Vísir - 02.02.1915, Blaðsíða 2

Vísir - 02.02.1915, Blaðsíða 2
Landssjóðskolin j Eg hefi nýlega séð athugasemd i um þau i »Vísu, en ekki minn- ist eg þess, að þar væri getiö gæða þessara kola eða ásigkomulags, er þau eru úti látin. Og enga þörf sé eg þóáþvf, að halda því leyndu. ! Eg t. d. pantaði mér svo mikið af ' kolunum, sem eg gat fengið — og ti) mín korau þau heitn eftir viku, en svo vildi til, að þá dagana rigndi mjög mikið. R e n n a n d i b 1 a u t voru þau, svo að úr þeini j lak vatnið, og því sem næst ein- j tóm mylsna; er eg viss um, að j helmingsmunur hefir þá hiotið að j vera á þyngd þeirra, frá því, ef þurr hefðu verið. En satt að segja i varð eg ekki var við, af fyrirferð þeirra, að tillit hefði verið tekið til þessa, er þau voru vegin úti í rigningunni! — Auk alls annars eru kol þessi yfirleitt af lakari teg- und. — í öllum viðskiftum mundi ann- að eins vera talið óforsvaranlegt. Þvi að ekki er nema sjálfsögð skytda að taka slíkan þunga-auka sem bleytu með í reikninginn, og fulldýr voru þessi kol samt, þótt metin neyddust til að kaupa þau vegna þess ástands, sem nú er. Hvað mylsnuna snertir, verður þvf kanske svarað þannig, að svona hafi landssjóður fengið kolin. En mér er spurn: Er þaö nokkuraf- sökun, þótt forráðamenn landsins hafi verið svo grænir, að láta pranga inn á 6ig, fullu verði, skít og ó- þverra, sem í rauninni er ekki í húsum hæfur? B o r g a r i. Gefið til Samverjans. Margir eru þeir hér í bæ sem hjálpar þurfa. Lesið auglýsingarnar í Vísi og verslið við þá sem í honum auglýsa. Þar fálð þiö bestu kaupin. Einstakir menn sem hafa reynt olfufötin frá mér eru sarnmála uin það, að betri eða ódýrari o 1 í u f ö t fáist ekki landshornanna á miMi. Erfiðisföt best og ódýrust. jakkar frá 1.70, buxur frá 1.50. Peysur og nærföt stórt úrval. ^xauxvs *\3evs^\xx\, Reykjavtk. E 1 R sem kynnu að vilja koma ( þ _ , Bessislaða- nes, á næstkomandi sumri, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til undirritaðs, sem fyrst. Flutning á mjólkinni og mjöitum verður þann- ig hagað, að það verði hlutaðeig- endum sem ódýrast. Einnig verða hestar teknir til beitar á sama stað, og annast »im sókn og flutning þeiria. Seu jsuðxxvuxvdssoxv Suðurgötu 14, (uppi). Prentsmiðja Sveins Oddssonar. GRAMIWOPHON með 59 plötum, þar á meðal Lancéer, One step, og fl. danslög. Afgr. v. á. H ús á ýmsum stöðum í bænum hefir undirritaður til sölu með ágætum kjörum. — Finnið mig og spyrjið mig um stilmálana, það mun borga sig. Guð ■>. FHixson, Vatnsstíg 10 A. Heima kl. 7—9 e. m. Gefið til Samverjans. Það gleður þá sem bágt eiga. sem kaupa vilja ódýrar vðrur ættu að skrifa eftir myndaverðlist- um 1915 sem innihalda mörg þús- und nr. af ýmsum vör-mj. svo sem járnvöru,leikföngum, búsáhfild- um, vopnum, hljófifœrum,vefn- áðarvöru, pípum, vindlum, tó- baki, hjólhestum o. fl. Verölista sendum vér ókeypis og án burðargjalds. Utanáskriftin er: Varehuset Gloria A/S Nörregade 57 Köbenhavn K Stærsta heildsöii.versl. á Norðurlöndum er versl- ar við einstaka. ^taupvð le$steuva frá J, Schannong. Umboð fyrir ísland: Gunhlld Thorsteinsson, Reykiavík. fjflf r •• W f|g| Logxxvexvtv GUÐM. ÓLAFSSON yfirdómslögmaður. Miðstræti 8 Sími 488. Heima kl. 6—8. ÓLAFUR LÁRUSSON yflrdómslögm. Pósthússtr. 