Vísir - 31.01.1915, Side 1

Vísir - 31.01.1915, Side 1
V í S 1 R m — >• \ , ; ~~ - ■—» V 1 S 1 R Stærsta, besta og ódýrasta biað á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um áriö. Verö innanlands: Einstök blöö 3 au. MánuöuröCau Ars‘j.kr.1,75. Arg.kr.7.oo. Erl. kr. 9,oo eða 21/, doll. Sunnudaginn 31. janúar 1915« kemur út kl. 12 áhádegl hvern virkan dag.- Skril- stofa og afgreiðsla Áustur- str.14. Opin kl. 7 árd. til 8 síðd. Sími 400.—Riístjóri: GunnarSigurBsson(fráSela- læk). Til viðt venjul. kl.2-3 siðd. ^DveWð ,S>anttas’ stttoxv o$ kampavuv. §\m\ \9Ö Gamla Bfó Nýjar kvikmyndir f.á eystri og vestri vígstöðvunum °s eyðilegging Antwerpen Ekkna vinurinn. Ágætur gamanleikur. Besta Bögglakveldið sem ver>Ö hefir í manna minnum, verður haldið í st. Hlín nr. 33, í O^-T.-H. annað kveld. Komi nú allir Templarar. Líkkistur fást með ölium vanalegum litum af ýmsri gerð, einnig úr eik, sléi.ar eða skornar ef óskað er. Helgi Helgason, Hverfisgötu 40 (áður 6). sími 93. Stríðshjal f ,r,ðarhölMnni. þesEsanskUr blaðamaöur 8egir sögu í raun og veru áttum vér engan rett á staðnum. Nú var sá tfmi, að friðarhöllin f Haag var lokuö,’ en gæslumaðurinn við hliöið sá það að við vorum langt að komnir, og fórum við svo allir 4, einn Amer- íkumaður, einn Englendingur, einn Þjóðverji og einn hollenskur fylgd- armaður, inn um fordyri friðarins, sem ófriðurinn hlakkar nú yfir. Ef yður skyldi undra það heima, að Þjóðverji var í föruneyti voru, þá skal Ojótt skýra yður frá þvf, a hér f Hollandi er þess eng- 0n koslur, að losna við Þjóð- 3nn‘ etur með oss, drekkur með oss, gengur með oss og sef- ur • næsta herbergi við oss, Hann r St við oss» grætur yfir oss, bölv- ar °ss og si og æ hangir hann á °'s> fastar en þótt hann væri bróð- u vor. Það er hans starfi, að vaka |^r °ss, vegna heiðurs keisarans og 'WHí föðurlandsins. og hann gegn- Til þín (Eftir H. Heine). I vorsins undra bUðum blœ, er blómin öll út sprungu, þá hófst og ástin heita i hjarta minu ungu. / vorsins undra blíðum blœ. er bljúgast fuglar sungu, þá hófst mér heita þráin og hjartans andvörp þungu. ir þeim starfa vel. Menn venjast honum nógu fljótt. Það er ekki til neins að sparka í hann, svo að menn láta hann eiga sig Hrellingar byrjuðu við hurðirnar, járnhurðirnar lokuðu, sem Þýska- land haföi lagt til. »Heyrið þiðc, skaut Ameríkumaðurinn að okkur, »gaf Þýskaland nokkuð til hallar- innar annað'en hurðirnar«? Kurteisi hollenski fylgdarmaður- . (nn varð hvumsa við og hristi höf- uðið. Þióðverjinn roðnaði. »Hvað er nú um hurðirnar«? sagði hann með Manchester-hreim í rómnum. »Ó, ekkert*, sagði Ameríkumað- urinn og deplaði augunum. »Þetta sýnast vera níösterkar hutðir. Þjóð- in yðar hefir ekki ætlað að láta friðinn brjótast út, ef hún mæiti ráða«. Þjóðverjinn þreif annari hendi f Ijósleita yfirskeggið á sér, en lyfti hinni, til þess að leggja áherslu á orð sín, og fór að haida ræðu um stríðið og orsakir þess, en fylgdar- maðurinn ýtti oss inn úr dyrunum og inn í hinn mikla marmaraforsal og talaði hratt og af mælsku mik- ilii iitn höggmyndagjafir Ítalíu. »Hún er vinur ykkar, Ítalía*, muldraði Ameríkumaðurinn, sokk- >nn niður í að virða fyrir sér fagra súlu. »Það vona eg að Bandaríkin séu , var svarað stjórnkænskulega. er urðum