Vísir - 02.02.1915, Síða 4

Vísir - 02.02.1915, Síða 4
Smávegis frá ófriðnum. - Bretar gera alt, sem þeir geta, til þess að láta hermönnum sínum !íða eins vel í skotgröfunum og föng eru á. Þar sem þeir dvetja tii lengdar koma þeir sér upp eld- ttusum, matstofum, svefnklefum og jaf-vel hesthúsum. Einu sinni vildi svo til, að þeir fundu kú á flæk- ingi í grend við grafirnar; voru þeir ekki seinir á sér að ná i hana. — Þegar Frakkar komust aö þessu, létu þeir sér að kenningu verða. Nú hafa þeir stór fjós neðanjarðar. Eru kýrnar þar feitar og vel fcðr- aðar og soldátarnir fá mjólk og nýtt stnjör. — Flestir barnaskólar í Þýska- landi hafa verið gerðir að sjúkra- húsum. Til þess að börnin þurfi ekki að fara á mis við blessun mentunarinnar, eru járnbrautarvagn- ar notaðir fyrir kenslustofur. Eflaust eru börnin ekki hnuggin yfir þess- ari breytingu. — Elísabeh, drotning í Austur- ríki, sú er myrt var af illmenni í Svissland’, hafði reisa látið höll á eynni Korfu í Grikklandshafi, mjög fagra, og sat þar stundum í raun- um sínum. Eftir dauða hennar var höllin seld Þýskalan ískeisara, er bauð alla frá. Nú vill keisarinn losna við höllina og býður hana til söiu í ýmsum löndum, vegna þess, að hann óttast, að þær bjóð- ir setft hm%, é í fcö*gi við, munt lfcpgja hen .'ur á hatta, einkum Grikk- ir, ef þeír slást í stríðíð. Hóteleig- endur í Svísslandi hata gert skamm- arbbð í höllina, og engir aðrir. — Tvær ósprungnar þýskar sprengikúlur fundust í grend við París, þegar vertð var að grafa þar fyrir skotgryfjum. Þær hafa legið þar í 40 ár, eða síðan stríöið stóð miili Frakka og Þjóðverja. Hvað hugsar Dýraver nd u narf él. ? Það fóru ýmsar miður fagrar sög- ur um meðferð hestanna, sem ver ið var að kaupa hér á landi í vet- ur og reka (il strandar í misjöfnu veðri og hagleysum, og mundi eng- in vanþörf verið hafa, að dýravinir hefðu skift séi af þeim sögum. Eagt er aö vísu, að form, dýrav.fél. hafi kært út af fóðri því, sem hest- unum var ætlað á einu skipinu, og orðið eitthvað ágengt. En hvers vegna gætti það ekkert að, þegar verið var að þjappa vesalings hest- unum svo saman f »Vestu«, að þeir urðu þar fleiri en lög stóðu til, aö skipið mætti ffytja, eftir því sem hermt hefir verið eftir dönsk- um blððum. Það er seint að kvarta, þegar búið er að drepa tnarga hesta með illri meðferð, kunna menn að segja, en ætli þessu verði ekki haldið áfram ? Danir hafa seli hesta sín.t til Þýskalands f haust ©g fyrri part veírar fyrir tvöfall og þrefalt meira verð en venja er tft, og kaupa svo okkar hesta eftir því sem frekast fæst. Danskir bændur greiða fyrir þá 400 til 500 kr., að sögn, svo að íslendmgum í Danmörku blöskr- ar, er þeir frétta, að bændur hér á landi selji þá um 120 kr. og noti ekki einu sinni íslenska milligöngu- menn. Það er sorglegt fyrirhyggjuleysi af bændutn vorum, að vera aö selja útlendum hrossakaupmönnum hesta nú, meðan þeir bjóða ekki meira en verið hefir, og hróplegt tnisk- unnarleysi er þessi vetrarsala, þar sem búast mátti við, eins og varð, að hestarnir mundu tugum s- man veröa troðnir sundur, limlestast og kafna f liltölulega litlum skipum úti á reginhafi í stórajóum og vetrar- hríðum. Eg skil ekki annað en gróðtnn af þessari vctrarsölu hestanna sé blóðpeningar, sem engum verði til blessunar, og þess utan sé það hre nt og beint fjárhagslegt glappa- skot af bændum, að geyma ekki hestana til vors og fá þá tvöfalt eða þrefalt verð fyrir þá, því að það var engin hætta á því, að eftir- spurnin hefði ekki haldist óbreytt í Danmörku. Rússar hafa nú nóg annað með hesta sína að gera en að selja þá Dönum, og Svíar og Norðmenn munu þegar hafa selt alt, sem þeir mega missa. Það er vonandi, að landbúnað- arfélagiö fari nú að reyna að koma viti fyrir bændur vora í þessum efnum, og Dýraverndunarfélagið gæti þess framvegis, að það er ekki nóg að festa upp almennar áskor- anir, en taki í taumana áður en farið verði næst að troða hesta vora sundur lifandi. Hestavinur, Sköpun Jíonuiinar. I. o. G. T. ST EININGIN NR. 14 heldur árshátfð sína miðvtkudaginn 3. D. m. kl. 81/* síðd. Félagar eru beðnir að fjölmenna. " Æ.