Vísir - 10.02.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 10.02.1915, Blaðsíða 1
VISIR Stærsta, besta og ódýrasta blað á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Einstök blöð 3 au. Mánuður 60 au. Ársfj. kr 1,75. Árg. kr. 7,00. Erl. kr. 9,00 eða 2*/s do!I. X- Miðvikudaginn 10. febrúar 1915. v i s I R kemur tít kl. 12 á hádegi hvern dag. Sknfslofa og afgrei3sl'> cri Austurstræii 14. Opin kl. 7 árd. tíl kl 8 siðd. Sími 400. Ritstjóri. Gunnar Signrðsson (frá Selalæk). Tilviðt.2-3, t\új$ew$a síittow o$ fiampa\j\w. §\m\ \$ö Gamla Bfó Miðvikudag og fimtudag kl. 8Va—11 : Sfðustu dagar Pompeji. Notið siðasta tækifærið til að sjá þessa framúrskarandi góðu mynd. — Niðursett verð. — Betri sæti kosta 75 aur. Alm. — — 50 — Munið að sýningin byrjar kl. 8l/2- KF.U.M, Fundur í U.-D. kl. 8V2. Allir piltar, 14—17 ára, vel- komnir. Dagsbrún "VV í O.-T.h .fimtud. 11. þ. m.kl.7 síðd. Dagskrá: Kaupfélagsmál. — Heilbrigðismál bæjarins o. fl, ALÚÐLEOA þökkum við öllum þeim, sem við frá- fall Jónasar Jónassonar, snikkara, vottuðu oss samhrygð sína og á einn eða annan hátt, heiðruðu minningu hans. Ástvinir hins látna. K. F. U. K. Smámeyjafundur kl. 6. Allar telpur, 10—14 ára, vel- komnar. Ábyrgðin kvæði eftir M. Gíslason fæst í bókaverslunum Sigf. Eymunds- sonar, Sigurðar Kristjánssonar og á afgr. Vísis. Kostar 10 aura, Likki tur líkkistuskraut og líkklæði mest úrval hjá Eyv. Arnasyni, Laufásveg 2. Nýtísku dansar! Þeir sem ætla að læra nýtískudansa næsta mánuð geri svo vel að tala við mig sem fyrst. — Fyrsta æfing n. k. föstud. 12. þ. m. Stefanía Guðmimdsdóttir, Ófriðarfrettir »U 21« sekkur enn þrem breskum skipum. »The Daily Mirror« frá 1. febr. getur um 3 ensk skip, sem þýski kafnökkvinn »U 21« hefir sökt ný- lega. 1. Ben bruachan 3.092 tons. 2. Linda Blanche, nokkuð minna skip, og 3. skip, sem menn vita ekki enn hvað heitir, en halöið að það hafi verið nokkuð stórt. Fjórða skipið sem Graphíe heitir, elti kafnökkvi nokkur, nóttina milli 31. jan. og 1. febr., en Graphier neytti þess, að hún var hraðskreið- ari og svam andstreymis móti vindi og komst heilu og höldnu til Liv- e-pool, undan hinum þýska vágesti. Skipshöfninni af Ben bruachan gáfu Þjóðverjar 10 mínútna frest til að taka saman dót sitt og kom- a^t í skipsbátana, og þegar sá frest- ur var útrunninn, sprengdu þeir skipið í loft upp. 5 kl.tíma var skipshöfnin í bátunum, þar til segl- skipið Margaret, sen var að fiski- veiðum, barg þeim og flutti þá til Fteetwood. Botnvörpungur sá, er Niblick heitir, kom einni stundu síðar inn til Fleetwood meó skips höfnina af Linda Blanche, og hafði skipstjórinn á Niblick þ.