19. Sími 215.Venjulega heima kl.l 1 —12 og 4—5 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstiæti 6 (uppi) Venjul heima kl. 12-1 og 4-6 síðd. Talsfml 250. Blarnl Þ Johnson yflrdómslögmaður, Simi 263. Lœkjargötu 6A. Heima 12—1 og 4—5. Fallegi hviti púkinn. Eftlr Ouy Boothby. Frh. Hann leyfði það með einstakri Ijúfmensku, og var því kallað á vörðinn og mér fylgt eftir löngum gangi. »Þegar við sáum að liún var mentuð kona«, sagði yfirmaðurinn um Ieið og hann lauk upp dyrum til hægri handar, -þá létum við hana fá betri vistarveru, en við er- um annars vanir að veita föngum okkar. Eg má leyfa ykkur að tal- ast við í fjórðung stundar.* Hann opnaði nú dyrnar og eg gekk inn. Alie, sem hafði setið á legubekk innar frá, rak nú upp dá- lítið gleöióp, stökk upp og hljóp á móti mér og sagði: »Ó, elsku góði Georgl Eg vissi að þú myndir koma svo flljótt sem þú gwtir.« Eg tók hana í fang mérog kysti hana aftur og aftur. Blessuö aug- un hennar ftutu í tárum, þegar eg slepti henni, en hún þerrði þau af sér og reyndi að sýnast hugrökk, mín vegna. Eg leiddi hana nú aft- ur að legubekknum og settist hjá henni. »AIie«, sagði eg lágt, »þetta er alt mér að kenna. Eg sá Bark- mansworth í Drury Lane í gær- kvöld, og hefði átt að gera þér við vart. Eg ætlaði að gera það í morg- un, en þá var það orðið ofseint.* »Þei, þei«, svaraði hún. »Þú mátt ekki skella skuldinni á þig. Eg þekti hann líka sjálf f gær- kvöld og hugsaði mér að tala um það við þig í dag. En nú er það orðið of seiut, eins og þú segir.« »Er ekkert hægt að gera, Alie?« »Eg get ekki sagt um það enn- þá. Eg hefi haft annað að gera, síðan eg kom hingaö, en að hugsa mig um. En þú verður þegar að fá lögfræðing, Georg, til þess að verja mig við fyrsta réttarhaldið, og ef svo virðist, sem málið ætli að falla á mig, þá veröur þú að finna einhver ráð til þess, að eg komist undan.* »Komist undan? Þú getur ekki gert þér hugmynd um það, Alie, hver ógerningur það er.« »Ekkert er ógerningur, ef menn hafa vit á þvf, að láta sér detta ráð í hug, og nóga peninga til þess, að koma þvi framkvæmd,* »Já, bara að eg gæti litið sömu augum á þetta og þú. Hefir þér þá dottiö nokkurt ráö í hug?« »Ekki ennþá, en nú skal eg gera alt sem eg get; og undarlegt mætti það vera, ef mér dyttl ekki eitt- hveit ráð í hug. Þoiirðuað leggja verulega mikið í sölurnar fyrir m'g, Georo ?« »Eg myndi þor að gera hvað sem vera skal fyrir þig, Alie, og þó að þú spyrjir mig svona, þá held eg þú gerir það ekki af því, að þú efist um það, hvernig eg myndi svara.« »Nei, eg efaðisí ekki um það. Það skaít þú ekki haida. Og segöu mér nú, Georg, hvað systir þín sagði, þegar hún fékk að vita hver eg er.« •Janet þykir vænna um þig nú, en nokkru sinni áður. Eg sagði henni æfisögo þína í morgun, og hún bað mig að skila til þín áslar kveðju frá sér, og segja þér aö við skyldum bjarga þér.< Aftur sá eg að Alie var með tárin f augunum. »Hvað ætli veröi nú sagt þar eystra, þegar það fréttist, að búið sé að handsama fallega, hvfta púk- ann?