Vísir - 02.02.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 02.02.1915, Blaðsíða 1
V I S I R Stærsta, besta og ódýra.3ta bláð á ísiénska tungu. Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: binstök blöð3au. MánuðuröCau Ar$*j.kr.'t,75. Arg.kr.7.oo. Erl. kr. 9,oo eða 2'/2 doll. Þriðjudaginn 2. febrúar Í9IS. V I S I R kemur út kl. 12ahádegl hvern vlrkan dag. Skrif- stofa og afgreiðsla Austur- str.14. Opin kl. 7 árd. til 8 síðd. Sími 400.—Ritstjóri: GunnarSigurðsson(fráSela- iæk). Til viðt venjul. kl.2-38lðfl tj&jjttvaa sttrotv og kampaovn. Gamla Bíó NÝTT PRÓGRAM í KVELD. SJA G0TUAUGL. larðarför ekkjunnar Guöbjargar Marteinsdóttur, á fram að fara 4. febrúar 1915. Múskveðjan hefst kl. »V, á Urettisgötu 32 B. Bðrn og tengdabörn hinnar látnu. \»ét datisa?. Nýi dansskdlinn í Bárnbúð k e n n i r þá !|st á elnum mánuði, fyrir lœgra ve/0 en áður hefir þekst. Frestið því ekki til morguns, að skrifa yður á iistann á Laugaveg 18, (gullsmíðavinnustofunni). SAMIN ENSK VERSLUNAR- BRÉF, AFRITAÐIR SAMNINO- AR O. FL. - FÆST HVORT HELDUR VILL SKRIFAÐ EÐA VÉLRITAÐ. LEIFUR SIOURÐSSOM. LAUQAVEG 1. Bókmentir. G u ð m . Guðmundsson skaid hf“tir nú undanfanð verið að semja söguleg kvæði um íslensk ‘ rn.kilmennt tyrr og sfðar. Nefnir i hann pennan Kvæðaflokk »ís!end- •ngar« ; verður hann allmik II og er aætlað, að hann komi út í heftum. Meðal annars er þar Ijóðflokkur aíhangur um Gunnar á Hlíðarenda. Bók þessi mun verða mörgum k* o m. Sna Jónas Jónasson hefir ný ^ga þýtt á íslensku fræga ágæt- ,s ók: »In tune with the Infinite* ® tir amenska spekínginn R a I p h a I d o T r i n e . Bók þessi mun yrosum kunn í danskri þýðinguog heitir þar ,1 Samklang med Evig- heden«. Viair mun síðar segja nánar frá þessuat merkilega höfundi og rit- um hans. Síðasta vörn(!) Isafoldar-ritstjórans. Lengi getur ílt versnað. Það hefir áður verið mínst á ritmenskusnild- ina og rökfímina á gremum þeim, sem rits jóri fsafoldar hefir klambr- að saman ti. þess að klóra yfir og verja loforðasvk sín og ósanninda- þvæitmg, en i síðustu ritsmíðinni keyrir fyrst fyrir alvöru um þver- bak hvað þetta snertir. Mikill hluti þessar r siðustu vr.rnargreinat (!) er um pappírmn, setn yfirlýsing sú vat skrifuð á, e. ritsijórinn var neyddur til að birta frá mér. Fyr má nú vera, taðir minn. Skyldi nokkruin manni háfa nokkurn tíma dottið slík vörn i hug? Þótt það sé vart ómaksins ver*, skal eg þó láta manninn vita það, að þessi pappír, sem honum verð- ur svo skrafdqúgt um og á stendur meðal annars »Einasta dagolað á íslandi*, er frá því snemma á rit- stjórnartíð E. Gunnarssonar. Og er pappirinn nú notaður sem um- búðapappír og í skrif sem eg og aðrir starfsniénn ‘bláðsins nota þeg- ar allra minst er haft við. 4Þ 4 Hvað’víðvíkur þessú nýja bréfi, sem ritsijórinn hefir fyrst í síðuslu grein sinni, til að verja sig með, þá hef eg það bréf aldrei séð og skal eg láta það ósagt, hvort hann hefir sent það, en auglýsingu hans sendi eg undir eins út í prent- smiðju, og hún var líka það eina, sem mér kom við, því við vorum búnir að koma okkur