á skýrt frá, að hann hafi séð stórt skip springa i loft upp þegar hann var 5 mílur vestur af Fleelwood. Hann beið þar nokkra stund í þeirri von, að geta bjargað einhverjum, en sá ekkert af skipshöfninni. Aftur á móti náði hann í ýmsa hluti sem flutu á sjónum, þar á meðal kistu, með 40 biarghringjum, sem virðist benda á það, að skipið hafi verið nokkuó stórt. Skipverjar á Linda Blanche, láta allvel af framkomu Þjóðveijanna á »U 31«. Meðan þeir biðu eftir að þeir tæku saman dót sitt, gæddu þeir Englendingum á vindlutr. og og vindlingum, og sögðu þeim að halda til norð-vesturs, því þá mundu þeir finna Niblick, sem væri þar að veiðum. Enufiemur ámintu þeir þá um að taka peninga sína með sér. B BÆJAf.FRETTlR Afmæli í dag. Snorri Snorrason, skipstjóri. Afmæli á morgun. Sigurjón Jónsson, matsveinn. Guðm. Kr. Eyjólfsson. Ellert Schram, skipstjóri. Sigríður Fjeldsted, frú. þorst. þorsteinsson,stud.pharm. Nýja Bíó Eriend tíðindí Frá orusiuvellinum. Amerískur kvikmyndasjón- leikur 2 þáttum (50 atr), Mynd þessi, sem er frá þræla- stríði Norður-Ameiíkumanna, er einhver besta hernaðar- myndin, sem sýnd hefir verið hér á landi. Veðrið í dag: Viii. loftv, 755 logn h. 1,2 Rv. 757 logn “ 1 jfe. 'b' íf. 761 a.st.goia" 1,6 Ak. “ 759asa.andv.“ 0,0 Gr. “ 752 sa. gola “ -2,5 : Sf. 759 logn “ 1,3 Þh. “ 752 sa. gola “ 5,5 „Ceres“ fór héðan í nótt, áleiðis til út- 1 Leikfélag Reykjavíkur | Syndir annara Miðvikudaginn 10. febrúar, kl. 8V2. Aðgöngumiðar seldir í dag, (10.) í Iðnaðarmannahúsinu || frá kl. 10 árd. iy Aantaðra aðg.m. sé vitjað fyr- ir kl. 3, Isikdaginni landa. Nýja rakarastofu ætlar Árni rakari Böðvarsson að setja á stofn bráðlega. Hefir hann tekið á leigu herbergi í hinu nýja húsi Helga Magnússonar, þau sem vita út að Laugaveg og Ing- ólfsstræti tilvonandi. Árni ætlar að sigla nú með Botniu næst, og sækja nýcísku húsgögn í þessa nýju stofu sína. „Flora® hafði verið í Færeyjum í gær. „NorðurIjósið“ mun fara til Vestfjarða innan fárra daga. Leiðrétting. í greininni „Excelsior“ í gær í Vísi, er prentvillan „fullur" í staðinn fyrir „fúll“. Nú er 1915. Munið það. Auctor. Kronprinsesse Vlktoria, kolaskip Bj. Guðmundssonar fer til þingeyrar og ísafjarðar síð- ara hluta þessarar viku. 1 Halldór Þorsteinsson, ' skipstjóri kom í gærkveldi frá Englandi á botnvörpuskipi sínu, | því er hann hafði keypt þar ný- lega. Er það Earl Hereford sem oft hefir stundað veiðar hér við land. „Botnia“ fór frá Vestmannaeyjum kl. 5 í morgun. Snorri goði seldi afla sinn í Fleetwood í fyrradag fyrir 760 sterlingspund. Skaliagrímur kom til Fleetwood í gær. Aðkomumenn í bænum. Síra þorsteinn Briem og kona hans, Magnús Kristjánsson al.þm., Tómas Sigurðsson bóndi á Sam- leyti við ísafjarðardjúp. Jarðskjálftakippur fanst hér í bænum kl. 12,50 í fyrrinótt. Fjölmennt samsæti var Augustu Svendsen haldið í gærkveldi, á „Hótel Reykjavík“, í tilefni af áttræðis- afmæli hennar. Frú Svendsen mun hafa verið fyrsta kona sem rak verslun hér á landi. Vísir sendir frúnni alúðarfylstu ham- ingjuóskir. Baldur er kominn til Kritjansand. Tek- ur þar kol og heldur svo áleiðis til Kaupmannahafnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.