Vísir - 28.01.1915, Síða 4
náiís
a^mexuútvas*
Kirkjuklukkan!
Síðastliðið sumar var dómkirkjan
•ndurbætt öll að innan, og með
vorinu mun eiga að endurbæta
hana að utan.
cn ekki.. fékk kirkjuklukkan að
vera með í þessum breytingum til
batnaðar.
Það hcfir verið drepið á það fyrir
fleiri árum síðan, að það væri stór
ókostur á klukkunni, að ekki væri
hægt að sjá á hana jafnt í myrkri
sem björtu, enda er, í flestum þorp-
um í hinum mentaða heimi, bæjar-
klukkan þannig úr garði gerð, að
sjá má á hana jafnt í dimmu sem
björtu, eða réttara sagt skífan höfð
úr gagnsæju gleri, en vísirarnir og
tölustafirnir úr dökku efni, og svo
þegar rökkva tekur, er kveykt á
Ijósi fyrir innan skífuna, svo að birt-
an skín gegnum hana, en hinir
dökkleitu vísirar og tölustafir koma
þá greinilega í.Ijós.
Ekki trúi eg þvf, að þetta gæti
orðið bænum kostnaðarsamt og Iitla
hirðingu þyrfti svona útbúnaður,
þar sem vel er hægt að fá gas-
lampa, sem með gangverki kveykir
og slekkur sig sjálfur.
Og óneitanlega mundu margir
lofa þessa bót á blessaðri klukkunni,
t. d. allir, sem eru að fara á good-
templarafund eða aöra fundi, »Bíó«
eða stefnumót, eða hvað sem stend-
ur til, eftir aö rökkva tekur. Þá er
það oft, að manni liggur á að vita,
hvað tímanum Iíður, og varla er
hægt að nota birtuna af luktunum
til að sjá hvað klukkan er fyrir þá,
sem eiga þá úr, enda er slökt á
þeim flestum kl. 12, og veit eg
það, að margir eru oft og einatt
á ferli eftir þann tíma.
Gleðja skyldi það mig og marga
fleiri, ef línur þessar yrðu til þess,
að klukkan hlyti þessa endurbót,
og skora eg á borgarstjóra eða rétta
hlutaðeigendur að koma á endur-
bótum þessum hið allra fyrsta eða
eg verð sískrifandi um mál þetta
langt fram á vor eins og »Morg-
unblaðið* um hálkuna.
Hákon síðförli.
Símalokun ?
Enska blaðið »Daily ChronicIe«
leggur það til, að Bretar loki öll-
um símum, er þeir eiga ráð á, milli
fjandmanna sinna og hlutlausra
þjóða. Margt geti falist í skeytum,
er sýnast meinlaus, og óhæfa sé að
hjálpa öðrum til þess að versla við
fjandmennina, er Bretum sé bann-
að það. Að eins þurfi að gera
hlutlausum þjóðuni aðvart fyrst.
Styrkur
handa nokkrum fátækum, veikum
stúlkubörnum í Reykjavík verður
veittur úr Mfnningarsjóðl Sigríð-
ar Thoroddsen.
Aðstandendur sendi beiðni um
styrkinn ásamt læknisvottorði til
forstöðunefndar Thorvaldsens-
félagsins, Austurstræti 4, fyrir j
10. febr. n. k.
***r • • •
2 byggingalóðir
á góðum stöðum í bænum, eru til sölu nú þegar
mjög ódýrar. —■ Afgr. v. á.
0. Johnsen & Kaaber
eru fluttir í
Hafnarstræti t,
(áður J. P. T. Brydes verslun).
K. F.U.M.
Aðalfundur kl. 81/,.
Lagðir fram reikningar.
Kosnir 4 menn í stjórn og 2
endurskoðendur.
Áríðandi að allir mæti.
Ritvél
lítil, dálítið brúkuð er lil sölu
nú þegar.
Rúsínur,
Sveskjur,
Bláber,
Kirsuber,
Kúrennur,
Apricosur,
lang best í
Liverpool.
Sérlega góðar
trollara buxur
w
m
H ÚSNÆÐI
Herbergi með húsgögnmn,
miðstöðvarhita og gasljósum er ti!
leigu nú þegar, ásamt fæði. Uppl.
Laugaveg 17.