-T. masar óaflátanlega. hún tetur fyrir mér, hún möglar án orsak- ar, nún er ávalt veik. Eg er kominn til að biðja þtg að taka við henni aftur, því eg get ekki lifað með henni«. Og Twashtri tók við konunni aftur. Eftir átta daga birtist mað- urinn aftur frammi fyrir guðin- ám og sagði: »Herra! Líf mitt er mjðg ein- mana síðan eg skilaði þér aftur konunni. Eg minnis* þess, að hún dansaði fyrir mig og söng. Eg minnist þess líka, að hún leit oft til mín undan augnalokunum og hún skemti mér og uakti mér yndi«. Og Twashtri fékk manninum konuna attur. Ekki liðu nema þrír dagar þar til guðinn sá hvar maðurinn kom á ný ólundarleg- ur á svipinn. »Herra!« sagði maðurinn, »eg veit ekki hvernig á því stendur, en eg er nú sannfærður um, að eg hef meiri skapraun af konunni en ánægju. Herra! eg grátbið þig að taka við henni afiur*. En Twashtri re ddist og mælti: »Far þú, maður, og ger það besta sem þú getur*. Maðurinn sagði: »Eg get ekki lifað með kon- unn!«. Guðinn svaraði: »Þú munt heldur ekki geta lif- að án hennar«. Og maðurinn gekk burt niður- lútur og angraður: »Vei mér aumum! Eg get ekki lifað með hennl, og eg get ekki lifað án hennar*. ^ TILKYNNINGAR Einar jónasson hreinsunarmaður, Bergstaðastíg 39, Sími 358, heima kl. 1—4 e. h. K E N SLA S t ú I k u r geta fengið að læra að taba karlmannafata-mál. Uppl. á Vesturg. 33. N o k k r a r stúlkur geta fengið að læra að taka mál og snfða kjóla hjá Sigríði Ólafsdóttur, Ingólfsstr. 7. S t ú I k a óskar eftir að fá að Iæra skrifstofustörf á góðri skrif- stofu hér í bæ. Afgr. v. á. M a ð u r óskar eftir að læra á vinnustofu hér í bænum aö fara með mótorvél. Upplýsingar á Skóla- vörðustig 20 A. KAUPSKAPUR 2 consol-speglar til sölu með góðu verði. Hverfisgötu 32 B uppi. L í t i ð brúkuð skautastígvél til sölu á BaldursgÖtu 1. Fyrsta mynd af atærstu fugl* ura á íslandi, konungsömum, fæst á afgr. Vísis, kostar 10 au. B á t u r óskast iil kaups nú þeg ar. Semjið við Árna Jóhannsson Bókhlöðustíg 1, Heima kl. 4— 5 eji. B r ú k u ð barnsvagga til sölu. Hverfisgötu 46 uppi. Barnavagn óskast keyptur strax. Afgr. v. á. Svo segir í indverskri goða- fræði, að í upphafi tímans skap- aði Twashtri heiminn og mann- inn. En þegar guðinn svo ætl- aði að fara að skapa konuna, kom í Ijós, að öll efni voru uppgeng- in, þau er handbær voru. Twashtri sat lengi hugsi, uns honum kom ráð í hug, Hann safnaði saman hringmynd tunglsins og bylgju- lagi höggormsins; sveigjanleik jurtanna og titringi stráanna; veikleika reyrsins og viðkvæmni blómanna; léttleíka laufanna og augnaráði rádýrsins; leiftri sólar- geislans og tárum skýjanna; óstöðugleika vindsins og hræðslu hérans; hégómagirni páfuglsins og mjúk'eika dúnsins, sem sprett- ur á brjósti spörfuglsins; höiku demantsins, sætleika hunangsins og grimd Ijónsins; hita eldsins og kulda snjósins; masi spóans og kvaki dúfunnar. Öll þessi efni hrærði Twashtri saman og skapaði úr þeim kon- una. Hann gaf hana síðan mann- inum. Þegar liðnir voru átta dagar kom maðurinn til Twashfri og mælti: »Herra! konan, sem þú gafst mér, gerir líf mitt óbærilegt. Hún HEMEB tilkynnist öllum mínum heiðruðu viðskiftavinum, að eg hef 1 o k a ð rakarastofu minni á Hótel fsland, en vinn framvegis á rakarastofu Árna Böðvarssonar, Þ ngh.str. 1, og óska mér eftir sem áður yðar við- skjfta. Allir rakstursmiðar mínir, verða innleystir þar. Virðingajfylst. Johs. Mortensen. L E I G A O o 11 píanó óskast til leigu í nokkra mánuði. Afgr. v. á. TAPAÐ-FU N DIÐ F u n d i s t hefir ullarbolur. Vitj- ist á Bræðraboruarsiíg 10 B. Krakkasleði hirtur niður við sjó. Vitja mé á Frakka'ifb’ 2 gegn borgun augl. FÆÐI F æ ð i fæst á Laugaveg 17. V I N N A Sendisveinar fást ávalt í Söluturninum. Opinn kl. 8—11. Sími 444. Unglingsmaður óskareftir atvinnu við búðarstörf eða bama- kenslu nú þegar. Afgr. v. á. Á Grundarstíg 5 fæst strau- að fyrir lágt verð, sömuleiðis teknir als konar saumar, tóvinna og við- gerð á fötum. H ÚSNÆÐI H e r b e t g i náiægl miðbænuin fæst til leigu nú þegar með eða án húsgagua. Afgr. v. á. L í t i ð herbergi f miðbænum fæst til leigu nú þega% Afg. v. á. 2 góð herbergi <=g e'dhús ósk- ast til leigu frá 14. maí. Afgr. v. á. -*. ........ _______ • fTentsnuója Sveíns OtdBsonar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.