« »Ekki veit eg það, enda varðar mic það engu, En eitt veit eg þó, og það er það, að gaman hefði eg af því, að mega spjalla við Mr. Barkmansworth í einrú.ni, bótt ekki væri nerna firnm minúlur. Þa skyldi eg sýna honum svart á hvítu. —« Yiirmaðurinn, sem hafði hleypt mér inn, tók nú fram i lyrir mér, og sagði: »Timinn er kominn, því miður, herra minn!« »Eg stóð upp þegar og sneri mér við til þess að kveöja, hasia. En maðurinn var vel innrættur, og lét okkur vera í friði, svolítið leng- ur, og á meðan á því stóð, gat eg hvÍ5lað því að uimustu minni, að einskis skyldi látið ófreistaö til þess, að kotna heuní undan. v 1 ái 1 h «l . . - ,eiagiö smíðar ennfremur vöru- *> •»cnnFaVa®na með hesta afli.— Verð A350 kr. og 2,600. fifi i Hrm^ar fy-'r Ford-bifreiðar kosta: ° W. i aflurhjól og 50 kr. á framhjól. ~ .Sl°n8ur 16 kr- i afturhjól og 12 kr. a framhjoi. Ford-blfreiðarnar verða fluti- ar fyrir ofan greint verð á hvaða höfn sem er á íslandi og skin koma á. Spurningum verðir svatað fljótt, ^vort heldur munnlegum eða „kriflegum. Eord-bifreiðar eru ódýrastar í inn- auPUm og ódýrastar í rekstri. Finnið mig f bessum mánuði, þar e sendi nokkrar pantanir með næsta s ipi, og væri gott, að sem flestar gætu farið í einu. □ □L 2-manna Fcrd-oifreið. Verð kr. 2300 20 hesta afl - þyngc>700 kíló — lengd 10 fet, 10 þml. — breidd 5 fet, 10 þml. — hæð 4 Jfet, 3 þmí. (Helmingur vagnsins er ætiaður til fiutnings, sem menn hafa með sér á skemtiferöum.) 'é 5 > Öddssoxv, RvxvfiatUxxvWáw. fclrotéLs a tSímar 27 oe1 429. 6-maima kr. 3600, 5-manna kr. 2500, 2-mamm kr. 2300 * heiuisfræga tegund J: VjN vl bifreiða þarfnast V/k3VjX engra meðmæla hér frek- u . ar en annarstaðar. Þær lepasta^fw0-6 Sannað> að Þær eru heppi- os að h °kkar mjóu og ósléttu vegi, lanHe maefa þörfum og f ármagni ">=a hv( að vera ié«.r, Hiflal!i'*tra^m'*t,ar og ódýrar. dýra verð kemur meðal annars Þessu þrennu: V Hlnni feikna miklu sölu árlega. T.d. „ nefna’ að fyrstu 2 mánuði síð- Mthðins árs (1914), sem þó eru lokustu mánuðir hvað snertir sölu 4R «0% VOn? óúnar til og seldar 8, 58 (1 janúarmánuði 23,936 og í februar 24,622). 2' fær Ford-bifreið upp á lán. Hond selur hendi, og við það sparast mikili reksturskostnaður. Að á Ford-bifreiðum er ekkert skraut, sem ekki er til neins gagns. Eng- *nn hlutur ónauðsynlegur. □ □C 6-marma Ford-bifreid. 20 hesta afl — þyngd 815 kí!ó — lengd 11 fet, 3 þml. Verð kr. T600 breidd 5 fet, 10 þml.—hæð 6 fet, 5 þml. Ford-bifreiðarnar eyða 4 pottum af bensíni á 15--25enskra mílna veyalengd. Ford-bifreiðarnar slíta gummíhringj- um á 5000—8000 enskum mflum. Öiluin Ford'bifreiðum má sntia 1 hring á 28 fetum og er það mikill kustur á hinurn mjóu götum er hér eru Einnig má snúa við á 12 feta breíðum vegi. Þeir, sem vilja, geia fengið keypt rafmagnsljós og annan nýtískuútbúnað Ford viðvíkjandi. Benda má mönnum á, að öll laus stykki bifreiðunum viðkomandi má fá frá Ford verksmiðjunni með sama verði og þau kosta í vagninum nýjum. 2Q S-manna Ford-bifreíð. esta aff ~ þyngd 700 kíló — lengd 10 íet, 10 þml. juuUU Verð kr. 2500 breidd 5 fet, 10 þml. hæð 4 fet, 3 þml.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.