUjssotv úW\o$\iwðtut:
Stríð og verslun.
Löa ISLANDS
L hefii - kemur úi í dag.
*))e\Ut\aa^is\5 \ $^tti\s^\6lm\
er til leigu frá 14. maí næstk. Snúið yður til
OSCARS CLAUSEN
er hittist til 24. þ. m. á Hótel ísland kl. 4 5 e. m,
fljótt yfir sögu, Belgía hafi alls
ekki veriö hlutlaust ríki, heldur
skjólstæðíngsland Breta og ráöið í
-ð veita þeim að málum á vænt-
antegn herferð þe:rra gegnum land
ið á hendur Þjóðverjum. Nú hefir
skipast svo til, að Þjóðverjar hafa
náð þessum leiðbeiningum, og eru
þær þeim, svo sem vænta má, til
ómetanlegs gagns til þess, að rata
um Belgíu og koma liði sínu þar
sem haganlegast fvrir, Þykjast þeir
eigi mundu hafa þurít að láta kæfa
her sinn þúsunJu saman í vatns-
flóði, svo sem gert var í haust, ef
þeir hefðu þá haft þessar bækur.
hveðið við mannslát.
(þegar Ásgrímur prestur Vigfús-
on frétti lát Hjaltalíns kaupmanns
að Arnarstapa kvað hann þetta.):
Á enda er komið alt hans stand
undarlegan hrepti blund
peik á burt meö grimdar grand
til grundar lagði hann dauða stund.
Nýja Bíó
Flótti í lofti ogáláði.
Mjög spennandi sjónleikur í
3 þáttum og 50 atriðum, leik-
inn af mikiíli snild af
V. PSÍLANDER, EBBU
THOMSEN, ROB. DINESEN
o. fl.
Mynd þessi er ein með þeim al’ra
> estu sem sýndar hafa verið frá
Nordisk Film & Co.
Komið og sjáið!
þið munið sannfærast.
||)tateate&ate
18 SUvfeJétaja ^vvfcut
Galdra-Loftur
leikinn f kveld og ann-
að kveld.
Aðgöngumiðar eru seldir í
IÐNÓ frá kl. 10 f. h.
wv
Sjálfstæðisfélagið
heldur fund í dag í GOOD-
TEMPLARAHÚSINU kl. 81/,
Benedikt Sveinsson alþingism.
t a 1 a r.
Ágætt
Kálmeti
fæst ávalt f
Ljverpool.
N o k k r i r duglegir sjómenn
geta fengið skiprúm á þilskipi
með góðum kjörum.
snúi sér til Andrésar
sonar, Stýrimannastíg
kl. 3-6 síðd).
— Menn
Kristjáns
7, (heima
jWtw
sem vilja fá óskir sínar upp
fyltar, auglýsa í
Glansmyndir
seljast nú mjög ódýrt það sem eftir er af þeim; sömu-
eiðis pósíkori. Úrvals póstkcrt ný koma með nœsta
skipi í Pappirsversl. á
Laugaveg 19.