1 herbergi með húsgögnum
óskast leigt nú þegar, helst nálægt
miöbænum. Afgr. v. á.
Herbergi til leigu frá 1. febr.
Afgr. v, á.
H r b e r g 1 f austurbænum ósk-
ast til leigu nú þegar. Afgr. v. á.
*OBI
IM L E 1 G A isil
G b 11 píanó óskast til leigu
í nokkra mánuði. Afgr. v. á.
3 fallegir karimanns-
grímubúningar til leigu. Af-
gr. v. á.
K v e n - grímubúningur, faileg-
ur, óskast leigður. Uppl. á Afgr.
Vísie.
TAP AÐ.-FU N DIÐ
Peningabréf fundið.Afgr.v.á.
S e n d i b r é f meö nokkrum aur-
um tapaðist frá Bergstaöastræti 4
að Laugavegi 8. Skilvís finnandi
skili á Njálsg. 15.
VI N N A
Afgreiðslan vísar á.
H U S
á ýmsum stöðum í bænuru hefir
undirritaður til sölu með ágæturn
kjörum. — Finnið mig og spyrjið
um skilmálana, það mun
corga sig.
Guðm. Felixson, Vatnsst. 10B.
Heima kl. 7—9 e. m.
úr hinu alþekta Iðunnartaui,
af ýmsum stærðum, eru til
og verða framvegis hjá
Andrési Andréssyni,
klæðskera.
Drekkið einungis
! Sendisvelnar fást ávalt f
Söluturninum. Opinn kl. 8—11.
, Sími 444.
| Stúlka óskar eftir vist frá 15.
. febr. tii 14. maí. Afgr. v. á.
S t ú I k a sem er vön aö straua
(ekki stífa) óskast til að straua í
húsi. Afgr. v. á.
Á G r u n d a rs t f g 5 fæst strau-
að fyrir lágt verð, sömtileiðis leknir
als konar saumar, tóvinna og við-
I BÆJARFRETTIR
Afmæli í dag.
Kristín Jóhannsdóttir, húsfrú.
Karl Brynjólfsson, trésm.
Afmæli á morgun :
Johanne Havsteen, húsfrú.
Eggert Brandsson, trésm.
Pétur Porsteinsson, verkstjóri.
Ólafur Jónatansson, versl.m.
Nýkomnir í bæinn
að austan eru þeir Eggert bóndi
Benediktsson í Laugardælum og
Sigurður Sigurðsson ráðunautur.
Hafði Sig. verið austur f Flóa
og Holtum til þess að líta eftir
nautgriparæktunarfélögum og at-
huga Miklavatnsáveituna.
Skarlatssótt
hefir stungið sér niður í bæn-
um.
ÁGÆTT ORG E L
til söiu með góðu verði.
Afgr. v. á.
z&wmM æærr\ mw'-mmmm
það er óviðjafnan-
legt.
Grímu-
búningar
Margir fallegir grímubún-
ingar eru til sölu eða leigu
hjá
Andrési And<éssynl,
klæðskera.
Stumpasirs
Þetta margeftirspurða
einlita
kom með »Sterling«.
JóL Ögm. Oddsson
Laugaveg 63.
Lesið auglýsingarnar í Vísi og
versliö við þásenihooum auglýsa.
Þar fáiö .þið bestu kaupin.
gerð á fötum.
U n g u r maður, duglegur og
reglusamur, óskar eftir atvinnu sem
fyrvt. Hann er vanur að vinna hvaða
vinnu sem fyrir kemur. Tilhoð
merkt »ATVINNA«, sendist afgr.
Vísis fyrir 3. febr. n. k.
FÆfíl
F æ ð i fæst á Laugaveg 17.
Mjólkurhúsið á Greitisg.
38 vill n inna fólk á h'na ágætu
20 aura nýmjólk, er það selur.
Ágætt saltkjöt og slátur
til sölu. Afgr. v. á.
Ú t h e y fæst keypt f Miðstr. 5.
L f t i I stjóstígvél, lílið brúkuö
eru til sölu á Njálsg. 49B.
R j ó 11 ó b a k best og ódýrast
í Söluturninum.
Gefiö til Samverjans. Margir
eru þeir hér í bæ sem hjálpar þurfa.
Prentsmiðja Sveins Oddssonar.