nú hrifnir af hinu gull- agra skrauti og Ijómandi litum, hmum fágætu reflum og málverk- Um’ °g gengum nú áfram í friði, uns ver Komum í hinn rúmgóða sam- komusal með gluggum úr fögru, Iit- uðu gleri, sem Bretland hefirgefið. »Þetta minnir menn á þá heilögu Englendinga., urraði Þjóðverjinn fyrirlitlega. »Þeir líta út eins og þeir væru úr lituðu glerit. »Eg býst við að ykkur kynni að þykja gaman að því, 3ð senda hérna inn eina spr.ngikúlu, rétt tii þess að beyra glamra í glerbrotunum, eins Iika«. og þíð gerðuð í Rheims*, svaraði Bretinn af þjósti. Upp frá því augnabhki varð frið- arhöllin að ófnðar djöflabæli. Það var ekkí til neins fyrir leiðsögu- manninn, að reyna að fá oss til að taka eftir hinum margbrotna vefnaði á persneska gólfdúknum, hinni hugvitssömu gyllingu á gömlu postulíni, eða hvilíkt yfirleguverk og snildarverk japönsku dúkarnir væru, ekki einu sinni eftir velvildarsvipnum á mynuinni af Mr. Carnegie. Bumb- ur og básúnur stríðsins hljómuðu í eyrum vorum, og ófriðarilskan milli stríðandi þjóðerna blindaði oss svo, að vér sáum ekki hinar fögru líkingar um friðinn. Vér kreptum hnefana hver framan í annan, þar sem vér stóðum hjá ímynd friðarins. Vér rifumst svo að bergmálið í hinum þögulu mar- mara-súlnagöngum, og altaf var kurteisi, hollenski Ieiðsögumaðurinn að tala um þjóðirnar, sem gáfu til hugsjónarinnar um ævaranda frið. Rheims og Louvain, morðvargar og hræsnarar, fyrirlitlegir smáherir °g óvígir fjandaflokkar, Grey, keis- arinn, krónprinsinn, skosk pils, píp- ur, bji'gu, hvitar bækur, bláar bæk- ur og gular bækar, — öll þessi s lagorð f I ug u eins og sprengikúlurfram og aftur í hinni þöglu, blíðu kyrð hins bjarta friðar. Nú komum vér inn í sendiherrasalinn. Frh. BÆJARFRETTIR Afmœli á morgun: Kristján Linnet, lögfr. Hólmfríður Árnadóttir, kensluk. Guðm. Benediktsson, bankar. Árni Þorlejfsson, trésm. Áslaug Benediktsson, ungfrú, Kristján Kristjánsson skipstjóri, tók sér far við 4. mann á Vestu. í gær. Fer hann til Noregs, N Y J A t P B I O 6\gus-vu}at\ spennandi atneriskur kvikmynda- sjónleikur í 3 þáttum, 40 atr. Aðalhlutverkið leikur: ein af þektustu leikkonum Bandarikjanna. X&afcafeirafe JfGaldra-Loftur Sunnudaginn 31. jan; ki. 8 síðdegis í IÐNÓ í sfðasta sinnl Aðgöngumiðar seldir í Iðnó eftir kl.%10. Pantaðra aðgöngmiða sé vitjað fyrir kl. 3. ?¥¥¥:¥¥. að taka við stjórn á botnvörpung fyrir útgerðarfélagið »Falk« í Sta- vanger. Skipið heitir Atlas og á að leggja upp afla sinn f Haínarfirði. { stjórn Sjálfstæðisfél. voru kosnir á fundi f gærkveldi: Brynj. Björnsson tannl. (form.), Bened. Sveinsson alpm., P. J. Þ. Gunnarsson, Sveinn Björnsson alþm. og Sig. Jónsson kennari. Varastjórn : Ól. Lárusson málafl.m., síra Ól. Ólafsson, Ól. Björnsson ritstj. Bankarnlr setja niður lánsvexti frá 1. febr. í 6%. Sú niðutfærsla naér þó ekki til lána, sem eru í vanskilum. Gelr Guðmundsson frá Háeyri, hefir tekið á leigu jörðina Bessastaði á Álftanesi, frá næstu fardögum. »Vesta« fór til útlanda í gærkveldi. Far- þegar: Ó. G. Eyjólfssonstórkaupm., Halldór Gunnlaugsson stórkaupm., G. Eiríkss stórkaupm., Rich. Thors kaupm., P. A. ólafsson konsúll. Til Vestmannaeyja: Páll Oddgeirs- son, Brynjólfur Sigfússon.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.