saman um aths. mína, eins og margtekið hefir verið fram. Hvort hann seinna skrifar lutt eða þeita, kemur mér alls ekki við. Ritstjórinn hefir nú að vísu étið ósannindaþvælu sína ofan i sig með þögninni, þar sem eg hef skorað á ha.m að stefna fyrirummæli mín um ósannindi hans. En tit þess að skýra enn ljósar fyr- ir mönnum, hve fjarri öllu lagi fram- burður mannsms er, bið eg menn að athuga eftirfarandi spurningu. Var það líklegt, að mér væri rnikið keppikefli í því, að láta rit- stjóra (safoldar orða fyrir mig aths. við yfirlýsingu hans, þar sem mér vitanlega ekki varð gert að skyldu að flytja hana, nema að mér væri birt hún af stefnuvottum? Það hlýtur hverjum skynbærum manni að vera augljóst, að sú að- ferð, að taka við yfirlýsingunni hjá ritstj. sjálfum og meira að segja gefa honum kost á að sjá aths. mína, var frá minni hlið eíngöngu gert til eamkomulagá, en því fór fjarri, að það væri að nokkru ieyti í mína þágu. Svo er eg að lokum alveg sam- þykkur ritstj. í því, að eina ráðið fyrir hann í þessrri deilu er að nota þeíta eina skiól sitt, þenna eina ! skiftld, sem hlýfir honum í rit- mensku og það er — a ð þ e g j a. En hann ætti eitirleiðis að minn- ast þessa, áður en hann leggur út í ritdeilur. R i t s t j. . í m BÆJAkFRETTIR Veðrið í dag: V.íi. lotiv. 735 n. kul h. ‘ 738 a.kaldi “ Rv. Íí. Ak. Gr. Sf. Þh. 744 na. st. “ 746 a. st.goia" 704 na.kaldi“ 732 na. go)a“ 734 a. st.k “ MtMMQfr £eikjétag ^vikuv *Galdra-Loftur Önnur alþýðusýning á miðvikuð.kv. ki. 81/2 ^ fyrir hálfvirði. « Aðgöngumiðar fást í Iðnó á ^IH* miðvikud, 'xnmm Douro fer ekki frá Kaupmannahöfn á ákveðnum lima (samanber augiýs- ingu hér í blaðinu). Póstkort hefir Th. Kjarval nýlega gefið út af 2 konungsörnum. Til Vestmannaeyja fóru í gærkvftld með Sterling: Gunnar óiafsson fyrrum alþm., Sigíús Johnsen kandidat og Sig- urður Lýðsson málafl.m. (væntan- legur aftur með Botníu). Alþýðusýning Leikfél. Rvíkur í gærkvöld var svo vel sótt, að fjöldi varð frá að hveiía. Af því má ráða, að fleiri vi.ji sja leika, en þeir, sem venju- lega koma i leikhúsiö, en þykist að eins ekki hafa efni á því. — Næsta alþýðusýning verður á mið- vikudagskvöid. •Jón forseti< koin í gærmorgun frá Bretlandi, »Steriing« fór i gærkvöldi tii Englands (Leith). Skrlfstofa Elmsklpafél. íslands er flutt í Hatiiar-! arstræti J& 10 uppi (áðurskrifst. Edinborgar). Talsími 409. G-jaflr til Samverjans. Peningar: G. Guðmundsdóttir 5.00 A. J. J. (Vísír) 5.00 Fæðingardagsgjöf Á. .. 15.00 Hafliði 2.00 H. og S. Torfason 10.00 G. P., ónefndur og N. N. eina krónu hver 3.00 Ónefndur 5.00 V. Bernh. 10.00 Ónefndur 30.00 Fæðingardagsgjöf S. B. 25.00 Matur og kaffi 2.50 Ónefnd 1.50 Ungmeyjafélagið Iðunn 26.00 No. 8 10.00 G. J. 10.00 Safnað af Morgunblaðinu 10.25 Vörur; Frederiksen, súpu með kjötsnúð- um í c. 200 máltíðir. G. Hjálmars. 200 pd. nýr fiskur. G. J. frú 20 pt. mjólk. Þökk fyrir gjafirnar. Rvík þ. 31. jan. 1915. Páll Jðnsson. S|s Douro fer ekki frá Kaupmaniiahöirx 7, fei)r, eins og til stóð. C. Zimsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.